Alþýðublaðið - 14.12.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.12.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Gefift út aff Alþýðuflofcknuui 1927. Miðvikudagmn 14. dezember 295. tölublað. &AWLA BÍO Sorgir Satans* Skáldsaga eftir Marie Cor- elli kvikmyndað í lOþáttum af D. W. Griffith, kvik- myndameistaranum mikla., Aðalhlutverkin leika: Lya de Putti, Carol Dempster, Rieardo Cortez. Sagansemmyndinergerðeftir | er áhrifamikið listaverk, .en I kvikmyndin er pað eigi sið- ur, því að aðalhlutverkin öll eru lögb í hendur á úrvals- leikurum einum. JOLAGJAIR. Hálsfestar og Armbönd í fjölbreyttu úrvali. lárgreiðslustofan, Langav. 12. Jélasálmar sungnir af Pétri i Jðnsspi nýkomnir. Hljóðfæraverzluu, Lækjargötu 2. Sími 1815. Falleg jólatré. Tekið á móti pöntunum í símá 587. Blómaverzlunfn Sóley. Jölagjafir Ilmvatnsglös frá 40 aurum upp í 60 krónur og ilm- yajtnssprautur. Hárgreiðslustoi:an, !i 12. JarðarfiSr mannsins míns, Sigurðar Ólafssonar, fyrrv. sýslumanns, sessi andaðist 12. p. m., fer frana f Kaldaðar<- nesi {nriðjudaginn 2©. p. m. og faefst kl. 12 ' .,. Sigriður Jónsdóttir. Atilnnnlepisskránlng. Fulltrúaráð verklýðsfélaganna hefir ákveðið að láta halda áfram skráningu alira at~ vinnuiausra mssmies næstu daga. Er pess vegna skorað á alla atvinnulausi* menii að gefa sig fram í Álþýðuhúsinu ki. lO f. h. tii kl, 8 e. h. 51 afsláttnr til jóla! jfcí^W V**i&$3&*' Til jóla gef ég 5«/o afslátt af öllwm Matvörum og Hreimlætis- vörum. Það efast engiim um, hvert á að fara tU að gera iwi- kaupto til jólanna, því margia ára góð reyasJa er bezti leiðar- VlSlTMin. Bermann Jinssoi, Hverfisgötu 88. Sími 1994. Utsala á rykfrðkknm. Það, sem eftir er af okkar góðu frokkum, selst meö tækifæris- 'verða. GleyrniÖ ekki að koma til tU okkar. Annars verðið þið af beztu kaupunum. — Frakkarnúr til sýnis í glugguim okkar. H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. Takið eftir! &¦ - . - Jéiavörui' komnar með e.s. íslandi. Teknar upp í dag. Tilbúin föt, mjsl. og blá, Drengjapeysur, Mancheískyitur, Sokkar, Treflar, Hanzkar, FHbbar, Bindi, Húfur, Stakar buxur (pær ódýru), Vetrarfrakkar, Rykfrakkar, Drengjaföt, Drengjafrakkar, Drengjasokkar. NYJA BIO Strandgæzlan Afarspennandi sjónleikur í 2 pörtum. Fyrri partur, 9 þættir, sýndur í kvöld. Aðalhlutverk leika: George O'Hara, Helen Fergnsois.'. Mynd þessi er sérstaklega merkileg fyrir það, áð hún er- leikinn eftir nákvæmri fyrirsögn tögreglunnar, sem sjálf hefir lifað samskonar æfintýri og mynd þessi sýnir. Tekið á móti pöntunum í síma 344 eftir kl. 1. Áthugið, að vörur þessar eru seldar svo að segja fyrir innkaupsverði Guðjén Einarsson, Veíhahvennafél. „Framsóka" Fundur verður á morgun (fimtudaginn 15. þ. m.) kJ. 8% í Bárunni. Dagskrá: Kaupgjaldsmálið, Meftidarskírslpr o. n. Mœtid ml og stimdoíslega! Stjórnin. Nýkomið: Eápn-og kjöla-spennnr. Hárgreiðsiusíofan, Langaveyi 12. Bangikjot, reglulegf sælgæti á jólaborðið. Verzlunin Kjot&Fiskur, Laugavegi 5. Simi 1896. Beat að auglýsa í JMjiýðublaðinu. Laugavðgi 48. Sími 828. Ðivanar oij fjaðrasœngor með alveg- sérstöku tækifærts- verði. '•; Aðaístraíti 1: ¦ ¦ ',

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.