Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.12.1936, Blaðsíða 22

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.12.1936, Blaðsíða 22
22 JÖLABLAÐ þaö gat liðjö langur tími þangað til heitt yrði, la,gðist hver á fæt- ur öðrum til .svefns. En þegar fólkið vaknaði, er komið var fram á þriðju nóttina, þá igat það ekki sofið lengur. Strákarnir fóru fram í dyrnar og svipuðust eftir, hvort ekki mætti sjá dagsbrún. Þeim virtist þeir aldrei hafa iifað svona langa og óendanlega nótt. Maðurinn fór í föt og gaf skepnunum. Þær lágu og jótruðu og virtist líða reglu- lega vel, eins og þær væru ný- 'búnar að eta úr jötunni. Hestarnir voru einnig rólegir og saddir, en þa,ð hafði lækkað greinilega í hálmkistunni. Maðurinn þagði yfir þvi, sem honum flaug í hug; það var búálfurinn, sem hafði valdið því. En uin slíka hluti á ekki að tala. Þar sem það var nótt og hlaut að vera það, var ekki annað fyrir þá að gera, en leggjast til hvíld- -ar enn á ný. Strákarnir voriu glaðvakandi og báðu um ljós, svo að þeir gætu setið uppi cýý spilað, þessir heiðingjar, en móð- irin harðneitaði því. Hvað átti að vera að eyða Ijósi, þegar engin skynsamleg ástæða var til þess. En strákarnir gátu ekki haldið 'sér í skefjum. Það var svo mikið fjör í þeim, þar sem þeir lágu með galopin augun í j>cssu svart- nættismyrkii. Einn fór með fyr- irlitninguá öllum mannasiðum að leysa vind af miklum móði, og hin- ir reyndu að taka undir með beztu getu, og svo var skellihlegið. — Eldra fólkið ávítaði þá fyrir sið- leysi, en gat þó ekki að þvi gert að hlæja, og stelpurnar grófu sig niður í sængumar, og hlátur þeirra hljómaði eins og hannværi frá iðmm jarðar. Hin dimma stofa bergmálaði af hlátri, sem ekki var hægt að bæla niðri, þess ari sönnu tilganglausu gleði, sem sprettur af heilbrigði og hvíld. Fólkið lá og veltist um af hlátri, bylti . sér í rúmunum án þess að fá tækifæri til þess að beita kröftunum, sem safnast tiöfðu fyrir í því. Strákarnir fóru að fljúgast á í hláturkviðunum, ■og stelpumar tóku til að kitla hver aðra, þangað til þær öskr- uðu eins og naut, sem hleypt er út á vordegi. Við allt þetta urðu unglingarnir þyrstir og þömbuðu jólaölið og byrjuðu svo á nýjan leik, til þess að fá þessa löngu. nótt til að líða. FLAKKARINN var nú orðinn fús á að taka gleðskapnum. Fyrst söng hann lítið ljóð, og það várúeitt af þeim, sem hann var dýrastur á. Það var bæði kröftugt og draugalegt og vel til þess fallið að syngja það í myrkrj. Það var líka gerður góður l-ómur að því. Strákarnir öskruöu, svo að ekki heyrðist mannsins mál. Því næst kom flakkarinn með gátur, og þær voru góðar. Ráðn- ingin lá svo nærri, að enginn jiorði aðráðaþær. Karluglan var í bezta skapi, þar sem hann lá á bakið í slagbekknum og fálmaði út í myrkrið með höndunum, mieðan hann sagði hina undarlegustu hluti, án þess að hlæja nokkru siinni sjálfur. En flakkarinn tók brátt eftir því, að hér var vierið að kasta aindlegum verðmætum á glæ. Það var enginn, sem hlustaði á fyrir hlátri og sköllum. Ha’nn þagn- aði þá og lá lengi og gékk upp og ofan af mæði, eins og smiðju- belgur. Hér þurfti traustara glens en hægt er að setja í orð, og flakkarmn lá 1-engi og