Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 29.11.1936, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 29.11.1936, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ar móðirin var or'ðin heilbrigð •'eftir barnsburðinn, gekíi hún með barnið 7 mílna vega!engd til kirkjunnar, til þess að láta skíra það. Þrem árum seinna varð Carl Læstadius að hætta búskap og flytja til Arjeplog, þar se.n hann hafði ofan af fyrir sér og fjöl- skyldu sinni með fiski/eiðum og húsdýrarækt. Alli: íðúarni: í Ar- jeplog voru á þeim tíma mjög fá- tækir. E.i engin börn í nágrenn- inu áttu þó við jafnmik'a ör- bicgð áð báa og Lars og Petrus bróðir hans, sem var tveim ár- um yngri. Þeir voru fátækustu börriin og enginn vildi hafa neitt saman við það heimili að sælda. Þó var það ekki einasta fátækt- in, sem gerði heimi’islílið svo dapurlegt. Sa.mbúð fore’dranna. var ænð bágborin. Þau höfðu mjög órikar lí.’sskoðanir. Faðir- inn var mjög örgeðja, en móðir- in alvörugefin og þunglynd, auk þess mjeg trúhneigð. Faði inn var trúleydngi. Þegar hann var drukkinn — og það kom oft fyr- ir — var hann vondur við konu sina og barði hana. En aldrei kvartaði hún þó um hlutskifti sitt. Þrátt fyrir fátækt og alls konar eymd reyndu þó foreldr- arnir að menta börn sín. 4—5 ára gamlir voru drengirnir orðn- ir fljúgandi íæsir, Carl Læstadius hafði í fyrra hjónabandi eígnast son, sem hafði sezt að í Kvickjock árið 1808. Enda þótt hann væri íá- tækur og ætíi fyrir fjölskyldu að sjá, tók hann föður sinn og fjöl- skyldu ha.ns til sín. Einkum var honum umhugað um að veiia bræðrum sínum sem bezt upp- eldi. Það var stra.ngur skóli. Þeir voru mikið úti við, fó:u á rjúpna- veiðar og gengu á skíðum. Lars várð anná'aður skíðamaður, cg fram á fimtugsa’.dur gekk hann á skíðum 6 mí'.ur á 6 tímurn. Hann var líka arbragðs veiðimað- ur. En þrátt fyrir þetta var þó ekki slegið slöku við bóklega námið. Árið 1316 i’óru bræðurnir á lærða skólann í Homösar.d. Þá var Lars 13 ára og Petrus 14. Báðir urðu þeir að vi:nna íyrir sér á stúdentsá. unum með heim- iliskc.nslu. Þeir urðu, saldr fá- tæktar, að ganga ver til iara en skólabræður þeirra og þeir íengu að kenna á því. Þoir gátu aldæi ve.ið mcð á skemtunum cg engir vildu hafa neitt saman við þá að sælda. Hinar sálf.æðilegu or- sakir þess, að hann seinna, þeg- ar hann ge/ist predikari, fordæm- ir alt óhóf, eru vel skiljanlegar, ^egar litið er yxir æskuár hans. T HORNÖSAND tók Læstadius að Ieggja stund á grasafræði og gerðist ágætur grasafræðing- ur. Var hann seinna gerður að riddara af frönsku heiðursfylk- ingunni fy.ir vísindaafrek í þeirri grein. En frægastur er hann þó fyrir trúarboðskap sinn. Lars Læstadius og Petrus bróð- ir hans hlutu báðir prestsvígslu í Hornösand 20. febrúar 1823. I rúmt ár var Lars aðstoðarprestur aktygjum fyrir einn pela af brennivini. Það er því vel hægt að skilja hina miklu eymd og örbirgð, sem þjakaði þennan lýð. Sagsmál, hrci.idýraþjórnaðir og réttarhöld voru daglegir viðburð- ir hjá þessu fólki. Og þetta var ekki einkennandi fy.ir Karesuan- do. Ástandið var ekki betra í öðrum héruðum þar norður frá. Það var því engin furða, þó að Læstadius yrði g.ipinn löngun til þess að bjarga þessu fólki, sem Guðmiindur Bnðuarsson: í október. Kuldaleg ársól á hélaðar heiðar hellir árroðans sterka lit. Gulnaðir rumar i gráu hrauni ; gráta lau/un í andvarans þyt. Nú eru skóga ins fuglar farnir, fiosnar eru allar gðtunnar tjarnir. En niðinn ég heyri frá haustsins lindum, hcy.i ha.in sem í hið fyrsta sinn, y ir ljósrauðar lyngsins breiður læðist í hellisskútann inn eins og sumarsiris kveðjukossa. Ó, kannastu við hina hundrað fossa? Haustdagsins morgunn er hljóður og kaldur, hvítmálar klettanna svörtu þil. En kyrðin og hélan hvísla saman: haustið kom því það mátti tii, það á að syngja bí bí og blaka við börnin, se:n mega