Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.12.1936, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.12.1936, Blaðsíða 10
10 JÓLABLAÐ V. HANN varð að fá vissu um þetta; þetta, sem var á milli konunnar og vetrarmanns- ins. Hann gekk til hennar, kvaðst mundu fara burtu og vera burtu nokkra daga. En raunar fór hann ekki nema til næsta bæjar og kom heim aftur að kvöldi. 2 kunn- ingjar hans slóust í förina heim- leiðis. Prestskonan hafði lokið dags- verki sínu. Börnin voru sofnuð. Móðirin sat í sófa og greiddi hár sitt, sem var mikið og fagurt. Og henni varð að minnast þess eina manns, sem hún hafði unnað; minnast þess er hann sat hjá henni, strauk þetta hár og talaði við hana ástarorð. Hún var þreytt og hugur hennar óvenjulega mildur í kvöldkyrðinni. Vetrarmaðurinn kom inn og settist hjá henni. Hann sá, að hún var tekin af óvenjulegri við- kvæmni — og þorði ekki neitt að segja. Hún skildi það sem hljúga samúð, lagði höfuðið á öxl hans og fór að gráta. Þarna sátu þau nú, tvær auðnu- lausar, vesælar skipbrotsmann- eskjur. Karlmaður, sem stolið hafði lítils háttar fjármunum í fátæktarvandræðum — og siíðan konu frá velgerðamanni sínum. Og kona, sem æskutraust á ást og gleði hafði verið svikið af, af manni, er nú sat í virðulegu emb- ætti sem erindreki guðs á jörð- inni. Og það var lokið upp hurð. Og prestur stóð í 'dyrunum. Alt tilfinningalíf prestskonunn- ar umhverfðist á svipstundu. Gremjan, sem undir bjó, reiðin og hatrið brutust út í ljósan loga. „Erindreki guðs á jörðinni! —• Njósnari! Níðingur!" hrópaði hún. Presturinn varð sömuleiðis viti sínu fjær af reiði og þreif til vetrarmanns. Með þeirn urðu harðar sviftingar. Og er konan þóttist sjá, að prestur myndi bet- ur mega, brá hún fæti fyrir hann og féll hann þá og vetrármaður á hann ofan. En förunautar prests, er heyrt höfðu skarkalann til bæjardyra, kornu inn í sömu svipan og tóku til sinna ráða. VI. PRESTSHJÓNIN skildu til fulls þetta kvöld og prest- ur gekk frá kjóli og kalli. Yngri börnin fylgdu móður sinni. En elzta barnið — sem prestur átti ‘ekki — kaus að fylgja honum. b'" ; NÚ ER þrestur orðinn verzlun- armaðúr. 0g þó á lausum kili. Löngun hans til að vera leiðsögumaður er ekki þrotin. Hann situr • oft við borð með Gangan milli spjótsoddanna. í grein þeirri, sem hér fer á eftir er lýst refsingum þeim, sem tíðkuðust í þrjátíuárastríðinu og um tíma þar á eftir, gegn broti á heraganum. NO í ÁR eru liðin hundrað ár frá því inumin var úr -s gildi ein hin óvinsælasta hegning, sem viðgekst meðal 'i brotiegra hermanna og leidd var í lög í þrjátíu ára stríðiinu. Frið- rik VI. Danaikonungur sá, að þessi grimdarfulla hegning hafði mjög auðmýkjandi áhrif á hermennina. Þess vegna nam hannn hana úr gildi 'Og síðari tímar hafa leitt í Ijós, að þessi hegningaraðferð mátti hverfa. Þessi hegning var þannig, að hinn seki var látinn ganga, n@k- inn ofan að beltisstað, milli tveggja hermannaraða, og voru um hundrað hermenn í hvorri röð. Höfðu þeir allir harefli ',í höndum og gáfu hinum seka sitt höggið hver, um leið og hann gekk framhjá. Strangasta hegn- ingin var sú, að Iáta sökudólginn penna í hönd og hugsar — en skrifar lítið. Og aftur og aftur segir hann við sjálfan sig: Ég leitaði að orði; lausnarorði. Og ég fann það ekki. Og þó — og þó — Hafði hann ekki í rauninni fundið það? Leit- að — og fundið það? — Ósjálf- rátt að vísu. Það hafði komið til hans. Var ekki trú; ekki kenning — heldur raunveruleiki; sjálft hið gróandi, lifandi líf. — Og hann horfir á dreng, er hjá honum stendur, er ekki sonur hans og honum þó í sonar stað. Var ekki hlýjan til þessa foreldralausa barns sú gjöf lífsins, sem hon- urn var sjálfum dýnnætust? — Hamingja — mundi það ekki ein- mitt vera „guðsrikið" hið innra með manninum? Hlýjan og fögn- uðurinn, sem elzt við það, að rétta hjálparhönd og horfa á gró- andi líf. Kröfulaust — af því það hafði launin í sjálfu sér? — „Leitið, og þér munuð finna“ og „Hver, sem ekki elskar bróður sinn, sem hann hefir séð, hvernig getur hann þá elskað guð, sem hann hefir ekki séð?