Alþýðublaðið - 11.12.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.12.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ULÞÝÐUBL4ÐIÐ < keraur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við < Hverfisgötu 8 opin trá kl. 9 árd. J til kl. 7 siðd. < Skrifstofa á saraa stað opin kl. 9*/« — lO'/s árd. og kl. 8—9 síðd. * Ssraar: 988 (afgrei&slan) og 1294 J (skrifstofan). « Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á j mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ; hver mm. eindálka. ] Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan | (í sama húsi, sömu simar). Atvmnuleyslð. Haustið er komið fyrir nokkru og fylgjur þess, kuldi, átvinnu- leysi og skortur, háfa ekki látið sig vanta. Kuldínn er eðlileg af- léiðing af stöðu lands yors á hnettihum, en öðru máli er að gegna um atvinnu'.eysið og skort- ihn, því að hvort tveggja er bein afleiðing þess, að vér kunnum ekki að stjórna því landi, sem vér byggjum. Hver maður er í heimilnn borinn til vinnu. Hún er bæði skylda háns og réttur, - - skylda gagnvart þetm, sem þurfa á vinnu hans að halda, réttur vegna þess, að hún er undirstaðan og skilyrðið fyrir lííi hans og þeirra, er honum ber að a'a önn' fyrir, - fæða og klæða og gleðja. En nú er svo farið í þjóðfélagi vóru, að margir mehn — mikul f jöldi manna — fær ekki að vinna þetta skykluverk, fær ekki að njóta þessá réttar síns. Það er til stoínun í þjóðfé- lagi voru, er nefnist ,rífci“. Þetta ríki er æðsta stofnunin, sem til er með hverri þjóð, og stjórn „rík- isins“ er æðsta vald landsins. En hvert er hlutverk þessarar stofn- unar? Hlutverk ríkisvaldsins er þáð að bera umhyggju fyrir lífi og velferð þegnanna, vernda þá á öllum sviðum. En hvernig tekst ■rífcisvaldinu þetta? Svarið hlýtur að verða: Vesál- lega, og það er eðlilegt. Það eru til tvær stéttir meðal mannanna, sú, sem hirðir auðinn, og, hin, sem skapar auðinn. Þeir, sém hirða auðinn, ákveða oftast laun vinnumannanna, og þaú eru aldrei svo mikil, áð hinn vinnandi maður — auð- skápandinn — geti lifað af þeim og fjölskyida hans. Laun vinnuíólksins hér í Reykjavík eru svo lág, að undr- um sætir, að eigi sfculi hrynja hér úr hungri á hverjum vétri fólk í tugatali. Það er auðvitað, að velgju- og kjöt-lýður hö/uð- síaöarins segir, að hér sé ofrnikð ,sagt, en gaman væri að bregða fá- einum staðreyndum upp fyrir augum hans og reyna að fá hann til að skilja. Laun vinnufólksins hér í Reykjavík erti kr. 69,20 á viku, það erað segja, ef því eru grekld- kr. 1,20 um kl.st. Segjum nú, | áfí meðal-húsa'eiga verkamanna sé 20 kr. á viku: verða þá eftir kr.: 49,20. Fyrir þessa upphæð á fjölskyldan svo að kaupa fæðu, klæðnað, skemtánir, skóíatnáð, Ijós, hita og yfirleitt allar Jífs- nauðsynjar. Getur nokkur maður verið svo staurbiindur að búast við því, að það sé hægt? En nú er eftir að taka það með í reikninginn, að 5 mánuði ársins að meðaltali er verkalýðurinn atvinnulaus, og því óskiljanlegTÍ verður af- koma hans. Þótt hún sé næsta ó- skiljanleg, þá veit maðúr samt, hvernig hún er. Líf verkalýðsins (er x raun og veru sultarlíf. Verka- mannaheimilin líða skort til fæðis og klæðis. fbúðirnar eru ekki bjóðandi sem mannabústaðir; þær eru kjallaraholur og hanabjálka- loft, loftlítil og saggasöníT Atvinnuleysi, fátækt og skortur kreppir nú að alþýðustétt þessa bæjar. Margar hendur bíða hand- íaksins. Vinnan er að eins ekki fáanleg. Margt þarf aö laga og byggja. Kraía verkaiýðsins er vinna, og atvinnuleysisbætur er hauðsynlegt að gera, ef ekki á illa að fara. Þar verþuj; þæjarstjórn og rík- isstióm að ha'a framkvæmdir á J -• I,' .. ji U' , hendi, en íhald bæjarstjómarinn- ar heíir nú samþykt að bregðast skyldu sinni. Nj- rikisstjórn fer nú með völd á landi hér. Henni hefir verið haélt fyrir mannúðiegri skoðanir en fyrirrennari hennar, íhaldsstjórnin, haf'ði. Nú reynir á þolrif henn- ar. Hverju svarar húp vinnu- Jausa verkamannafjölcíánum í þessum bæ? Hverju svarar hún kveini alþýðubarnanna um brauð? Hverju svarar hún támm alþýðu- mæðranna yíir skorti og fátækt sinni? Líf verkamannsins er ekki danz á rósum. Það er ferð gegnum þyrniskóga. Nú verður yfirráðastéttin að sýna, að ríki hennar er máttugt. Nú verður landsstjórnin að sýna, að hún sé velviljaðri hin- urn vinnandi lýð en íhaldsstjörn- in. Mxinið! Það eru atvinnubætur, sem vinnulýðuTinn krefst nú. ieimaiesísií skólabarna. \ i • Oft hefi ég spurt kunningja'- konur mínar á þessa leið: „Af hverju eT barnið þitt ekki í skól- anum? Er það Iasið?