Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Issue
Main publication:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 22.11.1936, Page 1

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 22.11.1936, Page 1
SUNNUDAGSBLAÐ ALÞÝÐUBLAÐSINS III. ÁRGANGUJR SUNNUDAGINN 22. nóv. 1936. 47. TÖLUBLAÐ. (Jr atvinnusöqu pióðarinnar: Þegar ég vann í kolanámunni. Eftir Benjamin Sig- valdason. ÞAÐ VAKTI bæði athygli og úndrun, þegar aá fregn barst út um landið í des. 1916, að ó- breyttur bóndi væri orðinn ab* vinnumálaráó herra. Að aimianna- dómi var þetta mikil upphefð fyr- ir bændastéttina. En hitt mun al- menningi ekki hafa veriö ljóst þá, hvilíkur vaindi það var, að stjórna atvinnu- og samgöngu-<málum þjóðarinnar á þeim árum. Hieims- styrjðldin geisaði þá ákafast og æðisgengnast. Skipum var sökt, hlöðnum dýrum. varningi, svo .margSkonar nauðsynjar fengust ekki til landsins, hvað sem' í boði var. AJlax vörur urðu dýrar, bæði vegna mikillar eftirspurnar svo og vegna hinna afskaplega háu vátrygigingagjalda, sem lögðust á ' vörur þær, sem komust til neyt- •enda. , Fáar eða engar lífsnauðsynjar miunu þó hafa komíjslt í eins hátt verð hér á landi og kiolin. Fróðir menn hafa tjáð mér, að kola- tonnið hafi kostað 300 krónur hér I Reykjavík, þiegar það var dýr- ast. Þetta hafði vitanlega þær afieióingar, að almenningur átti ■erfitt með að hita upp híbýli sin, skólum var lofcað, og allar sparn- aðar-ráðstafanir gerðar, sem unt var að beita. Hér sunnanlands var alment gripið til þess ráðs, að taka .upp mó til eldneytis, til að drýgja kol- In, og víða var hann notaður ein- göngu. Og það sama var gjört víðast annarsstaðar á landinu, en þó hvengi í eins stórum stíl. — Þetta eldsneytisieysi var svo mik- fó vamdamál, að rikisstjórnin .sá sér ekíki annað fært en að tafca það til yfirvegunar á hvern hátt hagt væri að bæta úr því. Ég tel '®faliaust, að eitt hið fyrsta, sem fyrnefndur atvinnumálaráðhierra hefir tekið til athugunar, hafi ver- 3ð þessi mál. Hann var þingeyskur hórtdi. Honum var kunnugt upr að norður á Tjörnesi voru F-x EIR, sem muma eftir heimsstyrja'darárunum, munu minn- ^ ast þess, hve örðugt var þá að afla sér eldueytls. Kol þau, sem þá voru flutt inn hingað frá Englandi voru svo ó- hemju dýr, að öllum almejmingi var um megu að kaupa þau. Var þá farið að athuga um möguleika þess að vinna kol hér á ís’andi og fyrir forgöngu þáverandi atvinnumálaráðherra, sem var þingeyskur bóndi, var hafin kolatekja norðuráTjör- nesi við Skjálfanda í svokölluðum Hallbjarnarstaðakambi, sem jarðfræðingar kannast vel i við, sakir merkilegra jarð- myndunarlaga, sem þar eru og hafa verið rannsökuð af jarð- fræðingum, einkum Guðmundi heitnum Bár&arsyni prófessor. Fjöldi manna vann að kolatekjunni á stríðsárunum og hefir einn þeirra, Benjamín Sigvaldason frá Gilsbakka í Axarfirði ritað eftirfarandi grein um þennan merkilega þátt í atvinnu- sögu þjóðarinnar. •i._ —Q&jsaZ.. kolanániur, sem lengi höfðu verið notaðdr af þeim," sem næstir bjuggu, þó í smáum stíl væri. Kol ' þessi’ höfðu’ að ' vísu ekki sama notagildi og hin aðfluttu ensku kol. En „holt er heima hvaö". segir málsháttUrinn. Og S slíkum vandráeðatímum mátti íullvel notast við þau, jafnframt sem námugröfturinn skapaði