hugsaði um, hvað þiað ætti að vera, m-eð- an hitt fólkið velti sér á hæl og bnakka í rúmunum og gleymdi honum alv-eg. Enginn hugsaði um, hverju karlinn byggi yfir í 'myr-k r- inu. En hann pataði m-eð höndun- um í allar áttir -og hafði ináð í lifandi grátittling í hio,lul í vieggn- um undir þaksk-egginu, og hélt honum í lófa sínum. Eftir að hann hafði strokið h-onum -og ver- ið góður við hainn stundarkorn, læddist hatnn fram úr og fór yfir gólfið i einu skr-efi o.g slepti grá- titliingnum inn í rúmið til stúlkn- ainna! Grátitlingurinn flaug um í lok- reklkjunni, -og stúlkumar æptu upp í -dauðans -angist. Allt í einu finna þær, að stokkið er upp á sængina. Það er kötturinn, sem fer á kreik í myrkrinu 'Og nú eru grátitlingaveiðar stundaðar af nnesta kappi í rú-minu. Stúlkurnar skrækja, fá aðsvif, lifna við aftur -og hlæja. Grá- titlingurinn geisist frá -einu horni niðdimmrar lokrekkjunnar til ann- ars og kötturinn á teftir m-eð all- ar klær úti. Að lokum tekst stúlk- unum að handsama köttinn. Þær troða honum undir sængin-a -og kjassa hann svo -ofsal-ega, að 'kisa verður hin versta -og kvæsir og fnæsir af miklum móði. Nú fá þær eitna hláturkviðuna -enn, þær skrækja af ánægju, eins og það væri af sárustu kvölum. Og nú hefir flakkarinn komið sér v-el fyrir á ný. Hann bætir nú við hinu fínasta og hlýjasta fugla- kvalki við hljómleikana. Hann hermir -eftir hljóði gauksins, sem felur sig undir laufinu döggvotan vormorgun, og að síðustu fellur hann í mók af þessum yndisl-egu tónum sínum. Og svo vaknar hainn og gefur frá sér nýja, langa! blísturtóina, sem eru þrungnir af sveflnhöfgi m'orgunsins og fyrstu g-eislum sóiariinnar. Hann blístr- ar, hóstar og kvafcar, m-eðan han-n þieifar stöðugt um i myrkrimu með löngu höndunum sínum. Nú minnist hann æsku sinnar. Nú seytlar um g-amla.trjást-ofninn. — Hann gleymir sér við suðið -og bergmál hins mikla v-ors, sem er liðið og geymt í hjarta .hans. Hann þegir aö 1-okum -og liggur og starir úit í myrkrið og gleymir öllu -og öllum, s-em í kring um hann -eru. EGAR hitt fólkiö er búið að -njóta ánægjunnar af grátitl- iingnum, flainn það upp á nýju g-amini. Þ-að þurfti ekki neitt stór- kostLegt til að hlæja að, því að fólkið í !Ási hafði aldrei -ofþreytt sig á gl-eðskapnum, og það var flegið hverjum minsta v-ott af lífs- gleði, s-em látiinn var í ljósi, hv-e grófur eða auðvirðil-egur, sem hann var. Einn af strákunum f-ann upp á því að æp-a og öskra -eins og han-n væri g-enginn af göflun- um og hafði -af þ-essu stórk-ost- lega ánægju, sem sennil-ega átti rót síina að rekja til vitundarinnar um það, að hann gæti í raun og veru látið svo, án þess að hann hefði í raun -og v-eru mist vitið. Yngsti s-onurinn sýndi hug- kvæm-ni sína með því að 1-eifca örkumla mann. Hann batt anuian fóti-nn upp með bandi og hökti sv-o um í myrkri-nu, þögull og einn um þá hamingju, sem hann flann til við þetta. Bóndinn lá og sagði mikilfenglegiar sögur um svik við kaup og sölu á stör- gripum, e-n það hlustaði -enginn á þ-að, og hafði -enginn ánægju af því, -n-ema hann sjálfur. Hann hafði áður alltaf hiaift m-estu á- inægju af að þegja um slík myr’. ra verk, en nú fann hann í fyrsta skifti