Alþýðublaðið - 15.12.1927, Síða 2

Alþýðublaðið - 15.12.1927, Síða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ alþýðublaðib! kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla í Alpýöuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. til ki. 7 síöd. Skrifstofa á sama stað opin ki. 9Vs —lOVs árd. og kl. 8—9 síöd. Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 (skriístofan). Verðlag: Áskriftarverö kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverökr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiöjan (i sama húsi, sömu slmar). Píano- og orgelstölar nýkomnir. Enn fwmuj nýjustu da r/Aög á nótujTi og plötum. latrin Viðar. HljóðfæraveTzIun, Lækjargötu 2. Simi 1815. L. L. Zamenhof. Tiiun ti tagon antau 68 jaroj venis en la mondon unu el fa plej noblaj kaj plej geniaj bon- larantoj de l’homaro, d-ro L. L. Zamienhof, aútoro de j’admmnda iingvo ínternacia, Esperanto. Es- peranto estas la venonta help- kngvo universala, kiu jam dis- vastigis tra la tuta mondo, inter ambaú polusoj. Hieraú vespere la Esperanto-socieío en Reykjavík faris rnnemoiigan kunvenon por bonoro de la majstro. Du homaranoj. SSrleffid stnttskeyti. Khöfn, FB„ 13. dez. Ráðstjórn mynduð i Kanton Fxá Kanton er símað: Uppreist- armennimir hafa myr.dað ráð- stjórn samkvæmt rússneskri fyr- irmynd. Bardagar eru háðir ágöt- Mhunæsemd v!i ,4thngasemd(‘. Oss íinst það koma úr hörðustu átt, þegar LAUFÁSINN hálfnafm vor' andmælir yfirlýsingu vorri í Alþýðúblaðinu í fyrra dag. ggp W1 ® á bráðum aftur á fiimn ára sögu að sjá og hefxr sala þess frá öndverðu farið vaxandi, enda alt gert tU þess að gera hann sem bezt úr garði og nú, síðan verksmiðjan fékk nýjar vélar og ýms- ar breytingar voru gerðar á efnasamsetningu þess til hins betra, dásama pað íilllSr Msmæðvir sem reynt hafa. t>að getur verið rétt, að H JARTAÁS-smjörlíkið sé sérstaklega innundir hjá kvenþjóðinni, en hann er líka hjartanlega velkominn hjá þeim, ekki sízt núna fyrir jólin. H]artaás~smjðrlíkið í ilaff* HJARTAAsmnr. unum á milli uppreistarmanna og ráðstjórnarandstæðinga. Margir útlesndingar fíýja úr borginni. Frá „pjóðernissinnum“ í Kina. Frá Shanghai er símað: Flokk- ur þjóðernissinna hefir falið Chi- ang Kai-shek yfirstjórn herja þjióðernissinna. Chiang Kai-shek vill sameina alLa þjóðemissinna í Kina og hef ja sókn gegn Chang Tso-lin og reka úr landi ræðis- menn og aðalræðismenn Rúss- lands. Hernaðaræði Bandarikjamanna. Frá, New-York-borg er sírnað: „New-York Tirnaes" skýrir frá því, að Coolidge forseti hafi fallist á tiilögur um, að 950 milljónum dollara skuli varið til þess að byggja 26 beitiskip og, 30 önnur herskip á næstu fimm árum. Gengið í dag: Sterlingspund Dollar 100 kr. danskar 100 kr. sænskar 100 kr. norskar 100 frankar franskir 100 gylláni hollenzk - 100 gullmörk þýzk - kr. 22,15 - 4,54V2 - 121,74 - 122,59 - 120,88 18,02 183,76 108,47 Niðursuðuvörur vorar, Kjöt, Kæfa, Fiskbollur, Lax, eru tílbúnar á roarkaðinn. Verðlð lækkað. Athugið, að kaupa fremur innlendar en útíendar vörur, séu, |).æx ekki lakari, og allir viðurkenna, að mðursuðuvörur vorar taka útlendum fram. — Reynið laxinn á jólaborðið. Sláturfélag Suðurlands. Sími 249 (2 límrr). Góðar vörur, gott skap. I J Lélegar vörur, leiðindL t rnr, sem alt at er að rætast: Að vörunar frá mér reyfiíst alt af bezt á hvaða tíma árs sem er. Að eíIIS örlítið sýnihorn af blrni lóga Jélaverði í verzlun minni. Strausjfkur 0,34 y2 kg. Hogg. melis 0,38 % kg. Flor sykur 0,55 y2 kg. Mðursoðuir ávexiir frá §gg H 75 aur. dósin. Stórkerti 020,1,001,35 1,40, 1,50 pk, Epli, Apelsínur, Vfnber, ■ U gg jj fil| pj ni Hveití 0,20, 0,25, 0,28 Va kíló. Alt til bökunnar sömui. egg. Súkkulaði 1.50,1,70,1,90 2,25 V2 kíló. Sultutau 85 aur. glasið. Jðlakerti smá 0,55,0,65 pakkinn. Spil 0,10. 0,45, 0,65, 0,90, 1,25, 2,00. Þetta er að eins ðrlftið brot af hinum fjölbreyttu Jóla-voruin, en nægir að sýna að hér fer saman fyrsta flokks vörur með íaegsta verði. Heiðraðir skiftavinir. Sendið pantanir yðar sem fyrst. Gnðm. Goðjóiissoii, Skélavðrðgstlg 21 og Verslunln Lanpve^i 7® Símar: 689 og 1889. >•! ísfisksala.' Pessir togarar hafa selt afla sinn f Englandx: „Draupnir“ fyr- jr 620 stpd., „Qulltoppur" fyr- ir 728, „Þórólfur" fyrir 880 pg fxm'r 1 etnrl Jólablað „Herópsins“ er komið út með mörgum. myndum. Biður Hjálpræðisherun þess getiö, að hann vonist til, að fólk kaupí jólablaðið hcldiu' fyrr en síðar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.