Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 22.11.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 22.11.1936, Blaðsíða 1
SUNNUDAGSBLAÐ ALÞÝÐUBLAÐSINS UI. ÁRGANGlffi SUNNUDAGINN 22. nóv. 1936. 47. TÖLUBLAÐ. Úr atvinnusögu pjóðarinnar: Þegar ég vann í kolanámunni. Eítir Benjamin Sig- valdasom ÞAÐ VAKTI bæði athygli og dndrun, þegar aá fregn harst út uni landið í des. 1916, að ó- 1 f>rey ttur bóndi ; væri orðinn ¦; át* vinnumálaráðherra. Að almanna- dómi var þetta mikil upphefð fyr- tr bændaaiéttina. En hitt mun al- menningi ekki hafa verið ljóat þá, hvílíkur vamdi það v,ar, að st]ór.na atvinnu- og samgöngu-málum þjóðarinnar á peim árum. Heims- styrjöldin geisaði þá ákafast og æðisgengnast. Skipum var sökt, Möðnium dýrulm. varningi, -svo margsfkonar nauðsyrijar fengust •ekM íii landsins, hvað sem^ í boðii var. Allar vörur urðu dýrar, bæði1 •vegna mikillar eftirspurnar .svo •og vegna hinna áfskaplega háu •vátryggingagjalda, sem ,lögðust á 'vönur pær, sem komust til neyt^ .enda.,,.,,,.. . ¦. .; ¦ Fáar eða engar lífsnauðsynjar anjunu þó'háfa kom^sli i einshátt verð hér á landi og kolin. Fróðir menn hafa tjáð mér, að kola- tonnið hafi kostað 300 krónur hér í Reykjavík, piegar það var dýr- ast. Þetta hafði vitanlega pær afleiðingar, að almenningur átti •erfitt með að hita upp híbýli sín, •Bfeólum var lofcað, og allar sparn- aðar-ráðstafanir gerðar, sem unt <va<r að beita. Hér sunnanliands var alment gripið til þess ráðs, að taka upp mó til eldneytis, til að drýgja tool- In, og viða var hann notaður ein- göngu. Og pað sama var gjört víðast annarsstaðar á landinu, en !þó hvergi í eins stórum stíl. — iÞetta eldsneytisleysi var s.vo. mik- <fó vaindamái, að ríkisstjórnin sá sér ekki annað fært en að taka það til yfirvegunar á hvern hátt haagt væri ao bæta úr því, Ég tel *Salaiust, að eitt hið fyrsta, sem fyrnefndur atvinnumálaráðherra ihefir tekið til athugunar, hafi yer-,. 5ð pessi mál. Hann var þingeyskur ' foóridi. Honum var kunnugt; um 5, að norður á Tjörnesi voru "Fx EIR, siem miuma eftir heimsstyrjaldarárunura, munu minn- *^ ast þess, hve örðágt var þá a*ð afla sér eldiiteytis. Kol þau, sem þá voru flutt inn híngaið frá Englandi voru svo ó- hemju dýr, að öllum almeítmingi var um megn að kaupa þau. Valr þá farið að athuga um möguieikai þess að vinna kol hér á IsDandiog fyrir forgöngu þávérandi atvinnumálaráðherra, siem var þingeyskur hóndi, var haiin kolatekja norðuráTjör- nesi við Skjálfanda í svokölluðum Hallbjarnarstaðakambi, sem jarðfræðingar kannast vel i við, sakir merkilegra jarð- myndunarlaga, sem þar eru og hafa verið rannsökuð af jarð- fræðingum, einkum Guðmundi heitnum Bárðarsyni prófessor. Fjöldi manna vann að kolatekjunni á stríðsárunum og hefir einn þeirra, Benjamín Sigvaldasion frá Gilsbakka S Axarfirði rítað eftirfarandi grein um þennan merkiiega þátt í atvinnu- sögu þjóðarinnar. '..'..;•.-, * ' *J~m*iX:iÍijL kolariámur, sem lengi höfðu verið riotaðár áf þéim,' Sem næstir bjuggú, þó í srnáum stíl væri. Kql 'pessi' höfðu' að ' vísu ekki sama notagildi og hin aðfluttu énsku kol. Eri „Holt er heima ,hvað",-, segir málsháttUrinri! 