Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Tölublað
Aðalrit:

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.12.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.12.1936, Blaðsíða 1
JÓLABLAÐ ALÞÝÐUBLAÐSINS Menn tryggja sig gegn slysum, sjúlídómum og eldsvoða. Hvert heimili veit, að það er nauð- synlegt. Annað tjón, sem líka étur upp vinnu heim- ilaTina, er hátt vöruverð. Það er engu síður nauð- syn, að tryggja sig gegn því. Þar kom, að neytendur sáu þetta. Þess vegna hafa þelr stofnað með sér félög, byggð á frjálsu samstarfi heimilanna. Neytendafélögin hafa þann tilgang, að minka dreifingarkostnað varanna, útrýma skuldaverzlun og skapa heimilum og einstaklingum efnalegt sjálfstæði. Þau veita bezta tryggingu fyrir góðum vörum og lágu vöruverði. í Pöntunarfélagi Verkamanna eru nú yfir 1700 fjölskyldur, sem tryggja sér með sameigin- legum innkaupum lægsta, fáanlegt verð. Þessum fiölskyldum verður meira úr vinnu sinni, þær geía lifað betur, tekjur þeirra verða drýgri. í Pöntunariélagi Veirkamanna tryggja heimil- in sig með frjálsu samstarfi gegn því tjóni, sem þau bíða af óeðlilega háu vöruverði. Hver hefir ráð á að vera ótryggður? Gott samsta rf er bezta tryggingin.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.