Alþýðublaðið - 15.12.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.12.1927, Blaðsíða 1
MpfúuM Gefitt út af AlþýduflokkBiisiif 1927. Fimtu daginn 15. dezember 296. iölubiað. [onnr! pér porflð etti anna en nera saman, reynlsí bezt. ©þarfi að .auglýsa pað Irekar fyrir JéL -^^K ©AML& BlO Sorglr Satans. Skáldsaga eftir Marie Cor- elli kvikmynduð í lOpáttum af D. W. Gríffith, kvik- myndameistaranum mikla. Aðalhlutverkin leika: Lya de Putti, Carol Dempster, Rieardo Cortez. Sagan sem myndin ergerð eftir er áhrifamíkið Iistaverk, en kvikmyndin er pað eigi sið- ur, pvr að aðalhlutverkin öll eru lögð í hendur á úrvals- leikurum einum. NTJA BIO Strandgæzlan Afarspennandi sjónleikur i 2 pörtum. Fyrri partur, 9 pættir, sýndur í kvöld. Aðalhlutverk leika: Geopge O'Hara, Helen Fergasoii- Mynd pessi er sérstaklega merkileg fyrir pað, að hún er leikinn eftir nákvæmri fyrirsögn lögreglunnar, sero sjálf hefir lifað samskonar æfintýri og mynd pessi sýnir. Tekið á móti pöntunum í síma 344 eftir kl. 1. JarðarSör mannsins mfns, J. 1» Jensen Bjerg kawp- manns, sem andaðist sunnudaginn 11. p. m., fer fram firé dómkirkiunni laugardaginn 17. p. m. og byriar með hús- kveðju heima kl. 1. Metha 13 jerg. TDkymdng. Leyfum okkiir hér með að vekja athygli yðar á, að við munum í ár eins og að undanförnu reynast ódýr- .astir og beztir i öllum jólaviðskiftum. Reynið, sparið ekki hlaup. — Þér gerið beztu innkaup með því að verzla eingöngu við Verzlunina, Jrninn", Grettisgötu 2A. Sími 871. WíSi Alt, sem eftir er af Kvenvetrarkápuni, seljum við sérstaklega ódýrt. Marteinn Einarsson & Co. Allnr Vesturbærinn! og margir fleiri vita, að eg sel eingöngu fyrsta fíokks vðrur með bæjarins lægsta verði. Frá í dag hef eg lækkað flestar vörutegundir niður í sann- kallað jdlaverð. NýlendavðrnbAðln: Hjotb Aðin: n Hveiti bezta tegund og alt krydd til bökunar. ' Epli pau beztu sem f áanleg eru. Gióaidin, Bjúgaidin, Perur, Vínbér. Þurkaðir ávextir margar teg. 20 °/o af sláttur af öllum nið- soðnum ávöxtum. Döðlur og Fikjur í skraut- öskjum. Hnetur, átsúkkula&i og su&usúkkula&i, fl. »fegundir. Spil: Kerti, stór og smá, og ótal m. fl. Hangíkjotið bezt í bænum, ísl. smjör, Egg, Pylsur, m. teg. Skink'e, soðin og hrá, Sandimui og sild í íoliu og tomat, Ansjois, Gaffalbitar, Lax, rá&ursoðmm og reyktua', Forl. Skilpadde, Svína- sulta, Kjötbollur nýkomnar, af- arédýrar, Barjjerslfcar pylsur, FislkabolluT, Capters, Karry, Pickless, Tomatsósa, Soya, Wórschester-sósa, Matarlitur, o. m. m. EL ' Gerið svo vel og sendiö e&a simið mér jólapantaœr y&a* sam fyrst. Ég mun senda yður hana uim hæl. Virðingarfylst, Sveinn Þorkelsson. Sími 1969. Sími 1969.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.