Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 15.11.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 15.11.1936, Blaðsíða 4
a ALÞÝÐUBLAÍMÐ Uppreisnin á Spáni: Kormrnar í spönsku borgarastyrjöldinni. ¥ EFTIRFARANDI gr£in er sagt frá kjörum verka&veim- * anna á Spáni af blaðamanninum Kurt Singer, sem er vel kunnugur högum þar og hefir verið á Spáni frá því' borgarastyrjöldin brauzt út. Lýsir hann einnig þátttöku kvennanna í borgarastyrjöldinnj, og eru þær sízt deigari en karlmennirnir. Einkum mun verða eftirminn'Ieg frásögnhans; af „Libertaria", dóttur málarans Laftunta. Hún var aðeins 16 ára gömul, en yfirgaf þð ekki vélbyssuna sína, fyr en Márarnir lögðu hana í gegn m£ð byssustiig. SYNIRNIR Á VIGSTQÐVUNUM VIÐ SARAGOSSA, MÆÐURN- AR HALDA VÖRÐ HEIMA. Eftir Kurt Singer HINNI sönnu spönsku konu mætum við hvorki í Alcala né við spönsku baðstaðina. Nei, við finmim hana í verkamanna- hverfunum í Madrid. Þær ganga þar um götumar dökkar á brún Dg brá með þreytulega andlits- drætti. Þær kannast við hungrið, þær þekkja erfiðið í verksmiðj- unum, í sveitxrmi, í námunum. Þær þekkja neyðina. Þær kann- ast við lénsskipulagið, sem hefir ríkt á Spáni og pint verkalýð- inn, einkum verkakonumar. 1 dag heimtar þetta fólk að fá að lifa sæmilegu lifi. Þær krcfjast þess á sama hátt og maður, sem er að kafna, heimt- ar hreint loft. Á hæðunum við Albasin beint á móti Granada búa þessar kon- Sir í fátæklegum kofum og þvo þvotta fyrir ókunnugt fólk. í Lorca búa þær ekki í mannabú- stöðum, held'ur í hellisskútum úti á víðavangi. Og fátækrahverfin í Baroelona em hræðileg útlits. Rétt við hliðina á máriskum höllum, sem gnæ:a við himininn, þar sem auðmennimir búa, era fátæklegar íbúðir, þar sem hvorki «r ljós, vatn né loft. Á gólfinu i þessum híbýlum fæðast börn- in, eða mæðurnar deyja af barns- fararsótt. Og kjör verkakvenn- anna eru i fdag jafn bágborin og fy.lr 503 árum. Og hver veit, ne :ia það séu einmitt þær, sem Dante kvað um í scngvum sinum um Vííi. Og þær hafa enga samn- inga. Þær vita bara, að það á áð vinna frá sólaruppkomu til só!arlags. I Graiiáda, hinu dá- samlega héraði, vinna dökk- hærðar, fallegar konur viðvinnu- bekkina. Þúsundir kvenna vinna þar í verksmiöjunum, þar sem loftið er kveljandi. Þær vinna í 12 tíma á dag. Því að hvað vita þær um það, að sums staðar í Evrópu er að eins 8 tíma vinnu- og samt sem áður eru launin ekki meira en 1 króna á dag eða 9 aurar á tímann. Og hvað er svo verið að tala um kínversku kúlíana eða iauna- lækkanirnar í Japan. Konurnar í Las Hurdas voru dvergvaxnar. Þær höfðu aMrel á æfi sinni bragðað kjöt og sjaldan brauð. í fangelsunum í Estramadura sátu þúsundir kvenna, dæmdar fyrir þjófnað. Þær höfðu leyft sér að rífa hrís í skógi einhvcrg:, greifans, sem þær höfðu aldrel heyrt getið um að væri tik Sumar. höfðu líka tekið eikar- hnetur, því að þegar þær fá ekki! brauð, þá borða þær eikarhnetur. Neyðin hefir kent þeim að bjarga sér á einhvem: hátt, og þær eru dregnar út úr hinum. fátaiklegu kofum sinum o.g varpað í fang- elsi. Jafnvel á götunum ■ í Se- villa rnætir maður konu, sem er að borða eikarhnetu. Sevilla er tiltöluiega., auðug : borg og þar eru nokkrar þúsund- ir manna, sem. lifa sæmiiegu Iíri. Þessir menn eru fjandmenn al- þýðufylkingarinnar. í • lénsslkipu,- Lagi, eins og er á Sjiáni,. eru mót- seíningarnar ennþá meiri milll s téttainna og hatur þeirra ■: hvor á annari hlutfallslega jafnmikið. A.f þeirri ástæðu ■ verður baráttai þeirra skarpari. Og það er vegha: þessa, sem baráttan milii þeirra:. er svo heiptarleg. Það skap- ast aldrei friður i þessu landi,, • svo lengi, • sem þetta skipulag; helzt. Hinir fátækuslu ha'fa nú gripið til vopna, af því, að her- og neyðinni. ••■.■■ : Fátæk og óupplýst spönsk verkatoona sagði rétt ef:ir að upp- reisnin bráuzt út: „Spanska þjcð- in, sem naumast hefir nokkuð að lifa á, þarfnast ekki jarðeiganda og murika. Við viljuim fá að lifa lika.“ Eeint á móti Sevilla, öðru meg- in fljót.sins, er Triaina. Þar-eru ekki sungin kveldljóð framar. Þar ganga-konur um í r\ kugum og rifnum •fötum. Á þessum stað rennur það máske ljósast upp fyrir monni, að fólkið vi'l ekki lengur !Da skort í slámum íbúð- um. Það viil þjóðfélagslegar um- bætur, eins og þær, scm sjálf- Isajgðar þykjr í öðrvm löndum Ev-- rópu: En baráttuna fyrir þessum. umbótuim er ekki hægt að hugsa: eér, án spönsku konunnar. í bar- áttu þeirri, sem nú stendur yfir og heflr krafið spönsku alþýðuna avo stórra fóma, hefir konan ■ STOLKURNAR í MADRID, VOPNAÐAR BYSSUM Á LEIÐ TIL VIGSTÖÐVANNA. inn og afðræningjarnir ætluðu með valdi og vopnum að halda dagur. Þær vinna 12 tíma á dag þeim eftirleiðils í sömu fátæktinni

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.