Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Issue
Main publication:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 15.11.1936, Page 1

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 15.11.1936, Page 1
SUNNUDAGSBLAÐ ALÞÝÐUBLAÐSINS m. ARGANGUR SUNNUDAGINN 15. nóv. 1936, 46. TÖLUBLAÐ Bjarndýraveiðar í Grænlandi. MESTA ÆFINTÝRIÐ, sem Grænlendingar geta lent í, aru ( bjarndýraveiðar. Þær eru jaftjan stærsti viðburðurinn í lifi peirra og hið Langsamlega kær- k'Onfnasta umxæðuefni í kofxun |)dxm. Þéir muna allar v.eiðiferðirnar, sem þeir hafa tekið þátt í, út i yztu æsar,- hvert einasta smáat- vik 'Með geysilegu stolti minnalst þeir veiðimannsins í Kap Dan, sem lagði að velli 22 bjarndýr, hva&i haldið þið þá að þeir hafi sagt um ÍMichodemadgy, ein- hversstaðar óralangt suður frá, er ts'álgaði hvorki meira né minna en .55 bjarndýrum! Grænlendingurinn getur sagt hverja einstaka sögu og man hvert smáattiði, og allir nágrann ar hans kunna þessar sögur, sér- staklega bó söguna um endalok bjarnaTÍns nr. 57, sem veLnefnd- ur ý Ninchodemadgy drap byssu- tláfis, aðeins með lítilfjörlegan reyrstaf í hendi; að vísu voru huridar til aðsíoðar og auk þeirra annar veiðimaður. Binn sunnudag, þegar hann var á sleðaferð með frú og böm, hélt hahn rakleitt út á fjörðinn á I fejaðarinn, þar sem ísflekamir vom á reki til og frá. Hundamir koinusi heilu og höldnu yfir á tr.austan ís, en þegar Nichodem- Udgy Og fjölskylda hans ætlaði sömu leið á sleða sínum til baka, rak einn ísbjörninn hausinn upp rétt fyrir frnman nefið á þeim, en þann dagihn var hann á skemtiferö, svö lumn lét sér hægja að gefa honum á hann með stönginni siniii, iog hélt áfrain för sinni eins og ekkert hefðf í skor- Jst, en bangsi snautaði undir yfir- borðið. Kynnist -maður háttum bjatnahins, verður skiljanliegt hversvegna Amandus, kifak ný- 'lendustjórans er altaf fyrstur að árf’arveginum á morgnaha, til að •Bækja vatn. Eingöngu þessvegna hafa komið í hlut hans fjögur bjamdýr. Það er sem sé ófrávíkj- e?nleg regla, að skinn bjarmarins ‘Er eign þess er fýrstur sér hapn, alveg sama, þótt hann hreyfi IGREIN þeirri, er hér fer á eftir, er skýrt frá bjarn- dýraveiðum Grænlendinga og hinum einkennilegu venjum þeirra í sambandi við veiðarriar. Þannig eru það t. d. ó- skráð lög Eskimcanna, að sá eigi skinnið af bjarndýrinu, sem fyrstur sér það, hvort sem haim leggur hönd að því að vinna dýrið eða ekki. Þeir tveir, sem fyrstir hitta dýrið með kúlu eða steini, fá bógana, tveir þeir næstu lærin, og sá fimti hrygginn og síðumar. I greininni er og lýst einni vciði- för, þar sem yeiðimennirnir flæma bjöminn af ísnum inn á fjörð einn, róa síðan á eftir honum á kajak og reka hann upp I flæðarmálið, þar sem skytturnar bíða og taka á móti biroinum með kúlurifflum cg haglabyssum. Er þetta oft mjög hættulegur leikur, því að björninn gefst ekki upp fyr eþ í fulla hnefana. hvsorki hönd né fót til að hand- sama hann. "ýr mikill stórís bregst ekki að mikið er af bjamdýrum, því þau sæta iagi, þegar selimir eru Lagstir til náða á rekísnum, að konxa þeim á óvart og iiremina þá. Þeir fylgjast því nxeð sel- unum á ísnum. —. Selir eru sérstaklega svefnstyggir, þeir vakna með stuttu miillibili og skima.