Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.12.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.12.1936, Blaðsíða 1
wt^-f^. JÓLABLAÐ ALÞYÐUBLAÐSINS 24. dezember. Jólin 1936. 50. tölublaö. Rudolf Nielsen. Jólakvæði. / úthýsi í Betlehem ólst hann i nótf, hinn eingetni sonur vors Herra. Hann lenti, pví miður, hjá fátækum fljótt ög fékk af pví síðar meir verra. En buðlungur Júðalands hvatti sinn hnif, pvi hrœdd eru konunga lif. Og pegar hann óx, gekk hann öreigans braut og átti ei til hnifs eða skeiðar. En öryggi borgarans aldrei hann hlaut, og illu kom petta til leiðar, pvi vandrœðafélaga fékk hann um sið, — pennan fiski- og trésmiðalýð. Þá auðugu húðflettu högg hans og orð, pví hér sá hann meinanna rœtur. En sess átti hann glaður við bersyndugs borð með brotlegar konur við fœtur. Var furða, að hann virti ekkert fint eða rikt er föruneytið var slikt? Nú skiljum vér orð hans og œtlunarverk, hvern auman og snauðan að hefja. Og pess vegna höfum vér kirkju og klerk, hans kenningu að halda innan skefja. Þá skelfast peir ríku hvorki orð hans [né ól; pá eiga peir gleðileg Jól. Magnús Ásgeirsson íslenzkaði

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.