Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Issue
Main publication:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.12.1936, Page 1

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.12.1936, Page 1
JÓLABLAÐ ALÞÝÐUBLAÐSINS 24. dezember. Jólin 1936. 50. tölublað. Rudolf Nielsen. Jólakvæði. í úthýsi i Betlehem ólst hann i nótt, hinn eingetni sonur uors Herra. Hann lenti, pví miður, hfá fátœkum fljótt og fékk af pví síðar meir verra. En buðlungur Júðalands hvatti sinn hníf, pvi hrœdd eru konunga líf. Og pegar hann óx, gekk hann öreigans braat og átti ei til hnífs eða skeiðar. En öryggi borgarans aldrei hann hlaut, og illu kom petta til leiðar, pví vandrœðafélaga fékk hann um síð, — pennan fiski- og trésmíðalýð. Þá auðugu húðflettu högg hans og orð, pví hér sá hann meinanna rœtur. En sess átti hann glaður við bersyndugs borð með brotlegar konur við fœtur. Var furða, að hann virti ekkert fínt eða rikt er föruneytið var slikt? Nú skiljum vér örð hans og œtlunarverk, hvern auman og snauðan að hefja. Og pess vegna höfum vér kirkju og klerk, hans kenningu að halda innan skefja. Þá skelfast peir ríku hvörki orð hans né ól; pá eiga peir gleðileg jól. Magnús Ásgreirsson íslenzkaðL

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.