Alþýðublaðið - 10.12.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.12.1927, Blaðsíða 2
ÁLÞÝÐUBLiAÐI Ð B ©ostkllaa’s lindarpennar og ritblý. Bohlar lindarpennar og ritblý. Mesatisiope lindarpennar og ritblý. Maweeo ritblý. ¥erðlaif vlð alíra hæfi, frá 1,50 Íirjflarpeímiim upp í 40 fer- ! ív’"’ ■'i’j ?! yú .' ■ ,.M ?.) Seðiaveskf, Ritfeli, Peniisgabu dd ar, Spilapeningar, Visnabækur, Póstkortabækur, L j ósmyndab ækur, Skjaiatöskur, Teiknigerðar, Spil, mikið úrval. Beíra að kpina i fyrra lagl meðau nógu er úr að yella. VerzÍMi lörn &MIánsso! IALÞÝÐDBLAÐIÐj kemur út á hverjum virkum degi. > Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við t Hvertisgötu 8 opin !rá kl. 9 árd. > til kl. 7 siðd. | Skrifsfofa á sama stað opin kl. ► 1 95/s—IOV2 árd. og ki. 8—9 síðd. { j Ssmar: 938 (afgreiðslan) og 1294 > } (skrifstofan). t | Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á P l mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 I J hver mm. eindálka. ► í Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan ( j (í sama húsi, sömu simar). Björguuarfélag. Fundux var haldinn í Kaup- þingssalnum í fyrra kvöld um b)örgunarmál, er Fiskifélagið og „A!dan“ höfðu boðað til. Um 100 manns sóttu fundmn. Málshefj- andi var Jón Bergsveinsson, er- indreki Fiskifélagsinss í björgunar- .málum. Skýrði hann frá ferð sinni til útlanda og Iýsti i stóxum drátt- um starfsemi nágrannaþjóðanna í björgunarmálum. f Noregi var björgunarfélag stoínaö 11. júlí 1891. Árstekjur félagsins 1925 voru 450 þús. kr. ab meðtöldum»ríkásstyrk, 35 þús. Félagið á 28 björgunarskútur og eina björgunarstöð. Það heíir bjargað 2600 mannslífum frá drukknun öll þessá ár, bjargað að landi 2865Í bátum og minni 'skipum og veitt aðstoð við björg- u,n 500 síórra skipa. Sænska björgunarfélagið , var stofnað 1907, 1. júní. Það á nú 16 björgunarstöðvar. Enn fremur hefir sænska ríkið haldið uppi björgunarstarfsemi . síðan um miðja 19. öld. Það á nú 17 stöÖv- ar. í Ðanmörku er björgunarstarf- semin eingöngu kostuð af ríkinu og stofnuð með lögum ,26. maxz 1852. Það hefir nú 75 stöðvar. Frá því, að það var stofnað til 31. marz 1922, hefir björgunarstarf- semin bjargaö 10 292 mönnum úr lífsháska. 1 Englandi var björgunarfélag stofnað 4. marz 1824. 1925 átti það 217 stöðvar og fjölda björg- ur.arbáta. Dýrasti báturinn kostar 16 þús. stpd., naust og önnur tæki fyxir siíkan bát 14 þús. stpd. Frá stofndegi til ársloka 1925 hafði félagið bjargað 60358 mannslífum. /rstekjur félagsins 1925 námu 232 þús. stpd. og er náð inn meö árstillögum, sam- skotum og gjöfum einstakra mana. Frummælandi benti á nauðsyn björgunarstarfsemi hér á landi. Hér væru mjög óíuilkomnar skýrslur frá fyrri árum, en á ýmsum stöðum væri þó yfirlit að finna. Um 25 ára skeið hefðu _að naeðaltali drukknað 70 íslenzkir Truenn á ári. A þessu tímabili jhafa drukknað 96 menn á höínum bmi Og 121 tekið út af skipuim i rúm- sjó. Á síðast liðnu ári hefði verð- mæíi skipa og farms, sem farist hefði, nurnið rúmum 4 milljónum. Taldi hann nauðsynlegt, að stofn- að yrði björgunaríélag, er ynni að því að koma í veg fyxir slys og þar nreð að varna því böli og tjóni, ex af þeim leiddi. Næstur tók tiii máis Guðm. Björnsson landiæknir. Sagði hann, að heilbrigðisástand íslenzku þjóðarinnar stæði öðrum menn- ingarþjóðuin á sporði; t. d. væri barnadauði lægstur hjá okkur að undanteknu einu landi, Nýja Sjá- landi. Öðru rnáli væri að gegna um slysfarir á sjó. Þar værum við þjóða hæstir með dánartölu og stæðum öðrum þjóðum Jangt að baki með varnarráðstafanir gegn þehn hörmungum. Við miss- um áriega 1 mann af hverju þús- und-i og oftast kjarna þjóðarinn- pr, ungu mennina. Væri mannslíf tvítugs manns metið til peninga um 60 þús., sem þö væri of lágt þá gæti