Alþýðublaðið - 25.09.1943, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.09.1943, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.45 Upplestur: „íslands klukkan“, sö^u- kafli (Halldór Kiljan Laxness). 21.15 Hljómplötur: Svíta nr. 3, D-dúr eftir Bach. ftlþú UbUm XXIV. árgangux. Laugardagur 25. sept. 1943. 222. tbl. Lesið áskorunina til alþingis og' nöfn þeirra 270 á- hrifamanna, sem undir hana hafa ritað, á 4. síðu blaðsins í dag. LEIlNELMi KEKJHIUI „Unharinr fógeli" eftir Einar H. Kvaran. Frumsýning á miðvikudag 29. sept. kl. 8. Til fastra áskrifenda: Áskrifendur bæði að frumsýningu og 2. sýningu vitji að- göngumiða sinna á morgun kl. 2 til 6 í aðgöngumiðasölunnni í Iðnó. Þeir áskrifendur, sem EKKI vitja miða sinna á þeim tíma, geta átt von á að verða strikaðir út af áskrifendalista. Stúlkur óskast í Þvottahúsið Ægir, Bárugötu 15, frá 1. október. Upplýsingar í þvottahúsinu. S. F. H. Dansleikur í Tjarnarkaffi 25. sept. Hefst kl. 9.30. — Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarkaffi eftir kl. 5. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. I.K. Dansleiknr í AlÞýðubðsinu i kvölú fel. 10 s- d. GSmlu ocg nýju dansarnir Aðgöngumiðar seldir í Alþýðuhúsinu frá kl. 6 Sími 2826. — Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Skrifstofum vorum verður lokað í dag. Almenna byggingafélagið h.f. nn'^rne Akranesferðirnar frá 26. sept. 1943, fyrst um sinn: Sunnudaga: Engar ferðir. Mánudag n.k. óbreytt áætl- un en upp frá því alla virkadaga: Frá Reykjavík kl. 11.30 árd. Frá Akranesi kl. 4.00 síðd. nema laugardaga, þá verð ur farið frá Akranesi kl. 3 síðdegis. Með skírskotun til fyrri auglýsingar um að vér tækjum á móti flutningi til hafna milli Haganesvíkur og Blönduóss fyrir hádegi í dag, tilkynnist hér með, að fresta verður þessari vöru- móttöku, og munum vér aug lýsa nánar, hvenær hún getur farið fram. Þór. Tekið á móti flutningi fram til hádegis í dag. Sauðafell. Jörðin Sauðafell í Dölum er til sölu með veiðirétti og öllum gögnum og gæðum. Upplýsingar gefa undirrit- aður eða eigandi jarðarinn- ar, Finnbogi Finnsson, Sauðafelli. Friðjón Skarphéðinsson Hafnarfirði. Sími 9113 og 9077. Góður fólksbíll, 5—6 manna, óskast til kaups, ef um semst. Listhafendur leggi nöfn sín ásamt skrásetningarnúmeri bílsins, tegund, aldri og tegund inn í afgreiðslu blaðsins fyrir niánudagskvöld merkt „Góður fólksbíll.“ S. G. T. DANSLEIKUR f fióðtempIarahðsiDH, i fevöld kl. 10 s. d, Eldri dansarnir Aðgöngumiðar frá kl. 2 -l/2. Sími 3355. S. A. H. Dansleikur í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10. Hljómsvei Óskar Cortes leikur. Aðgöngumiðar í Iðnó frákl. 6. Sími 3191. Ölvuðum, mönnum bannaður aðgangur. Stúlkur óskast í Tjarnarkaffi, Vonarstræti 10, frá 1. okt. Upplýsingar í skrifstofunni. Menntamálaráð íslands tilkynnir, að þeir listamenn, sem kynnu aS vilja óska þess, aö ráðió skoðaöi verk þeirra i þeim tilgangi, að keypt verði af þeim verk til vænt- anlegs Listasafns, geta snúið sér með slík tilmæli til skrifstofu Menntamálaráðs, Hverfisgötu 21, sími 3652. Menntamálaráð íslands. Kraftpappír, 120, 90 og 57 cm. fyrirliggjandi. G. Helgason og Melsted. Sími 1644. Born - unglíngar - eða eldra fólk óskast nú þegar til að bera Alpýðublaðið til kaapenda. Hðtt kanp! Talið við afgreiðsln blaðsins f Alpýðuhúsinn við Hverfisgðtn. Sfmi 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.