“ Og svarið heíir þá oft verið á þessa leið: „Það þolir efcki að vera í skól- anum; það er svo blóðlítið." Mér hefir fundist þetta svo- eðlilegt, ekki hugsað neitt frekar út í það þangað til núna í vetur, að elzta barnið xriitt, 10 ára, fór að fara í hamaskólann. Barnið mitt er ekki fluglæst; það er langt frá því (það lés við- r 1 ■■ : " S, stöðulítið Iétt almént mal), svo -1 , ■ •kkabiili hefir fengið miklar og fjölbreytt- ar birgðir af margs konar vam- ingi, svo sem; SoSíka við allra hæfi. Nærfatnað Do. Golfíreyior, sraekklegar, Maírósafot, ódýr. Enskar húfnr. Hanzka og Vettlinga. Axiabönd. Handtoskur (Htiar) og ýras Leikíöno O. m. fl Þetta verður því áreiðanlega bezta jólasalan í ár. pva fýrst f maður. Nýlega ferðaðist um á Norður- lönduxn enskur kvenlögreglu-um- sjónarmaður, ungfrú Edith Tanc- red. Hélt hún marga fyrirlfestra í Danmörku, Svíþjóð, Noregi og Finníandi um kvenlögreglu. Taldi lxún nauðsynlegt að táka fleiri konur inn í lögregluna, og sagði hún, að reynslan hefði sýnt, að konur væru í mörgum atriðum færari i rannsókn glæpamála en karlmenn. að þaý datt alveg ofan yfir mig, þegar ég sá, hvað því var sétt mikið fyrir að læra, heima. Ég hélt nú kann ske, að þetta yrði ekki nema fyrst, á meðan kenn- arinn væri að athuga, hvað bömr in gætu lært mikið, eða hvort þau gœtii lært það, sem þeim var sett fýrir að læfa heima. En þetta fór á aðra leið en ég hafði búist við; heimalærdómurinn er jafn- mikill og hann var í fyrstunni, ef ekki meiri. Það er * ekki svo ýkjalangt, síðan barnið mitt átti að lesa ðVs blaðsíðu í Islands- sögu, sem er skrifuð á mali, sem er gerólíkt daglega málinu nú á tímum, máli, sexn 10 ára barn skilur ekki nema það sé vand- lega útskýrt fyrir því; þaf að auki átti barnið að lésa undir næsta dág 41/2 bláðsíðu í bibl'u- sögum og læra 2 vers úr sálmi. Er þétta ekki fullmikið lá^t á 10 áTa gamált barn? Og er það ekki ofureðlilegt, áð bömin verði blóðlítil af erfiði og of mikium inniverum við lesturinn? Mér íinst þetta ekki mega vera svona. Eitt af þrennu hlýtur að leiða af þessu: 1. Að foreldramir verða aö láta le;a með bömúm sínum, en fæst- ir hafa tíma til þess að gera það, sjálfir né efni á að kaupa mann- eskju til þess. 2. Að iðin og ástundunarsöm böm verða úttáuguð eftir vetur- ihn, af því að þau hafá erigari Það borgar sig. Sími 662. Laugavegi 42. tíma afgangs frá lestrinum, og oft þola þau ekki -að vera allan veturinn, heldur veikjast áður. 3. Að börnin verða kærulaus um lærdóminn, af því að þau vita, að þau geta hvort éð er aldrei1 komist yfir alt það, sem þeim er sett fyrir að læra. Algengast af þessu þrennu er nú líklega það, að þau verða kærulaus, og ég læt,það ósagt, hvort það er nokkuð verra fyrir okkur foreldrana en hitt, að þau slíti sér út á lestrinum, eins og ég veit að iðin börn gera. Ég viidi nú megá biðja skóla- nefndina að athuga þetta, því áð eins og er, finst mér börnin ofckar hafa meiri skaða éri ábáta áf sfcólaverimni, en það múh eklá vexú tilætlunin. Kona^ Khöfn, FB., 8. dez. Frá Póllandi og Litauen- Frá Genf er símað: Stórveldin hafá ráðlagt Woldemáras áð lýsa yfír því, áð ðfriðarástandinu á milli Litáúen órg Póllandá sé lók- ið. Vafasamt er taíið, að Wolde- jnaras failist á þessar tillögur stórveldanna. Málið var rætt á ráðsíundi Þjóðabandalagsiris í gær. Woldemaras hafði lagt það til, að nefnd manna, kosin af Þjóðabandalaginu, væri falið á henclur að gæta friðarins á landa- mærum Póllands og Litauens. Enn fxemur væri henni falið á hendur að ga! sem búsettir erú á Vilná-svæðinu. ~ Rússar og Frakkár. Frá Paris er símað; Sagt er, að Briand sé að gera tilraunir til þess. að koma því til leiðar, að gerðir verði öryggissamning- ránnsafcá ofsóknir L’ölverjá tíixa'úérimÓú'núm, þéim,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.