Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 22.11.1936, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 22.11.1936, Blaðsíða 7
AiLl>’ía»BLAÐl»Ð 7 bióðhöfðmqiar Norðurlanda. Myn{jm;héir;íaið oían er af þjó'ð- frá vinstri: Oiastaf Sviakommgur, Hákon Noregskonungur og Krist- Ifeöfóing'jum •.Nasöurianda. TaliÖ Svinhufvnd forselí Finnlands, ján konungur Islendinga og Dana. stjóilnn upp á því, að fá einra verkamanninr. til þess, að skiifa skammir í éítthvert vikublaðið um „þann sænska," og mun það hafa verið tilraun til þess, aö- koma honum burtu. En „sá sænski“ för bara nákvæmlega eins að. Hann fékk annan verka- mann til að svcira skömmunum og mun þá ekki hafa sparað að sneiða andstæöinginn. Annars man ég mjög ógreinilega eftar þessum blaðadieilum, sem vitan- lega voru fáum til skemtunar og engum til heiðurs eða virðing- ar. Margt fleira væri hægt að segja frá námuvinnu þessari, en hér skal staðar numíð. Ég geí aðeins bætt því við, að vininan héit áfram til hausts, (þ.e. 1918) með sama fyrirkomulagi, en eiit- hvað færri mörmum. En þá var henni hætt að fullu og öllu, og' hefir ekki verið tekin upp síðan, Ég hafði tal af Jónasi Verkstjóra, þegar hann var á leið til Reykja- víkur um haustið. Hann var glað- ur og reifur, sem hans var vandi, og jafn Ijúfur og — ég vil segja ástúðlegur í viðmóti og á meðan ég dvaldi hjá honum. Við mint- umst á ýmsa skemtilega viðb'urði frá samverutímanum og gerðum að lokum ráð fyrir að hittast hér í Reykjavík nokkru síðar, og hafa þá næði til að rífja upp ýmislegt frá samverustumlunum. En það fór á aðra lund. Jónas andaðist úr „spönsku veikinni1'' stuttu eftir að hann kom 6uður. En „spanska veikin“ gékk hér eins og mönnum er minnisstætt, 1918, um haustið og fyrrihiuta vetrar, og lagði margan hraustan mann að vellí. r~ enn þá eina! Þú hefir ekki kynst kreppunni enn þá. Nei, ég nota Mána og kemst hjá öllum hugleiA ingum um kreppuna. aLAÐAMAÐURS TENNESSEE BFrh. sf.3. síðu. inpi. Þeir. skutu aftur. Að þessu sinsii hitti hvorugar, en ég fékk skoi ,í harnlleggitm. Ví® þriðjia skotið hlutu báðir ofuriítinn á- verka,, en ég fékk kúlu 'í liða- mót. Þá sagði ég svona v'ið þá, að mér finchst réttara, aö ég fengi mér göngutúr, þar sem |>etta væri eirjkamál þeirra, og ég kærðs mig ekkert uta, að taka cþá'tt í þessum leiik, meir en orðið væri. En þeir laáðu iUiig báðír um að vera kyran, og fullviss- uðu mig um, að ég væri ekkert fyrir jþeim. Svo töluðti. þeir .um kocning- ingamsr eins og ekkert hefði í skorist, meðan þeir hlóðu á ný, og' ég fór að Mnda ura sár roín. Svo hófst skothríðin aftur og öll skotin hittu. En það er réttast áð taka það fram, að 4 skot af 6 hittu mig. Sjötta skotið særði liðsforingjann til óiífis. Hann hneigði sig kurteislega og sagð- ist því miður verða að kveðja, því að hann hefði erindum að sinna í horginni. Svo spurði hann hvar húsvörðurinn væri og fór. Aðalritstjórinn snéri sér því- næst að mér og sagði: . — Ég á von á gestum til mið- degisverðar og verð að hafa fata- skifti. Þér gerðuð mér mikinn greiða, ef þér vilduð lesa fyrir mig prófarkirnar og afgreiða þá, sem koma. Mér leist ekki sem bezt á það, að þurfa að afgreiða viðskifta- mennina, en ég var of ruglaður til þess að ég gæti sagt nokkuð. Hann hélt áfram: Jones kemur hingað um þrjú leytið. Þér skul- uð húðstrýkja hann. Gillespie kemur máske fyr, hendið honium út um. giuggann. Ferguson kemur um fjögur leytið, drepið hann. Þetta hugsa ég, að sé sæmilegt dagsverk handa yður. En ef þér hafið tíma afgangs megið þér skrifa skammagrein um lögregl- una og sparið ekki lögreglustjór- ann; látið hann fá það ósvikið. Strýkingarólin er undir borðinu, skammbyssurnár i skúffiunni. skotfærin þarna i horninu og um- búðapakkinn þama uppi á hill- unni. Ef eitthvað kemur fyrir, þá farið til Lanchet, skurðlæknisins héma niðri. Hann auglýsix hjá okkur og við skiftum við hann í staðinn. Svo fór hann. Ég skalf á bein- unum. Að þrem klukkustundjum Jiðnum var ég búinn að ganga í gegn um allar þjáningar hreins- unareldsins. Gillespie kom og henti mér út 'um gluggann. Jones kom á tilskildum tíma, og þegar ég tók upp ólina, þreif hann hana af mér og húðstrýkti mig. Mað- að nafni Thompson kom og reif utan af mér fötin, svo að þau héngu í tættlum. Svo kom sak- leysisiegur náungi og fletti af mér höfuðleðrinu. Loksins settist ég út í hom og reyndi að skrifa fráfararbeiöni mina,' en inni var fult af ritstjórum og stjórnmála- mönnum með vopnin á lofti. 1 sama bili kom aðalritstjórinn og með honum félagar hans, sem virtust ekki láta sér alt fyrir brjósti brenna. Þarna varð bar- dagi, sem erigin orð fá lýs't. Menn vom skotnir niður, aflimaðir, — sprengdír í loft upp, sumum var hent út um gluggann og blóts- yrðin og formælingarnar fuku af vörum þessara örgeðja Suður- ríkjabúa. Eftir fimm mínútur var komin kyrð á og ég og aðalrit- stjórinn fómm að verka blóð- ið af gólfinu. Við vorum tveir eftir. Hann sagði: Yður mun falla þessi staða vel í geð, þegar þér venjist henni. Ég svaraði: Þér verðið að haia mig afsakaðan. Það getur vel verið, að ég geti lært að skrifa eins og yður líkar, það kemur upp í vana. En satt að segja þá líkar mér ekki að vinna, þar sem svona mikið ónæði er. Þér sjáið sjálfur, að það er ómögu- legt að skrifa skemtilegar greinar, þegar maður er truflaður, eins og- átt hefir sér stað í dag. Mér líkar- stariið vel, en ég vil helz^ ekki þurfa að taka á móti gestum yðar. Auðvitað er ekkert á móti því að fá 'heimsóknir við og við, en þessir vinir yður eru ekiti beinlínis aðlaðandi persónur. — Herramaður skýtur á yður inn um glugga, en hittir mig. Hand- sprengja er. send ofan um ofnrör- fið f virðingarsltyni við yður, en ofnhurðiu fer ofan í kok á mér. Kunningi yðar kemur inn og á

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.