at- vinnu. Það mun hafa verið í maímán- uði 19,17, sem umboðsmenn rík- ísstjórnarinnar norður þar keyptu námuréttindin af eiganda eða eig- endum jarðarinnar Ytri-Tungu á Tjörnesi. Á sama tíma eða nokkru fyr keypti einstakur maður (eða menn) svo kallaðar Syðri-nánrur. En þær tilheyra eða tilheyrðu jörðinni Hringveri á Tjörnesi. Er mjög stutt á milli námanna, og rennur áarspræna á landa- merkjum. Að þessu sinni verður ekki sagt frá Hringvars-námum, heldur eingöngu frá námum rík- issjóðs. — Um vorið var hafinn þarna imdirbúningur undir námu- rekstur. Meðal annars var bygt íbúðarhús í íjöríhini fyrir neðan Ytri-Tungu, og stóð það spölkom norðan við þann stað, þar sem grafið var inn í bakkann eða kambirm, sem er afar hár og brattur. Alment var talið í þá daga, að bygging þessi hafi orðið ríkis- sjóði afar dýr, qg heyrðj ég jafn- BENJAMÍN SIGVALDASON. vei nefnt, að hún hefði kostað 40 þús. kr. En um það skal ég ekk- ert dæma. En um hitt get ég dæmt, að þarna leið verkamönn- um yfirleitt mjög vel. Annars var það svo á þessum tímum, að al- menningur var þvi óvanur að heyra nefndar háar tölur, því verðsveiflutímabilið var í raun réttri aðeins að hefjast. Vinnan í námunni sjálfri byrj- aði þarna um mánaðamótin júní og júlí, og unnu þama lengst af um 40 menn. Þetta var fullkom- inn ríkisrekstur, Meðal annars var rekið hér fullkomið mötuneyti með yfirbryta og öllu tilheyrandi. Fór nokkurt orð af því, að hagsmuna ríkissjóðs væri ekki alt af gætt sem skyldi. Hins vegar þótti mjög gott að viima þama, þar sem bæði húsnæði og fæði var í bezta lagi og virrnan frem- ur góð. Meðal þeirra, sem unnu þarna, voru ýmsir skólamenn. En þeir unnu aðeins yfir sumarið. Komu því margir nýir menn um haustið^ Ainnan hélt áfram allan veturinn með sama fyrirkomulagi, þó oft hafi hlotið að vera kalt, því þessi vetur er oft meðal almenningsí nefndur „frostavetur" og er öll- um í fersku minni, sem þá voru komnir til vits og ára. Talsvert; orð var gert á því, að rekstur þessi reyndist dýr, og má vera að eitthvað hafi verið hælft i þvL En samt sem áður var þessi við- leitni virðingarverð, því kolin, sem unnin voru, bættu úr mjög ; brýrrni þörf. Fullvíst er, að marg- ur hefði aldrei beðið þess bæt- lur, ef hann hefði þð ekki haft þessi „Tjörnes-kol" til að ylja sér við, þegar frostin vom sem grimmust eftir nýjárið 1918. T AUST FYRIR sumarmálln 1918 kom ég í námuna og réði mig þar í vinnu um 10 vikna tíma. Er mér þessi dvöl svo minnisstæð, þó bráðum séu 19 ár liðin síðan, að ég hefi talið rétt að skrásetja ýmislegt af því, sem þarna bar við, einkum með tilliti til þess, að þessi uámu- rekstur var dálítið einstakt fyr- irbrigði í atvinnusögu okkar, og féll niður að fullu og öllu um haustið og hefir ekki verið tekinn upp síðan. ) Ég kont í námuna rúmlega víku af sumri og settist þar að. Um það bil urðu nokkur mannaskifti þarna og nokkrum breytingum komið á, sem taldar voru til bóta. Meðal annars var bryta- embættið lagt niður, en i verka- menn urðu eftir það sjálfir að reka sitt mötuneyti. Mun það hafa verið hagnaður fyriri at- vinnurekandann; en hins vegar tjón fyrir okkur verkamennina — óg svo auðvítað fyrir brytann, sem varð að hrekjast frá sinu

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.