Alþýðublaðið - 09.12.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.12.1927, Blaðsíða 4
4 AfiftSIÐOBIlAÐifl íútsalan 1 helduráfram.Daglega | bætast við Telpukjól- 1 ar, sérlega ódýrir og 5 fallegir. Handsaumaðir | Kaffidúkar, hentug 2 jólagjöf, tilbúinKodda- | ver og Svuntur. Maiflitldnr Bjornsdótíir, Laugavegi 23. í IBI nai isif iee benti á, að auk þess hefir niður- jöfminarnefndin lagt á 124. þús- ’nnd kr. í útsvöirum í ár uniíram [>aö, sem lög standfe tii. Því meiru hefir borgarstjóri úr að spila, þótt sumt af útsvörunum innheimtist seint eða aldrei, en þessi upphæ'ð er ekki talin með, þegar fjár- hagsáætlun er ger'ð. Nú þótt svo væri, eins og Har. Guðm. bentí á að sannað væri, að óhætt var að liækka eftirstöðvamar um meira en 100 þús. kr. í tekjuáætl- uninni, svo að þó væri víst, að það fé sé imt að fá greitt á næsta ari, þá voru þó báðar þessar tiilögur feldar. Voru allir íhalds- liðarnir á móti hækkun eftir- ptöðvaáætlunarinnar, en J. Ásbj. um, er hraðsalan, Laugavegi 25,. býður stiú, sbr. auglýsingu í biað- Í!nu í dag. Landhelgisbrjótur dæmdur. Þýzki togarinn, sem ‘»Óðinn« tók af Hafnaleirnum, var dæmdur í 12 500 kr. sekt og afli og veiðar- færi upptæk. eigin framleiðsla. Klein, einn me'ð Alþýðuflokksfulltrúun- um uni að áætla tekjur af auka- niðurjöfnun. Tillaga AlþýðuNokksitis um að ætlast yrði til, að grjótnám bæj- arins beri sig framvegis, var einn- ig feld með öllum íhaldsatkvæð- umirn. Sleifarlagið á að halda á- fram(!). Það eru ailir að verða sannfærðir um, að auglýsingar, sem birtast í Alþýðu- blaðinu, hafi beztu áhrif til auk- inna viðskifta, og þá er tilgang- inum náð. Símar 988 og 2350. Skipafréttir. Frakkastíg 16. Sími 73. Litla bilstöðin Lækjartorgi 2 (hjá Hótei Hekla). Ávalt til leigu góðar, lokað- ar bifreiðar. Lágt verð! Ól. Fr. og St. J. St. bentu á þann mikla tékjuauka, sem jafn- aðarmenn hafa áður reynt að fá handa bænum,«ten íhaldsmenn hafa jafnan drepið hendi við og haft af bænum, — bæjarrekstur kvikmyndahúsa. H. V. vítti, að reikningar bæj- arins fyrir árið 1926 væru enn ekki prentaðir (Frh.) »Esja« fer kl. 8 í kvöld austur um iand í hringferð og »Brúar- foss« kl. 12 i nótt vestur og norð- ur um land til útlanda. Kolaskip kom i morgun til »Kola & Salts«. Hjúkrunarnámsskeið Rauða krossins hefst í kvöld kl. 8 i Ljósmæðraskólanum i Tjarnar- götu 16. Póstar. Vetrarfrakkarnir góðu og hinir viðurkendu Regnfrakkar eru nýkomnir, gef 10°/» af- slátt af hinu afar-lága verði. fioðjóD Eínarsson Langavegi 5. Sími 1896. lS> Næturiæknir er i nött Friðrik Björnsson, Thor- valdsensstræti 4, símar 1786 og 553. Mþýðublaðlð kemur út íyrir bádegi á sunitudagiuu kemur &Mglýsenúiísr eru vinsamiega beðnir að koma augiýsing- um, I suntiudags'blaðið, á morgun (laugardag) og í siðasta lagi kl. 7 aimað kvðld. Símar 2350 og S>88. Stúkan „Freyja“. Fundur í kvöíd kl. 8‘á i G.