Alþýðublaðið - 11.12.1927, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.12.1927, Blaðsíða 5
11. dez. 1927. 5 Erlend sióHðJsB. Ein stærsta sbipasmiðastöð heimsins. I. Vér íslendingar erum vanir að ielja fiskiútgerð vora stóriðju. Þetta er rétt, ef miðað er við'' fjölda landsmanna og fjármagn frað, sem ]>eir ráða yfir sameigin- lega. Vér erum vanir því að telja hlutafélög eins og „Kveldúlf' eða „AIliance“ stóriðjurekendur. Þetta >er rétt, ef miðað er við ísland eitt. En sé [>essi iðja og þessi iðju- félög mæld á erlendan kvarða, þá reynast ]>au harla smávaxin. Og af því að ég held, að allur al- menningur geri sér ekki í hugaiM iund, hvilik voðabákn erlend iðju- félög geta verið, né heldur, hvað «rlendar verksmiðjur og starf þeirra getur verið óhemjulegt að vöxtuhum, svo að jafnvel einstöku verksmiðjur eru reknar með fleira starfsfólki, en íbúar eru í Reykja- vik, ætla ég að lýsa einu sliku fyrirtæki, sem ég átti færi á að grannskoða í haust eð leið. Kiel heitir miðlungsborg suður ;á Holtsetalandi, og munu rnargir íslendingar kannast við hana fyrir tveggja hluta sakir, þeirra, aö hún fyrir danzk-þýzka striðið 1864 lá S löndum Danakonuiigs, og að hjá henni hefst skurður sá, er við hana er kendur, Kielarskurðurinn, sem sker sundur Jótlandsskaga og er skemsta skipaleiÖ milli Eystra- salts og Norðursjávar. Hafði bær- inn sér ekkert annað til frægðar fram yfir 1864 en lítinn háskóla, og hafði hann þá ekki nema um 30 000 ibúa. Bærinn liggur annars vegar við og fyrir botni Ijómandi fallegs fjarðar, og þegar Þjóðverj- ar eftir 1871 fóru að gerast sigl- xngaþjóð, risu upp hinum meg- in fjarðarins, þar, sem kallað er Gaarden, nokkrar ' skipasmíða- stöðvar, og þegar flutt var flota- stöð þýzka flotans frá Königsberg Kiel, reis |>ar einnig upp her- skipasmiðastöð, sem eftir alda- mótin var. orðin stærsta slík stöð i heimi, og unnu þar rétt fyrir ófriðinn mikla 22 000 manns, en íbúar borgarinnar voru orðnir 200 000. Með ófriðnum mikla lauk öllum iierskipabyggingum Þjóð- verja, og rikiö stóð uppi með stöðina og vissi ekkert, hvaö það átti við hana að gera, og mann- fjöldinn allur, sem þar hafði haft atvinnu sina, stóð bjargþrota. Þá varð Berlmarhlutafélagiö „Deutsche Werke“ til þess aö taka hana að sér og reka hana. Hið stöðuga eftirlit Bandamanna, sem óttuöust, aö stöðin byggi til her- gögn á laun, háði henni ]k> mjög, og var hún því 1925 gerð að sjálfstæðu 'íyrirtifiki, og vinna nú 9000 nianns í smiðjurp iiennai' ; er hún nú ein af stærstu skipasmiöj- utn hehnsms, og eru þó hinar stöðvamar í Kie!, Howaldswerke \ ,, y ALÞÝÐUBLAÐIÐ og Genna'iastöðin, sem Krupp á, < kkert smásmíði. Ég v;ar 'búinn aö síma út á stöð- ina og biðja um að mega sjá hana, og þegar ég kl. I kom nið- ur á hafnarbakkann hjá aðalbraut- arstöðinni, beið eftir mér fallegur. gufubátur til að flytja mig yfir urn fjörðinn, og verkfræðingur, sem átö að sýna mér það, sem að sjá var. ,,Það koma hér afarmargir gest- ir hvaðanæfa til að skoða stöðina, og við flytjum þá á þessum bát," sagði hann. Og ég reis upp í bátnum, þeg- ar komið var út á mitt sund, og leit á borgma, sem lá böðuð í sólskini beggja megin fjarðarins. ]>ar sem geröar eru Ðieselvéiar jafní í stórskip sem smábáta og jafnt til notkunar á láði sem legi. Kvað verkfræðingurinn stöðina búa til litla 45 hestafla Dieselvél, sem seldist mikið til Súðurlanda, Spánar, ítalíu og Portúgals, og hefðu allmörg eintök af henni allra síöustu árin selst til íslands; lofaði bann að sýna mér þá vél, þegar á land kæmi. Almenna mót- ora byggi þeir og til. Þeir hefðu sérstaka rafmótorasmiðju, og sá tírni, sem afgangs yrði frá þeirri vinnu, væri notaður til að búa til rafstraujárn. — Svona eru Þjóð- falla í þá átt. „Það er ekki svo verjar nýtnir á tírnann. Ég lét orð lítil spýj.a eða jámögn afgangs, að ínin sé ekki nýtt", sagði verkfræð- Verksmiðjan séð úr foftinu. Kaapið ekkl eldhúsáböld án þess að spyrjast fyrir um verð og gæði hjá Johs. Hanseas Enke (H. Biering), Laugavei 3. — Sími 1550. Allar vörur seljast með miklum afslætti tii jöia. Huðjón Einarsson LaugaveBi 5. Síini 1896. Til Vífilsstí>.