ekki lengur vaka. Haustsólar skin ylir hrímgaðar lendur, — hugu inn minn í því ííki dvelst. Gulnuðun runnum í gráu hrauni gleyrni ég ei, en þó vildi ég helzt, ljúfa niðim i langfylgd k’ó:,a lindanna, sem að aldrei frjósa. í heimahögum sínum. En 1. maí 1823 varð hann prestur í Kare- suando-sókn. Sóknarbörn hans voru Lappar. Þeir voru ákafiega fátækir og stóðu á mjög lágu síigi bæði menningarlega og þjóðfélagslega. Alli: vo u foríallnir drykkjumenn, allir seidu b ennivin og drukku, menn og konur, ungir og gamlir. Það bar ekki sjaldan við, að þeg- ar Lappinn reis úr rotinu eftir fyllirí, þá var varguiinn búinn að cy i.eggia hreiadý.a’ijör'éiaahans og maðurinn var orðinn eigna- laus. Ungbörnin urðu heilsulaus eða dóu, því að enginn hirti um þau, þegar foreldrarnir voru á fylliríi. Flest böm Lappanna dóu, áður en þau urðu ársgömul. Síundum gáíu Lappamir burtu ökuhreinana sína ásamt sleða og var að dmkkna í brennivini. En lengi vel fyrst var árangurinn fremur Iííill af starfi hans. Það var ekki fyr en með hinni miklu „vakningu", að breytingin kom. En fyrst varð mikil breyting á sálarlíli hans sjálfs. OG ÞESSI breyting varð árið 1844. Hann var þá á visi- taziuíerð i Árele á Lappmörk. Eftir að hann hafði predikað átti hann viðræðu við ýms sóknar- börn sín. Meðal sóknarbarnanna var lappnesk stúlka, María að nafni. Hún skýrði presti frá því, að hún hefði íiðið miklar sálar- kvalir og gengið óravegu, til þess að fá bót meina sinna. ,Að lok- tun hafði hún komið til prestsins Brandall í Nora. Þegar hún hafði skriftað fyrir honum og hann; hafði veitt henni fyri'gefningii syndanna, hafði hún öðlast frið St sál sína. Þetta kvöld fékk Læstadius einnig frið í sál sír.a og tðlaðist vissuna um köllun sína. Upp frá því breyíir hann alveg um aðferð í staríi sínu. Af eig- in reynslu þekti hann aðeins eina leið til „frelsuna:”. Og sú leið lá til iðruna:, játningar og fyrir- gefningar syndanna. Hann varð því fyrst og fremst að vekja á- hcyoendur sína til iðrunar. E.n til þess varð hann að tala svo, að j>eir skildu hann. Og það kom brátt I ljós, að kraítur bjó í orðum hans. Alls. staðar að streymdi fólkið ■ til kirkju hans, til þess að fá hugg- un og frið. Kirkjan var svo troð- full, að hringiarinn komst ekkí út meðan á messu slóð, til þess að stramma sig af. Þannig hófst þessi trúarhreydng, sem átti eft- ir að gerbreyta menningarlegu og þjóðfélagslegu lííi Norður-Skan- dinava. $ Árið 1848 flutíist Læstadius til ,\ Pajola, sem ligguf í TorneSdáln- Um. ! þessum dal er jarðvegur- inn mjög frjósamur og þar ero viðáttumiklir skógar. Kirkjan og þrestssetrið stóðu í: rián.unda við hinn fallega Kenyisfoss. Skamt frá var markaðsplássið, þar sem kaupmenn, bændur og Lappar hittust vor og haust til vönx- skiftaverzlunar. LÆSTADIUS hélt áfram „vakningarstarfi" sínu í hinu nýja prestakalli sinu með sama áhuga og áður. Og áhrifin urðu hin sömu. Fólk hætti að drekka og vínsalamir urðu að hella niður víni sínu. , Þar sem áður var hægt að fá keypt brennivín á hverjum bæ, fékst að þrem árum liðnum aðeinsi brennivín á einstaka bæ. Hrein- dýiaþjófnaðir lögðust niður o$ réttarhöldunum liníi. Læknir nokkur gaf svohljóðandi skýrslu: „Þessir hálfviltu Lappar eru orðnir löghlýðnir og siðavandir og mjög hjálpsamir hver við arm- an. Þeir eru steinhættir að drekka og á markaðinum í Vittanyi' og Kaiesuando fanst varla brennivín. Það leiðir af sjálfu sér, lO brennivinssalarnir fóru að hata Læstadíus. Gfófyrðin, sem nanrt: nolaði um hið svokallaða ,Jíha‘* fólk varð ekki heldur til þess' að gera , hann beinlínis. vánsælan meðal þess. Frá báðum þessum 'iriáfmtegundums sæíti hann of- sóknum, og þeir reyndu eins. orj þeir gátu, að koma honum á kné. Þetta olli honum mikilla óþæg- , inda, en hanp gafst aidrei ,upp. (Frh...á 6, síðu.Íf

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.