ámægjuna af því, að Ijúka upp skúmasfcotum síns innra mamns. Húsfreyj-an var sú -eina, sem ekki tók þátt í þ-essum lát- urn, því -að hún var eins og g-ef- ur að skilja, hafin upp yfir slíkt. En hún lá og tók eftir öllu, s-em fram fór. Hú-n v-ar steinhissa. — Slíka nótt hafði hún aldnei Iifað áður. Hún þekti ékki bónda sinn fram-ar -og skildi ekki lengurbörn sín. Hún hafði aldrei h-eyrt, að fólk ætti -að skemtia sér. En nú skv-ettu þau sér vissulega upp, og það var auðséð, að þeim féll það vel. Ekki svo að skilja, að þieim fær- ist það vel, því að þau höfðu aldrei gert þetta áður, og þ-ess viegna hlupu þau klaufal-ega og veltust eins og bolti, sem ekki er hnöttóttur. Húsfreyjan í Ási var ekki í góðu skapi. Hún sá, að hér var mikil hætta á flerðum. skildi, að hún mundi verða að liggja margar nætur og gráta til þess að geta heimt bónda sinn niður af tindum áhyggjuleysisins. En enginn hugsar fyrst um sinn um þá þöglu. Fólkið var í sjö- unda himni. Það var hlegið og flissað ]rað sem -eftir va;r nætur. Fólkið tók á rnóti hinu nýja ári m-eð lífsgl-eði, s-ern ekki er af þ-essum heimi og guðdóml-egum krafti, s-em imegnar að fiytja fjöll. En það g-at -að vísu -ek'ki komist hjá þeirri tilfinningu, að það h-efði vak'n-að nokkuð s-eint. Fólkið í Ási grunaði það, þegar >það um -morguininn hafði klætt sig án þ-ess aíð sjá nokkra lifandi veru. Kirkjain var læst, o,g því virtist það óskiljanl-egt. Piltur frá K-eldby k-om þar að, ákaflega greiðvfkinn piltur, -og hian-n gat sagt því, að það væri emgin guðsþjónusta, af því að það væri þriðji í nýjári, en -ekki sá fyrsti, eirn-s og það gæti ætlað. Sami m-aðuriinn gat sagt því, að fólkið í Keldby h-efði furðað sig sv-o mikið á því tvo síðustu dag-a, -að þ-að skyldi ekki sjást reykur í Ási. Hann virtist hafa löngun til að segja fleira, en Ásfólkið sagð- ist ætla heim. Því féll -ekki svipur- inn á piltinum, þorði ekki að horfa á harnn. Þ-að kvaddi í skyn-di og flýtti sér heim, -mjög hljótt og þögult. Það er eiins og menn fái svima, þeg-ar þeir taka eftir þ.ví, að sá tími, sem menn lifa í -og h-alda að sé spánýr, hamn -er löngu liðinn -og fallinn úr gildi. Fólkið í Ási hló ekki leng- ur, og því virtist það ek'ki kurt- eisi af piltinum að fara að hlæja, þegar það snéri h-eim á leið. EGAR fólkið kom heim, rann sakaði það rúðurnar og fann ekfcert undarlegt við þær an-nað en smávægis -eftirstöðvar af ger og pappír. Þær höfðu virzt alveg hrein-ar um morguninn. Piltarnir höfðu tekið pappíriinn af aðfara- nótt þriðja í nýjári. Þeir voru orðinir hálf sm-eykir, þegar teltk- ert lífsmark v-ar hægt að sjá í Ási annan nýjársdag. Ef fólkið skyldi sofa sig í hel þarna inni. Þeir höfðu svo laumast upp eft- ir um kvöldið til þiess að sjá, þv-ernig í öllu lægi. En þá höfðu þeir h-eyrt fagnaðarópin í fjöl- skyldunni. Það var eins og það væri meiriháttar veizla, og meðan lætiin stóðu sem hæst, höfðu þeir tekið burtu pappírimn -af gluggun- um. Fólkið í Ási ikom -ekki út fyrir bæjardyr það sem eftir var af há- tíðiinni. Það sat inni og hlústaði á hlátursköllin, sem heyrðust þessi kyrlátu frostkvöld hljóma, yfir vatnið frá Keldby.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.