ö|s fer bifreið álla virka dagá kl. 3 siOíi. Alia sunnudaga kl. 12 og 3 j,,i Bifretfiastðð Steludórs. Sfaðið viö heimsóknartíraann. ti.ui 5-‘;l. a—.....'.......................a Öðrum megin lá gamla borgim. með íbúðarhús, stórhýsi, kirkju- turna og blómagarða, og jiaðan heyrðist hægt hjólaskrölt og hófa- tak, en hinum megin lá nýi bær- tnn með verksmiðjustrompa, krana og stórskip á stokkum, og þaðan heyrðust örtíðir skellirnir í rafmagnshömrum og orgið í gufuvélunum. Það var eins og fortið og nútíð horfðust í augu sem grámuglur tvær |iarna yfir um víkbia og botnuðu ekkert hvor i hátterni annarar. Svo fór verkfræðingurinn að segja mér frá stöðinni. Stöðvi||nar eru tvær, önnur sú, sem ég var að fara til, en hin út með firöinum í þorpi, sem heitir Priedrichsort, en þar hafði áður verið tundursmíðastöð ríkisins. i>au standa á lóö, sem er 11 fer- krn. að ummáli, og er sjávarbakk- inn, sem að þeim liggur, 5J/a km. aö lengd. Á báðuni stöðvunum vjnna samtals 9:000 manns. Þær hafa dráttarbraiitir, sem tafca við skipum, sem eru 180 m. löng, 6 þurkvíar, sem taka skip, sem eru 175 m. löng og .28 m. breið, og 5 flotkvíar, sem læra 120—2500 smálesta ])nnga. Síðan „Deutsche Werke“ tók við smíðastöðhmi, hefir hún smíðað um 150 stórskip frá 2000 up|i í 9500 smálestir. Flestöll skipin eru ineð Diesei- véium, og'nú eru stöðvarnar að byggja lo fimm þúsund smálesta skip meö Ðiesel-véluin, og eiga þau að fara til Noregs. Stöðin hefir sérstaka Dieselvéiasmiðju, ingurjnn: Enn fremur byggir verk- smiðjan fiski- og kappsiglinga- skútur, og mér var nefndur fjöldi þeirra, sem unnið höfðu verðlaun í kappsiglingum úti um allan heim. Enn frenmr eru smíðaðir sporvagnar, og ier inest af þeim til Norðurlanda; svo eru og smíÖ- aðar þar alls konar dælur og unnin ails konar trésmíði. Ekki er hvað ])ýðingarminst stevpu- verkið. Það getur steypt hluti úr potti, er vega alt að 20 000 kg., úr stáii, er vega alt að 2000 kg„ og úr öðrum málmi alt að 1400 kg„ en járnsiniðjan getur hamrað hluti alt að 10 000 kg. þunga. „i stuttu máli,“ segir verkfra:ð- ingurinn, ,við notum engan hlut .hér á ski|>asmíðastööinni, sem ekki er smíðiaður hér. Ekkert er aðfengið nema hráefnið." Við vorum nú að koma alveg yfir sundiö, og hvert, sem ég ieit, blasti við skipasmiðastöðin, meira bákii en ég gat gert mér grein ijfyrir í bili. „Er ekki feikilegur gróði, sem befst upp úr öllu þessu ?“ spurðiég. „Nei; það er ekki. Eigendumir láta sér nægja venjuiega banka- vexti af stofnfénu og stundum minna," sagði verkfræðingurinn. Ég varð liissa i yfir þessu og hann sá það. „Verksmiðjan er ekki rekin tii að græða, heldur til að sýna, að þýzk iðja geti afrekað sama og og gert er hjá öðrum þjóðum og afrekað bet.ra.“ Svo iagði báturinn að landi. II. Við gengum upp bryggjuna, og fyrir ofan hana tók við okkur maður emkennisbúinn, sem leiddi okkur inji í klefa, og þar urðum við að rita nöfri okkar í bók, og ég varð að tiltaka erindi mitt. Ég spurði, því þetta væri gert. „Hér eru gerðar svo margar uppfundningar, sem keppinautunfi voruni gæti leikið hugur á,“ -var svarið. ,,Er hér þá stöðugur vörður á stöðinni?" spurði ég. ,,Við höfum sjálfir tuttugu og fimm manna lögreglulið, sem er að verki nött og nýtan dag, og það er ekki hægt að komast hing- að nema um eitt harðvarið hl>ð.“ Við gengum upp eftir götu aðalgata stöðvarinnar að því, ©r virtist, og lágu öðruin megin að henni skrifstofuhúsin mörg, stór og marglyft. Yfir um hana ])vera lágu járnbrautarteinar. „Við höfum sjálfir járnbrautar- stöð hér, og' fólkið ó henni er okk- ar fólk. Teinarnir, sem þér sjáið, téngja okkur við brautarstöð rík- isins, þar sem báturinn sótti yö- ur,“ sagði fylgdarmaður minn. Við beygðum inn í hliðargötu, og iá þar tii vinstri handar tví- lyft hús með rnerki rauða kross- ins. „Þetta er spítaliim okkar. Þeg- ar slys ber að höndum, sem því iniöur oft er, þótt ftest séu smá- vægiieg, þá flytjum viö raenn ina á þennan spítala. Við meg- um til, þvi að það er of langí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.