þá órólega í 'kring mn sig af ólta við að verða ónáðaðir, og sé hætta á ferðum, síeypa þeir sér leiftur-hratt í sjóinn. Þolir hahn köfun miklu betur en bjöminn, enda reynir hanm aldrei að fylgja honum eftir. En bjöm- inn er lúmskur; hann bærir ekki á sér, þegar selurinn er á njósnum, og hvíti feldurinn hans, samlitur ísnum, gerir það að verk um, að erfitt er að koma auga á hann. En svarta trýnið getur gert honum slæman óleik, en hann kahn ráð við því, stingur hausn- um mSlli framlappanna og hylur bannig trýnið. Þegar loftsiagið verður svo milt, að ísinn leysir, er bjöminn 111® settur, því lrann getur ek'ki fariö sömu leið með honum, norð- ur með landi; /hann verður að gera svo vel og synda í iand og arka síðan óravegu til sinna fomu -stöðva. Á þessu ferðalagi fer björninn nær aitaf sömu leiö. Fyr- ir sunnan Angmagsalik stefnir hiann milli Sjómanrisfjallsins og Krókódílseyjarinnar, beldur svo niður að ánni, seih' liggur undir fleiri metra þykku snjólagi, labb- .ar sig yfir hana handan við ný- lendunia, og heldur áfram för sinni yfir íslagðan fjörðinn, áLeið- ps til óbyiggða í morðri. Hafi storm ux teyst upp ísinn á firðinUm, faxa þeir eftir árfarveginum lengra inn í landið, unz þeir komast fyrir fjarðarbotninn. Ja, ef við bara gætum komið auga á bjarndýr! Um það snýst allur hugur barnanna; ailir hafa sömu möguleika. GamaLI maður var úti með biaxnabarn sitt, er hann bar á bandleggnum. Alt í einu gripur hann hönd bamsins og béinir henni í áttina að hvítum depli í mikilli fjarlægð og hrópaði af mikluim ákafa; Gustari sér bjöm! Barnið fékk skinnið af bim- inum og var keypt í verzliuninni fyrir 75 krónur, ef það vár stórt og fallegt. Presturinn átti bjam- arfeld, sem huldi alt gólfið, og það var presturinn sjálfur, sem skaut björninn á skíðaferð. — Þegar hundarnir urðu bjarnar- ins varir, slepti hann þeim laus- um og fylgdi sjálfur eftir mieð byssu sína. Hljóp hiann upp á klett einn, er var þar í nánd, en í sama nnind og hann nálg- aöist klettsbrúnina kom bangsi úr gagLStæðri átt á móti .honuan. með hálf-óða hundana á eftir sér. Hvæsti hann svo hátt og óhugn- anlega, að presti' féllust fiendur og varð éjcki not af skotvopninu. Tók tónn til fótanná, sem mést hann mátti. Þegar hann hafði hlaupið siutta stund, náði hann sér efíir ofboðið og skaut bjöm-. inn. En björninn hafði alls ek!ki veitt honum eftirtekt, en hugs- aði aðeins um að sleppa undan' klóa og kjafti hundanna, sem gerðu snarpar atlögur, bitu sig fasta, aLlir í hóp, og svo snaiir í snúningum, að ekkert færi gafst á, að sálga þeim með hinum void- uga hrammi. Hópur ungra manna, er var á leið til nýlendunnar á skíðum, rakst á stóran húnbjörn einan síns liðs; og í stað þess að hyggja á flótta, skemmtu þeir sér við að kasta að honum snió- 4úlum, ,æpa að honum og æsa á allan hátt. b,ar til hann tók að elta þá. en vegna þess að snjórinn var laus o_g djúpur, varð eftirförin árangurslaus. Þeir þutu áfram á skíðum sínum, því veslings bangsi sökk djúpt ofan í Lausa snjóinn við hvert spor. I hvert sinn, sem. hann gafst upp við eltingaleikinii, héldp þeir í námunda við hann til að eria hann, unz beir þreyttust á leiknum og héldu áfram ferð sinni. En þar sem þeir vom vopn- iauslr, létu þeir björninn fara 6- hindraðan ferða sinna. Eitt sinn elti maður nokkur, er Róbert hét og var mikill veiði- maður, björn, eftir stórísnum á hundasleða. Þá var íshrönglið fnos ið saman alla leið til Kap Dan. Þar voru drepnir fjóxfr birnir þennan dag. Móður og más- andi spurði Róbert veiðimaður, hvern þeirra hann ætti; veiðimönn unum kom saman um, að eitt dýrið hefði litið svo út, sem þáð hefði verið elt, og fékík hann skinnið.. höfuðið óg síöurnár. — Daginn eftir var ekki talað um annað én bjarndýr og bjamdým- veiðar í al|ri nýlendunni. Fólkið hópaðist niður að ströndinni, því bjarndýr sást hinumegin fjarðar- ins. Huhdum Róberts var Jiegar att á þáð, hlupu þeir sem óðir .••2aac» vfir fiörðinn. Húndárhai veita atlögú; jiá nemur 'björriinn stáðár á flóttanum og býSt 'til vámáf, ’ þar' til é’éiðimaðuiinn

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.