Alþýðublaðið - 11.12.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.12.1927, Blaðsíða 1
Upfðublaði Gefið «f af HJpýðsiflokknum QJUHLA BÍO Erfðaskráin Gamanleikur í 7 þáttum, leiki.i af Litla Stéra Llll Lassi, Arne Weel. Osear Siribolt. Þetta er afskaplega skemti- leg mynd, og aldreí hafa Litli og Stóri leikið skemti- legar en hér. Sýningar í dag ki. 5 fyrir börn, kl. 7 og 9 fyrir full- orðna. — Aðgöngumiðar seldir í Gamla Bió frá kl. 1. Silfurplettvörur (afar ódýrar Jólagjafir) svo sem: Matskeiðar kr. 4,50 Gafflar — 4,50 Hnífar (ryðfriir) — 8,50 Dessertskeiðar — 3,75 Dessertgafflar — 3,75 Desserthnífar — 7,25 Ávaxtahnífar — 5,50 Sósuskeiðar — 7,50 'Rjómaskeiðar — 4,00 Strausykurskeiðar — 5,50 Saltskeiðar — 1,25 Kökuspaðar — 8,50 Kökugafflar — 2,25 6 tesk. í kassa að eins — 9,00 Vasar frá. kr. 4,50—16,00 Skálar frá kr. 10,50 26,50 Sjáið gluggana í dag. Verzl. Goðafoss. Sími 436. Laugavegi 5. Verðlækkun Mola-sykur 40 aura i/2 kg. Strausykur 35 aura /4 kg. Kaffi br. og malað 2,20 1/2 kg. Allar vörur með Jægsta verði í verzlun Símonar Jönssonar, Grettísgötu 28. Sími 221 Leikfélan Reykjaviknr. örkin hmns Nóa skerpir alls konar eggjárn. Klapparstíg 37. Gleiðgosinn verður leikinn í kvöid kl. 8 e. m. í Iðnö. Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Lækkað verð. Allra síðasta sinn. Siml 12. Grammof ónplötur í fjölbreyttasta úrvali, sem hér hefjr sést. Af söngplötum hefi ég fengið m. a. allar plötur, sem Caruso hefir sungið, allar Gi- gli, Gallicurei, Samarco, Hyslop, Martinelli, Titta-Ruffo, Battístini, Chaliapine, Scipa, Cormack o. m. fl. Fiðluplötur, allar Heifets-plöt- ur, allar Kreisler, Elmann, Kubeiik, Zimbalist, Thibaud. Cello- plötur, Casals, Sharpe o. fl. Piano-plötiir, allar Paderevski, Pachmann, Backhaus, 1/amond Rachmaninoff, Artinrr de Greef. MaTk Hamburg. Guldbergs Akademiske Kor (bezta kór Norð- manna), 800 manna kór úr „Messías“ o. m. fl. Orkester, óperur, symfoníur, konsertar. Allar nýjustu danzplötur, Harmonákuplötur, ailar plötur, sem Erichsen hefir spilað og margir aðrir. íslenzkar plötur og jólasálmar í miklu úrvali. Katrín Viðar, Hljóðfæraverzlun. Lækjargötu 2. Sími 1815. Lítið í gluggana í Hattaverzlun Margretar Leví. Til Jólanna seljum við ágætt hangikjöt úr Hreppununi aðeins 0,95 pr V* kg. Bezta Vestfjarða-rikling á 0,05 !/a kg. tsl. smför afbragðsgott. Hveiti, bezta tegund, 0,28 '/* kg. Grjón, ágæt 0,25 ‘/2 kg. og allar aðrar vðrnr, sem oflangt yrði að telja, afar ódýrar. Virðingarfyllst. Nýlenda, Laugavegi 81. Síini 1761. Auglýsið í Alþýðublaðinu! NVJAIBIO Ofurtauginn. Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk ieika: Milton Sills, Natlialia Kingstone, Vióla Dana, Carlie Murray o. fl. a f Sýningar kl. 6, V/t og 9. Börn fá aðgang kl. 6 Alþýðusýning kl. V/z. Aðgöngumiðar seldir frá ki. 1. mm «88 mim Litið í giuggana f Mikil lækkun á ölluni fatnaðarvörum til Jóla. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21. Simi 658» Mð, sem ætlið að fá setta upp refi og gert við skinn- kápurnar ykkar fyrir jólin! Gerið svo vel og komið sem fyrst. Valgeir Krlstjánsson, Laugavegi 18 A uppi. Nýkomið: Voxdfikar, mislitur. Torfi 6. Þórðarson, við Laugaveg, Sími 800. Nýja Ijósmyndastofan, Sig. Guðmundsson & Go. Nutbau & Olsen, 3. byggð, Simi 1980. nr. 31—32. Opill: virka daga frá ki 10—12 og 1—7, Sunudaga frá kl, 1---4. Pantið snyndatökutfma i sfma 1980.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.