Alþýðublaðið - 14.12.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.12.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞ. ÝÐUBLAÐIÐ ■E. ALÞÝÐUBLADIB kemuf út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla i Alþýðuhúsinu við Hveriisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. til kl. 7 siðd. ^ Skriistofa á sama stað ópin kl. 1 9l/s—10 Vg árd. og kl. 8—9 siðd. <i Slmar: 988 (afgreiðslan) og 1294 í (skriistofan). j Verðlag: Áskriftarverö kr. 1,50 á J mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 j hver mm. eindálka. J Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiöjan í . (i sama húsi, sömu simar). Landstjórn og logbrot. HJARTAÁSINN fer í gær á stúfana og heldur pví fram, að HJART4AS-snij©rfiíki$ sé bezta smjörlíkið. Þessu leyfum vér oss að andmæla, hvað LAUFÁS-smJðrlfkið snertir. LAUFÁS'-smjörlíkið byrjaði opinberlega göngu sína síðastL —aamrr-ípt— vor og er af fjöldamörgum skilyrðistaust talið bezta smjörlíkið. — Það er bragðmeira en IIJAMTAjÉ.á'-smjörlíkið, og líkar karlmönnum^pað yfirleitt bezt. — Vér viljum pví eindregið mæla með í. 54. blaði „Tímans“ XI. árg. er þaimig tekið til orða í grein, er nefnist „Réttarfarsumhyggia í- haldsins“: „Virðist ekkert því tíl LAUFÍS*smjðrUk!nii. Reynið það í dag og þér mimuð halda trygð við það upp frá því. fyrixstöðu að draga M. G. fyrir fandsdóm í vetur og láta hann sæta ábyrgð fyrir brot á sigl- ingalögunum.“ Þelta eru stór orð. Éins og allir vita, þá er það þjóðarnauðsyn, að landslögunum sé réttilega fram fylgt, og er þá voðalegt til þess að vita, ef þessi ummæli um M. G. reynast sönn. Það er að vísu mörgurn ktmn- ugt, að siglingalögin eru slælega haldin og löggæzlumenn hafa reynst trassar með margt, sem við kemur sjómálum, t. d. skrá- setningu og verðlagi skírteina. Eru nú það víða menn með rétt- indum, að ekki gerist þörf á.að skipa stöður öðrum en þá þeim, sem til þess hafa rétt, skriflega pappíra. Er nú vonandi, að yfirvöldin gæti þessa vel, því að nú eiga þau yfir höfði sér landsstjórn, sem þorir að láta eftirlíta skjöl embættismannanna og víkja þeim fTá, ef trassaskapur í bókfærslu á sér stað éða lögum er slælega framfylgt. Það verða líka marg- ir, sem lita eftir geröum emb- ættismannanna á umræddu sviði, er vart reynast of þögulir til að birta hið rétta og sanna almeim- sngi, því að það er hið rétta, en ekki að láta alt drasla eftirlits- .iaust að íhaldssið, og þess vegna heíir þjóðin hrist af sér íhaldið, að hún þráir, að lögunum sé fylgt og alt, sem almenningi við kem- ur, opinberist í dagsljósinu, hver sem á i hlut. J. lirleMö. sfinfiskeytL Khöfn, FB., 12. dez. Bráðabirgðasamkomulag i deil- unni milli Litauens og Póllands. Frá Genf er símað: Á ráðs- fundi Þjóðabandalagsins í fyrri nótt komsí á samkomuilag um bráðabirgðaúrlausn á deilunni miili Póllands og Litauens. Litau- en lýsir yíir því, að ófriðará- standinu sé lokið. Pólland lofar því hins vegar að skerða ekki sjálfstæði Litauens. Ráð