'Ög a slíkum vandræðritímUm rilátti ' fullvel. notast. við þau, jafnframt sém riámugröfturinn skapáði at- 'vinnu. Það mun hafa verið í maímán- uði 1917, sem umboðsmenn rík- ísstjórnarinnar norður þar keyptu nám'uréttindin af eiganda eða eig- Ondum jarðarinnar Ytri-Tungu á Tjörnesi. Á sama tíma eöa nokkru fyr keypti einstakur maður (eða menn) svo kallaðar Syðri-námur.. En þær tilheyra eða tilheyrðu 'jörðinni Hringveri á Tjörnesi. Er mjög stutt á milli námanna, og rennur áarspræna á landa- merkjum. Að þessu sinni verður ekki sagt frá Hringvers-námum, heldur eingöngu frá námum rík- issjóðs. — Urn vorið var hafinn þarna lundirbúningur undir námu- rekstur. Meíal annars var bygt íbúðarhús í fjörunni fyrir neðan Ytri-Tungu, og stóð pað spö.lkorn norðan við þann stað, þar sem grafið var inn í bakkarai eða kambitm, sem er afar hár og brattur. . Alment var talið i þá daga, að bygging þessi hafi orðið rfkis- sjóði.afar. dýr, qg, heyrðj ég jafn- I. . I 111 sL^M^'^íi BENJAMÍN SIGVALDASON. vel nefnt, að hún hefði kostað 40 þús. kr. En um pað skal ég ekk- ert dæma. En um hitt get ég dæmt, að þarna leið verkamönn- um yfirleitt mjög vö;1. Annars var það svo á þessum timum, að al- menningur var þvi óvanur að heyra nefndar háar tölur, því verðsveiflutímabilið ¦ var í raun réttri aðeins að hefjast.:; Vinnan í námunni sjálfri byrj- aði þarna um mánaðamótin júní og júlí, og unnu þama lengst af um 40 menn. Þetta var fullkom- inn ríkisrekstur, Meðal annarsvar rekið hér fullkomið mötuneyti með yfirbryta og öliu tilheyrandi. Fór nokkurt orð af því, að hagsmuna ríkissjóðs væri ekki alt : af gætt. sem skyldi. ,Hins vegar þótti mjög gott að vinna þarna, þar sem bæði húsnæði og fæði var í bezta lagi og vinnan frem- ur góð. Meðal þeirra, 'sem unnu þarna, voru ýmsir skólamenn. En þeir unnu aðeins yfir sumarið. Komu, þvi margir nýir menn um haustið* - .yinnan hélt áfram allan veturinn með sama fyrirkomulagi, þó oft hafi hlötið að vera kalt, því þessi vetur er oft meðal,. almehning& nefndur „frostavetur" og er öll- um.í fersku minni, sem þá vora komnir til vits og ára. Talsvert =.'¦ órð var gert á því,': að, rekstur : þessi reyndist dýr, og má yera • að eitthvað hafi verið hæ!ft í þvL En samt sem áður, var þessi við- ¦ •.: ¦ leitni virðingarverð, þvi kolin, sem unnin voru, bættu úr mjög : brýnni þörf. Fullvíst er, að marg- ? ur hefði aldrei beðið þess bæt- tor, ef hann heíði þóekki haft ,, þessi „Tjörnes-koK' til að ylja sér -., • við, þegar frostin voru sem grimmust eftir, nýjárið ,1918. ¥ AUST: FYRIR sumarmálin ¦" 1918 kom ég í námuna og réði mig þar í vinnu um 10 vikna tíma. Er mér þessi dvöl svo minnisstæð, þó : bráðum séu 19 ár liðin síðan, að ég hefi talið rétt að skrásetja ýmislegt af þvi, . . sem þarna bar við, einkum með tilliti til þess, að þessi náimH rekstur var dálítið einstakt fyr- irbrigði í atvinnusögu okkar* og féll niður að fullu og öllu mrt haustið og hefir ekki verið tekinn upp síðan. ,j Ég kom í námuna rúmlega viku af sumri og settist þar að. Um það bil urðu nokkur mannaskifti þarna og nokkrum breytingttm komið á, sem taldar voru til bóta. Meðal annars var bryta- embættið lagt mður, en verka- menn urðu eftir það sjálfir að reka sitt möruneyti. Mun það hafa verið hagnaður fyrir at- vinnurekandann; en hins végar , * tjón fyrir okkur verkarrienriina -^"i ¦;; óg svo auðvitað fyrir brytann, . sem varð -að hrekjast frá sína:.";s,í /

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.