hver og einn reiknaö, hve mörgum milljónum við töpuðum ariega fyrir utan allan harm og örbirgö, sem siík slys valda þeim, er eftir lifa. Áleit iandlæknir þetta mesta vandræðamálið, sem þjóðin ætti nú við að stríða og ekki vanslaust að gera ekkert tii umbóta. Hvatti hann mjög til fé- lagsstofnunar. Magnús Sigurðsson bankastjóri hvatti mjög til hins sama. Benti á ýms dæmi um sinnuleysi okkax íslendinga að' hafa ekki komið hjörgunarstarfsemi hér á. Reykja- vík ætti nú milljón króna höfn, en engan bát, sem gæti bjargað mönnum í vondu veðri. Þegar slysin yrðp, þá væri rokið upp ti;l handa og fóta aÖ skjóta saman handa ekkjunum, en svo væru þær gleymdar eftir mánuð o. s. fxv. Betra vasri að gera sitt ítrasta til að aftra slysunum. Kristján Bergsson og Þorsíeinn Þorsteíns- son tóku einnig til máls. Að um- ræðum loknum var samþykt í einu hljóði tillaga frá Guðm. Björnsyni iandlækni, að stofnað yrði björgunarfélag, er næði yfir iand alt, og kosin skyldi 5 manna nefnd til undirbúnings. Samkvæmt tillögu frá Magnúsi Sigurðssyni bankastjóra voru þessir menn kosnir í einu hljóði í nefndina: Guðm. Björnson land- iæknir, Jón Bérgsveinsson, Geir Sigurðsson, Þorsteinn Þorsteins- son skipstj. og Sigurjón Á. Ól- afsson. Féiagi þessu er ætlað að ná til aiira iandsmanna, karla og kvenna, bæði tii sjávar og sveita, og þar með að mynda alþjóðar- hreyíingu um þetta þjöðarvel- ferðarmál, á sarna hátt og ná- grannaþjóðir okkar haía gert hjá sér. Frá sjómönmnumf FB„ 8. dez. . Famir áleiðis til Englands. Vel- líðan allra. Kærar kveðjur ttl kunningja og vina. Skipshöfnm á „Brfgaum“. Fjármálm fyrir bæjarsfjórnimii. (Nl.) Að 'gefnu tilefni fluttt H. V. svo felda tillögu fyrir hönd Al- þýðuflokksins, þar eð oít hefir „brunnið við“, að einstakir áætl- unarliðir hafa hækkað eða lækkað að mun, án þess borgarstjóri leitaði samþykkis bæjarstjórnar- innar þar um: „Bæjarstjórn á- lyktar að leggja fyrir borgarstjóra að gæta þess vandiega, að fjár- hagsáætlun bæjarins sé nákvæm- lega fylgt í einstökum gjaldalið- um. Ef sýnt þykir, að áætlað fé hrökkvi ekki tii fyrirnauðsyn- legum útgjöldum eða nýrra gjalda- liða gerist þörf, þá skal borgar- stjóri leita samþykkis bæjarstjóm- arinnár um aukafjárveitingu." Þá flutti P. Halld. aðra ályktun, er vLtnaði í þessa. Ruglaðist forset- tan (Guðm. Ás.) á henni og fór ;með hana eins og rökstudd dag- sfcrá væri og samþykt hennar bægði öllum öðrum tillögum frá. Var hún samþykt með 7 atkv. gegn 6 (Aiþfl.). Áfrýjaði Harald- ur þeim úrskurði forseta til bæj- arstjórnarinnar, að tiilaga H, V. kasmi ekid tii atkvæða af þeim sökum, en íhaldið studdi rundar- afglöpun forsetans síns, og þar við sat. Glöpunin var til gildis leidd. St. J. St. og Har. Guðm. fluttu þessa tillögu: „Bæjarstjórnin sam- þykkir að fela rafmagnsstjóra að sjá um, að gerð verði hið fyrsta kostnaðaráætlun um virkjun Sogs- ins með það fyrir áugum að út- vega Reykjavík og ef til vill ná- grenni hennar nægilegt rafmagns- afl til Ijósa, suðu og iðnaðar, og að leggja þá áætlun ásamt tillögum um virkjunina fyrir bæj- árstjórnina svo fljótt, sem verða má.“ Einn íhaidsmanna lagði til, að þeirri tillögu væri vísað til raf- magnsstjórnar, og var það sam- þykt með 7 atkv. gegn 6, svo hjákátieg sem sú afgreiðsla var, Einnig flutti Haraldur þessa til- lögu: „Bæjarstjórn leggur fyrir fasteignanefnd að taka hið bráð- asta til athugunar og gera ákveðn- ar tillögur um skipulagsbundna ræktun bæjarlandsins og hagnýt- ing þess.“ Sú tillaga var þö sam- þykt. Mikið var! Loks samþyktu 8 ihaldsmjenn gegn , atkv. Alþýðufl., heimiid handa borgarstjóra til að taka bráðabirgðalán handa bæjarsjóði næsta ár eftir þörfum, ,,enda nemi slík lán aldrei samtímis meira en

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.