banda- lagsins heíir ráðlagt Litauen og Póllandi að byrja samningatil- raunir til jress að koma á góðri samvinnu sín á milli. Bráða- birgðasamkomulagið snertir Vilnamálin. Litauen neitar stöð- ugt að afsala sér Vilnu. Khöfn, FB., 13. dez. Uppreist í Kaníon. Frá Lundúnum er símað: Tutt- ugu þúsund sameignarsinnar í Kantón hafa gert uppreist. Borg- ip er í höndum uppreistarmanha. Uppreistarmennirnir segja, að þjóðernissinnarnir séu fjandsam- legir vexkamönnum. • Múgwinn rænir, og morð eru framin. Kan- ton brennur á tuttugu stöðum. Her þjóðernissinna hefir hafi'ð skothxið á borgina. Vilnamálið. Frá Genf er símað: Ráosfimdi Þjóðabandalagsins er lokið. Þyk- ir það mjög óheppilegt, að aðal- tilefni deilunnar á milH Póllands og Litauen, nefnilega Vilna-málið, skuii vera óútkljáð. Firá Lundúnum er símað: Vinstribiöðin í Englandi ætla enga von vera um heppilega úr- lausn Vilna-málsins, nema Ver- sala-fiiðarsanmingunum verði breytt. ösbs siaglaBjn ®gg weglmm. Næturlæknir " er í nó t Matthíás Einarsson, KirkjUstræti 10, sími 139, heima- sími í Höfða 1339. Þenna dag árið 1911 komst Roaid Amimd- sen á suourhjeimskautið. Fæðingardagur Ijóslæknisins góðkunna, Níels- ar R. Finsens, er í dag. Hann fæddist árið 1860. Verkakvennaféí. „Framsókn41. Fundur annað kvöld. Kaup- gjaldsmálid er á dagskrá. Þarf víst ekki að brýna það sérstaklega LAUFÁSINN. Burstasett og „Maniciire“-kassar frá 2,50 í miklu úrvali. Hðrgreiðslnstofai, Laugavegi 12. og í úrvali. Torfl 6. Mrðarson, við Laugaveg, Sími 800. fyrir félagskonum, hve áriðandi þeim er að sækja fundinn vel. Komið allar saman ! Togararnir. „Geir“ kom frá Englandi í gær og „Skallagrímiur" í morgun. „Im- perialist“ kom af veiðum’ i gær- kveldi og var á leið til Englands með gríðarmikinn afla. Skipafréttir. „Lyra“ kom í gærkveldi frá Noregi. Varðskipið „Þór“ kom hingáð í gær til að fá sér kol og var hér í morgun. — FB. seg- ir olíuskip, geymiskip, til Skel- félagsins, væntanlegt hingað í kvöld eða á mórgun. Er það með olíubirgöir í geymana við Skerja- fjörð. Stærð skipsins er um 4 þús- und smálestir og hefir það með- feröis 3 þúsund smálestir af odu. Veðrið. Hiti mestxu 1 stig, minstur 4 •stiga frost. Víðast norðlæg átt, nema hér í Reykjavík á austan. Iivergi hvast. Loítvægishæð yf- ir Norðaustur-Grænlandi. Otlit: Stilt og bjart veður hér um slóð- ir ög bjartviðri yfirleitt á Suður- Dívanteppi frá 10,50. Borðteppi frá 5,50. Matardúkar, allar stærðir. Kaffidúkar. Serviettur. Dúkadreglar frá 3,20 pr. mtr, Sængurveradamask frá 2,75. Rúmteppl frá 4,85. Branns-verzlim. Rúsínur stl og ffleð steini do. st.1. í pökknm. Sveskjur st.l 00 með stein- um. Verðið lækkað í verzlun Dðrðar frá Hjalla. Nýkomið íslenzkt smjör. Verzl. Fram, Laugavegi 12. Simi 2296. Verzl. Framnes Öldugötu við Framnesveg. Sími 2266. landi og- víða nyrðra. Allhvast 4 Austurlandi og úti fyrir Vest- fjöTðnm og snjóar dálítið sums- staðar l þeim landshlutuxn báð- um.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.