-T,- húsinu uppí. n~———■——-----------r Mellræðl eítlr Eíenrik Lund fást viB Gruisdarstíg 17 og í bókabúð um; góB tækifærisgjöf og ódýr. a——........... .. skattsvikamálinu. Viðurkendi hann, að enn hefði hann ekki ílutt það mál vi'ð ríkisstjórnina. Haraldur Guðmundsson vítti þ-að, að sum ar íhaídsraddirnar báru í bæti- fláka fyrir óskilamenn, og um skattsvikin benti hann á, aö rétt- ast væri, að sákainálarannsókn yrði hafin um þau. Sú var ein af tillögum Alþýöu- flokksfulJtrúauna, að 3U þús. kr. væru áætLaðar í tekjur af auka- niðurjöfnun. Hún fer hvort sem er fram á hverju ári, en er utanveltu við fjárhagsáætlunina. H. V. Þenna dag árið 1608 fæddist enska trú- málaskáldið John Miltpn, sem orkti hinn mikia kvæðaflokk »Paradís- armissi« um syndafall manna og engla samkvæmt kenningu þeirra tíma. Árshátið „Ðagsbrúnar“ verður í Iðnó í kvöld kl. 8Va (byrjar stundvíslega). Húsið verö- ur opnað kl. 7. Þegar blaðið var afgreitt til prentunar. voru um 100 aðgöngumiðar óseldir. Vaui bezt fyrir þá, sem ekki hafa náð sér í aðgöngiimiða enn, að ná í þá nú þegar. Athygli skal vakin á hinuni góöu kjör- Norðan- og vestan-póstar koma hingað á inorgun. Veðrið. Hiti mestur 7 stig, minstur 1 stigs frost. Stormur í Vestmanna- eyjum. Hægt veður annars staðar. Allrijúp lofívægislægð suður af Vestmannaeyjum, færist liðið úr staö og fer minkandi. Útlit: Austan- átt, alihvöss hér um slóðir. Dálítið regn öðru hverju. ísfisksala. ,,Júpiter“ seldi afia sinn í Eng- landi fyrir 1585 ‘stpd. Togararnir. ,,Þ.órú!iur“ afla'ði 1300 kassa ís- fiskjar. „Menja“ kom af veiðum í gær með 1 000 kassa og „Karls- efnl“ með iftn 800. Fóru þau bæði i gærkveldi áleiðis tii Englands. „Hannes ráóherra'' kom í morgun með 203 tunnur lifrar. Bolsamír, sem „MoJCgunbi." segir að hafi reynt að gera íslenzkan þjóðbún- ing hlægiíegan með því að klæ'ða Odd Sigurgeirsson í hann 1. riez., eru jiessir helztir: Magnús Guð- mundsson lögfræðingur, Jóhann- es Jóhannesson bæjarfógeti, Theó- dór Líndal lögfræðingur og Gunn- ar Viðar hagfræðingur. Oengið i dag er óbreytt frá í gær. m m m m i mm m vita allir, sem reynt bafa, enda eykst salan dag frá degi um alt land. Athugið, að á hverjum pakka og plötu standi nafnið Til jólanna. Mikið úrval af smekklegum manchetskyrtum. Regnfrakki var tekinn í mis- gripum í Iðnó á skemtun verka- kvennafélagsins á þriðjudaginn var. Ég hefi frakka sem annar á og biö réttan eiganda að skifta straks. — Guðm. Ingimundarson í búðinni á Laugavegi 43. Örkm hanns Nóa skerpir alls konar eggjárn. Klapparstig 37. Útsala á brauðum og kökutn Trá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50 A. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrastl 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. S>eir, sem vilja fá sér góða bók tii að lesa á jóiunum, ættu að kaupa Glatuða soninn. Sokkav — Sokkas' — Sokkar firá prjót'jastolTmni Malíh eru is- 1-enzkir, endingarbeztir, híýjnstir, .011 sjnáyajá til saumasitapar. alt frá því smæsta til þess stærsta Ait á sama stað. — Gudm. B. Vik- ar, Laugavegi 21._______________ Ritstjóri og ábyrgðarmaðar Hnllbjðrn Halidórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.