Alþýðublaðið - 14.12.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.12.1927, Blaðsíða 3
3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Spll Holmbladsspilin með myndunum á ásunum, sem allir vilja helzt. —- Seljast mest af ölium spilum. Ýmsar tegandir með ýmsu verði. Útgengile gnsto spilin. fNýkomiðj Imikið úrval af drengja cnlrlrnm f\cr iillarsnkk- B sokkum og ullarsokk- I” um svörtm fyrir | kvenfóík, HanðMæði, j “ mikið úrval af Fionoi I ettum, hv. og misl, og § Z Bróderingum. 1 Verðið sannBiarnt eins oo § vant er. = IVerzl. GunnDórmmar&Co Eimskipafélagshúsinu. Sími 491. iiBt sais ■ BBE &ið, sem ætlið að fá setta upp refi og gert við skinn- j kápurnar ykkar fyrir jólin! Gerið svo vel og komið sem fyrst. Valgeir Krlstjánsson, Laugavegl 18 A uppi. Sjómannafélagar! Atkvæðaseðlar til stjómarkosn- ingar eru afgreiddir i skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 18, uppi, opin kl. 4—7 síðd. virka daga. Á sama tíma og stað geta félagar greitt félagsgjöid sín, peir, sem ógreitt eiga. Stjórnin. Til Wífflsstada !er bifreið alla virka daga kl. 3 siBd. r Alla sunnudaga kl. 12 og 3 fíi BffreiðastSð Steindðrs. Staðið við heimsóknartímann. Simi SPl. Reynslan hefir sann- að, að kaffibætirinn er beztnr og drýcstnr. gg|g||gm| Vinsmygl. Tollverðlr fundu um 100 litra jnf spiritus í „Lyru". Voru þeir súkku, $ laði er bezt og eftir gæðum ódýrast. Þetta vita allir, |sem reynt hafa, enda eykst salan dag frá degi um alt land. Athugið, að á hverjum'pakka og plötu standi nafnið í farpegaflutningi. Málið en í nann- sókn, og mun lögreglan komin á góðan rékspöl með að finna smyglararan. ísfisksala. „Maí“ seldi afla sinn í Eng- landi, 1100 kassa, fyrir 1034 stpd., „Valpole" 1017 kassa fyrir 945 stpd. og „Menja“ í gær um 950 kassa fyrir 920 stpd. Húd seldi íaflaran i Aberdeen. (FB.) • t ' Guðspekifræðslan. Vtegraa viðgerðar J húsinu verð- ur enginra fyrirléstur í kvöld. Prestskostning. Talningu atkvæða í Laufás- pnestakalli er nú Ior.ið. Var séra Þórvarður Þormar á Hoíteigi kos- inn lögmætri kosningu með 150 atkvæðum. Til Strandarkirkju, afhent Alþbl.: Frá S. J. kr. 5,00. Útvarpið. í útvaxpinu eru á hverjuni degi lesnar upp fréttir úr „Morgun- blabinu*', þar á meðal ýmsar frétt- ir, sem eru hlutdxægar og pó!i- tiskt villandi. Hvað á þetta lengi svona að ganga? S. Karbnannastfivél falleg og sterk. Verð kr. 11,50 og 12,90. Mvannbergsliræðiir. Heyr! Heyr! Á morgun, föstudag og laugardag gefnm vér eina syltutauskrukku með hverjum 7 króna kaupum gegn staðgreiðslu. — Þetta gildir að eins til helgar. Notið tækifærið og kaupið til jólanna i verzluninni á Bergstaðastræti 15. — Simi 1959. — Ait sent heim. — Sykurverðið lækkað. Júlíus Evert. í þessari viku kemur aftur nóg af: FISKILfNUM, #M©LUM, ÖtfGULTAUMUM. Lægsta verð! Heildsala. Smásala. O. EHingsen. Biðjið um Hreins-skósvertu og Hreins-skógulu. Fæst í næstu búð. Lagleg jólabók er „Tvær jólasögur" eftir Selmu Lagérlöf, sem nú eru nýútkomnar i íslenzkri þýðingu eftir Magnús Ásgeirsson. Málið á bókinni er lipurt og allur frágangur hennar vandaður, en sjálfar eru sögumar skemtilegar. Hó aprentsmiðja hef- ir geíið út sögumar. Auðunnið fé. Um einn fyrrv. sýslumann gengur sú saga, að hann hafi okr- að stórlega á ðllum lögboðnum gjöldum og stungið xnismuninum j sinn eigin vasa. T. d. hafi hann látið borga 2 til 3 hundruð króna aflýsiingargjaldafveðiístað2til3kr Barnabókasafnið heitir bókaflokkur, sem Bóka- verzlun Þorst. M. Jónssonar á Ak- ureyri er farin að gefa út. Ný- komnar eru 5., 6. og 7. bók safns- ins með æfintýrum þessum með myndum eftir Tryggva Magnús- son: „Sagan af borginni fyrir austan tungl og sunnan sól“, „Kisa kóngsdóttir“ og „Stjömu- spékingurinn“. 1 Sákksslaði c»g €a©a© er frægt uin víða veröld og áreiðanlega það Ijúffengasta og bezta, sem hægt er að fá, enda stórvaxan li sala. Notið að eins þessar framúrskarandi vörur. Heildsölubirgðir hjá Hf. F. H. Kjartansson & Co, Hafnarstræti 19. Símar: 1520 og 2013.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.