“ — Mundi þar ekki vera fylsti leiðarvísirinn að settu marki? Hjálpsemi; hjálp, sem ekkert heimtar og stefnir þó að samhjálp — mundi það ekki vera lausnarorðið? Mundi þar ekki vera insti kjarni Iífsins? Og um leið fyrir þann er finnur, hin fylsta hamingja? — — Stundar fyrirbrigði oft að vísu. Og þó fræ, er grær; þróast og ávaxtast? ganga 12 fierðir milli 300 her- mamna. Fékk hann þannig 3600 högg. Það var meira en flestir gátu þolað og lauk þessu ferða- lagi venjulega þannig, að hinn sieki hineig dauður til jarðar, áður en búið var að fullnægja hegn- iingunni. Refsiaðferð þessi átti rót sína að rekja til miðaldanna og þá létu menn sér ekki nægja að miota kylfur, heldur notuðu spjót. Þetta var því upprunalega dauða- hegning- Svo var hegningin „milduð", og notaði Gustav Adolf Jiana í jtrjátíu ára stríðinu, og var það venjulegasta hegningin. Árið 1763 skipaði Friðrik V. svo fyrir, að tveir menn skyldu fylgja hinum sieka á þessari píslargöngu. Það voru tveir liðsforingjar, sem áttu að fylgja honum, og átti ann- ar að ganga á undan honum og annar á eftir. Þeir áttu báðir að bera byssu og byssugtingi. Þeir áttu að sjá um, að hermennirnir svikjust 'Ckki um að greiða högg- in, og auk þ'ess áttu þeir að sjá um, að hinn seki gengi ekki of hart. Hegningin átti að veraþann- ig, að sökudólgurinn gleymdi henni ekki fyrst í stað. AÐ ER EKKI vafi á því, að hegning þessi þótti við- burður í stórri setuliðsborg, eins og t. d. Kaupmamnahöfn. 1 stríðs- fréttunum ier þessi hegning nefnd í sambandi við fjölda yfirsjóna, stæm og smærri. Ef hermaður mætti drukkinn til heræfinga, var hann látinn ganga milli 300 her- manna, sem allir börðu hann. Og þessi hegning var framkvæmd án þess að yfirheyrsla ætti sér 9tað eða dómur væri feldur. Ef her- maður hafði ekki verið í her- mannaskálanum kvöldið áðiur, var hann látinn ganga 6 ferðir milli bermann'araðanna. Sá, sem seldi herklæði sín eða vopn, varð að ganga 8 sinnum milli her- mannaraðanna og auk þess varð hann að sitja í fangelsi við vatin og brauð, þar til hann hafði greitt skað'abætur að fullu. Sá, sern spil- aði á spil, svo að uppvíst varð1, mátti þola hvorki fleiri né færri en 1800 kylfuhögg. Einnig lá þessi refsing við því, að skemma merkjasteina með vegum fram og að gangast við faðerni annars manns barns. Það bar oft við á þessum tímum, að auðugir menn, sem ekki voru við eina fjölina feldir í ástamálum, reyndu að kaupa hiina fátæku bermenn til þess að gangast við bömum sín- um. Á 18. öldinni var (heilum ækjum af bareflum slitið upp til agna á blóðugum bökum her- mannanna. Smiður herd'eildarinnar var vatnur að smíða 15 000 kylfur í eiinu io,g við hverja refsingu brotn- uðíuu venjulega 70—80 kylfur, svo að ekki hafa hermennirnir dregið áf kröftunum. Ýmsar af þeim yf- irsjónunr, sem refsað var fyrir á. þennan hátt, eru í okkar augum mjög smávægilegar. En herréttur- þessa tíma áleit þessa hegningu mjög stranga og mat hana til jafns við fangavinnu í hlekkjunr, kaghýðiingu og limalát. Og her- rétturimn þekti ekki aðrar hegn- imgar en strangar hegningar. Við- urlögiin eru í flestum greinum „straff á kroppiinn“. Ef einhverj- unr diaitt í hug í fylliríi að brjóta nokkrar rúður, þá gat það kost- að hann lífið. Einnig lá hin strangasta hegning við því að reykja í rúminu. Það var heldur ekki svo lítið í hættu) í þá daga, ef kviiknaði í. Heilar borgir brunnu til ösku og menn stóðu varnarlausir andspænis eldhafinu. Og allur þessi logi gat kviknað af Utlum neista, sem óaðgætinn reykingamaður lét falla í sæng sína, er hann var í mesta sak- leysi að reykja pípuna sína í rúminu að kvöldlagi. Þess vegna fékik hernraður, senr reykti í rúmf sínu a,ð kveldlagi, svo að upp- víst varð að minsta kosti eins árs betrunarhússvinnu. Ef elds- voði orsakaðist af reykingunr hans, fékk hann ævilanga fang- elsisvist. I sjóhernaðarlögununr voru viðurlögin og refsingarnar ekki léttari. Þar var bannað að (reykja, annarsstaðar en uppi á: Það er vandf að gera kaffl vinum til hæfis, svo að hinn r é 11 £> kafflkeimur haldl sér. Þetta hefii G. S. kaffi- bætir tekist. Munið að biðja næst mn G. S. kaffibætl Hann svíkur Reynslan er ólýgnust. Reynlð sjálf..

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.