Alþýðublaðið - 12.12.1927, Side 1

Alþýðublaðið - 12.12.1927, Side 1
Alþýðublaði Gefitt ttt af AlÞýttnflokknuxii fiAMLA BlO Erfðaskráin Gamanleikur í 7 pátturn, leikin af Lltla og Stóra. Svnd i kvölö í síðasta sinn. Jafnaðar manna félag íslands heldur fund í Kaupþings- salnum í Eimskipafélags- húsinu kl. 872 annað kvöld (priðjudag). f Fundarefni: I. Stefán Jóh, Stefánsson talar um stjórn bæjar- málefna. II. Félagsmál. 7 III. Heimsókn „Félags ung- ra jafnaðarmanna“ (sjá undir „Um daginn og veginn“). Stfórnin. Nýkomið: Voxdúknr, mislitur. Mi G. Mrðarsu, við Laugaveg, Sími 800. Sæiprvera- damask, frá kr. 9,63 í verið. Brauns-verzlnn. Heyr! Heyr! Á morgun og miðvikudag gefum vér eina sultutauskrukku með hverjum 7 króna kaupum gegn staðgreiðslu. — Þetta gildir að eins i 2 daga. Notið tækifærið og kaupið til jólanna í verzluninni á Bergstaðastræti 15, — sími 1959. — Alt sent heim. — Sykurverð lækkað. Júlfus Evert. Jólagjatir. Messingvörur og Plettvörur alls k. — Vegg- myndir og leikföng og* margt fleira fáið þið í fjölbreyttu úrvali og langódýrast í Verzl. Þðriinnar Jónsdóttur. Klapparstig 40. Fluttur í nýju búðina. Sel nú í nokkra aaga allar vörur mínar með mjög miklum afslætti: Karlmannsfrakka áður 95,00, nú 45,00. Karlmannsföt áður 135,00, nú 98,00 og 100,00. Karlmannsnærföt áður 10,00, nú 5,00 Manchettskyrtur, mikill afsláttur. Smádrengjafrakkar á 10—15 kr. do. nærföt frá 1,50: Karlmannsflibbar frá 0,25 pr. stk. do. Manchettur 0,50. Drengjafata-cheviot 20 % afsláttur. Ýms fatatau 20—30 %. Talsvert af ágætum taubútum fyrir neðan verðs. Ágætis fata- og frakka-tau með tækifærisverði. Amdvés AaBdrésson, Laugavegi 3. Gardínutau, ms U: fallegt og mikið úrval nýkomið. Martelmn Einarssoxi & Go. Jóla-barnalelkföngin ‘wið?ðwiíví'A eru komin. Lægsta verð í borginni. Skoðið í glnggana I dag. K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. nyja:bio Ofnrhnginn. Sjónleikur í 7 páttum. Aðalhlutverk leika: Milton Sills, Mathalía Kingstone, Viola Dana, Carlie Murray o. fl. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. „Goðafoss“ fer héðan i dag (mánud.) kl. 7 siðdegis um Vestm.- eyjar til Hull og Kaup- mannahafnar. Sildaraeta- bætigarn nýkomið. 0. Ellingsen. Jólaverðið er nú komið á allar vörur i verzl. Þórðar frá Hjalla, Laugavegi 45. Simi 332. Vörugæðin eru viðurkend pau beztu borginni. Fyrir hjólhesta: Carbid (oliahúðaður) i smásölu. O. Ellingsen. J ó 1 a s a 1 a með reglulega lágu jóla- verði er byrjuð. Hjörtur Hjariarsou. Bræðraborgarstíg 1. Sími 1256.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.