Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 06.08.1939, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 06.08.1939, Blaðsíða 5
5 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ...-• ' íbíi í lyfjabúðina Gg fékk hann lyfsveininum. „Já; petta verður tilbúið eftir tuttugu mínútur.“ Jóakim gamli var kominn út að.dyrum, en svo dokaði hann við, eins og hann hefði eitthvað sérstakt í huga. „Var pað annars eitthvað fleira?“ spurði lyfjapjónninn. Jóakim gamli var á báðum áttuin, en loks sagði hann hik- andi: „Já; mig langaði að vita, hvað petta muni kosta.“ Pilturinn leit aftur á seðilinn. „Fjórar og fimmtíu. — Sælir!“ Gamli maðurinn gekk pegjandi út. Hann prammaði niður götuna, fooginn í baki, og gráa hárið hans rufsaðist niður undan kaskeitinu og niður á úlpukragann. Hann var að velta pví fyrir sér, hvort hann ætti að fara að eyða síðustu aurunum sínum fyrir petta meðalagutl, sem liann átti aið taka inn með skeið, rétt eins ©g krakki. Hann Jóakim Jósafats- áon var óvanur slíku verklagi, ©g varla var vert að fara að byrja á pví í ellinni. — En með- ulin varð hann víst að fá, ef honum ætti eitthvað að skána fyiir brjóstinu. Jóakim gamli rölti í hægðum ^ínum heim til sín. Hann opnaði litla útskorna kistilinn sinn, sem alltaf var læstur. Enginn vissi, | nema gamli maðurinn sjálfur, hvað í honum var. Mér er sama ; pó að ég segi ykkur leyndarmálið núna, pví Jóakim gamli er fyrir nokkru dáinn. — Jóakirn hafði eignast rommpela nokkru eftir að bannið komst á. Hafði hann læst pelann niður í kistilinn sinn og geymt hann öll pessi ár. Ekki »r mér vel kunnugt um, til hvers hann geymdi pelann, en ef til vill má geta sér nokkurs til um pað af pví, að lítilli stund áður en Jóakim gamli dó, bað hann um pelann til sín í rúmið. Og pegar Jóakim gamli Jósafatsson gaf upp andann, var hann vel hreyf- ur af gömlu og góðu rommi. En petta var útúrdúr. Jóakim gamli tók upp fimm- krónuseðil, sem lá niðri á kistil- botninum, 'Og stakk honum í vasia. súm. SíÖan lagði hann rommpel- ann gaumgæfilega niður í kistil- inn, læsti honum og lét hann á s*in stað. Jóakirn gamli rölti út. Hann kreisti fimmkrónuseðilinn í pvalri hendi sinni. Þetta voru öll auð- eefi hans í svipinn. Gamli mað- inrinn gekk í áttina að lyfjabúð- inni. Hann var enn á báðum átt- ■m. — „Þessi meðui,“ muldraði hann; „nei, fari ég pá í græn- golandi." Nú var teningunum varpað og í sumar fóru norsku krón- prinshjónin, Ólafur Hákonarson og kona hans, Martha, dóttir Jóakirn gamli Jósafatsson gekk nú hratt og ákveðið inn í lyfja- búðina. Hann fleygði seðlinum á borð- ið. — „Láttu mig fá brennslu- spritt fyrir fimm krónur, kunn- ingi; mann pyrstir svo af pessari eilífu soöningu." Dufþnkr. Gull og jörð. Merhileg, sögules kvikmynd frá guliœðisárunum i Ameríku. NÝJA BIÓ byrjar að sýna núna um helgina nýja stór- mynd, sem ails staðar hefir vakið fádæma athygli og vinsældir. — Myndin er gerð af Warner Bros., og aðalleikendurnir eru George Brent og Olivia de Havilland, hvort tveggja heimskunnir leik- arar. Að vonum spyrja menn um efnl slikrar myndar, sem svo mörg fögur orð eru sögð um. í fáum orðum sagt, er efnið tekið úr hinni æfintýraríku sögu, sem fjttllar um gullnámrð í Ameriku, Carls Svíaprins, á heimssýn- inguna í New York. Myndin er tekin í tilefni af förinni. baráttuna milli gullsins og jarð- arinnar, milli jarðræktarhu,gsjóna bóndans og æðis gullnemanna, sem engu eyrðu, ef nokkur von var um gull. Einhver hörmulegasta sagan um pessa viðureign er frá land- námsárum Kaliforníu, pegar landnemarnir höfðu gert hinn vilta og safaríka gróður jarðar- innar sér undirgefinn, pegar peir höfðu rutt skógana og skapað víðáttumikla akra, ’þar sem áður voru svartar skógaborgir, sem lítt voru færar. Þá barst sú fregn eins Ojg pruma allt í einu út yfir Ameríku, að gull hefði fundizt í Jandinu, eins og örskot steymdu tugir púsunda manna alls staðar að, ekki aðeins frá Ameríku, heldur einnig frá Evrópu, brutust yfir landið eins og engisprettur, eyðilögðu lífsstarf brautryðjand- ans og gerðu hann réttlausan á sínu eigin landi. Og gullæðið greip einnig marga bændur, svo «ð peir stukku frá jörðinni og reektuninni og freistuðu hamingj- unnar við bjannann frá hinum rániðiit, dým málmi, sem pó var oft og tíðum að*ins í dmUm9jón- ’MMé hlÉSÉM Einhver áhrifarikasta sagan gerðist í hinum frjósama Sacra- mento-dal,. og pá sögu segir kvikmyndin á áhrifaríkan hátt. Bændurnir sigruðu að lokum með dómi, sem er frægur orðinn, og hljóðaði í lauslegri pýðingu, á pessa leið: „Það verður að líta svo á, að ræktun jarðarinnar sé meira virði og hafi meiri pýðingu en námurekstur. Gull er ef til vill blóÖ pjóÖarinnar, og pess vegna er ekki hægt að vera án pess, en jörðin sjálf er hjarta pjóðarinnar og sál. Landið er eign fólksins, pað breytir sér ekki, og pau auð- æfi, sem það felur í sér, þegar pað er ræktað, eru ótæmandi." Brauð, sem orðið er hart, má nota saman við kjötdeig. Myljið það niður, hellið mjólk yfir það og látið það linast, hnoðið það síðan í deigið, og af því verður ágætt bragð. Hafi komið hvítur hringur á borðið eftir flösku eða glas er bezt að ná honum af með vindlaösku og matarolíu, sem þér blandið sama» og nuddið síðan blettinn með. ÞvottadHft hinna vandlátu.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.