Alþýðublaðið - 15.12.1927, Page 3

Alþýðublaðið - 15.12.1927, Page 3
15. dezember 1927. 1 ÁLÞÝÐUBL'AÐIÐ 3 opna ég undirrituð í dag, fimtudag, áHverfis- götu 69. Alt unnið eftir nýjasta móð af vanri hárgreiðsludömu. Holjiibladsspilin með myndunum á ásunum, sem allir vilja helzt. — Seljast mest af öllum spilum. Ýmsar tegundir með ýmsu verði. Útgengilegustu spilin. „Dropar“. Reykjavik. Prentsmiðjan Gutenberg 1927. Fá rit hafa komið út á landi hér, sem eru jafn-glæsileg að út- liti og „Dropar'*. Kápan er ein- kennileg og snotur, og pappírinn, sem lesmáliÖ er prentað á, er hvítur og fallegur. Hver síða er yfirprentuð — og letur pægilega stðrt. Myndirnar eru ágætlega prentaðar og mjög vel valdar. ■ Fyrst er mynd af fallegu, nýju listaverki eftir Einar Jónsson, og síðan tekur við ein - myndin ann- ari fegurri. Vinsælust mun verða „Draumur Vetrarrjúpunnar“ eftir Jóhannes Kjarval, og mun hún ekki að eins ná ástsældum sak- ir pess, hve vel hún er gerð, heldur engu siður vegna hins, hve ljúfar kendix hún vekur. En hvernig er svo efnið? Fyrst er að segja' frá því, að í ritinu er ekkert eftir karlmenn. Konur einar hafa parna að verki verið. Og pori ég að fullyrða, að ritið sé peirn til sóma. Ritið hefst með fallegum sálmi eftir Ólínu Andrésdóttttr. Er f hon- • ■* FABRIEKEMERM *súkku. $ laði er bezt og eftir gæðum ódýrast. Þetta vita allir, Fsem reynt hafa, enda eykst salan dag frá degi um alt land. Athugið, að á hverjum pakka og plötu standi nafnið um trúarstyrkur og andríki. Ól- xna á og í ritinu vel kveðna visu um Strandarkirkju, vel skrifaðar jólaminningar og fagurt kvæði um Virðingarfyllsí. A. Jónsson, Hverfisgötu 69. Simi 911. C onklin’ s lindarpennar og blýantar hafa 15 ára ágæta reynslu hér á landi. Varahlutir venjulegast fyrirliggjandi. CONKLIN’S líndarpennar og blýantar eru tilvalin jólagjöf fyrir þá, sem vilja fá það bezta i þessum vörutegundum. Verzlunin Björn Kristjánsson. H EH NannbðrD-harmonium eru meðal allra vönduðustu hljóðfæra heimsins. Fyrirliggjandi i miklu úrvali. Seljast með afborgunum. Komið og skoðið meðan úrvalíð er nóg. Einkaumboðsmenn: Sturlaugur Jónsson & Co. Hafnarstræti 19. Sími 1680. EH * **••**• -SSfe’íái* j Beasf að verzla hjá HARALDl fyrir jéiin. Hálslin af beztu gerð. — Manchettskyriur hv., misl. — Slifsi og klátar, samstætt. — Slaufur alls konar. — Náttföt. — Nœr- ftft, allar gerðir. —, Sllkltreflar. Sokkar, feikna úrval. — Sokkabtfnd. Axlabtfnd Ermabtfnd. — Ermahnappar. Rakvéíar. - Hárvtftn. Ullartreflar. Ullarpeysur, hvítar, biáar og misl. Loðhúfur, Skinn- vesti. Innifrakkar (Slobrok). Regnfrakkar, stórt og fallegt úrval Vetrarfrakkar, lilýir og vandaðir frá 54 kr. rjúpuna. Fylgir því kvæði mynd Kjarvals og ber sarna nafn og hím. I kvæðinu er þessi visa: „Værirðu böðull með byssu á ferð, blóðpyrstur sumar og vetur, sem ofsækir fuglanna flughröðu mergð og fargar peim, hvar sem pú getur, — skyldi’ ekld dvfna og deyja hjá þér djöfulleg löngun að skjóta, myndirðu kjósa að myrða’ hana hér og meina’ henni draumsxns að njóta?“ Herdís Andrésdóttir á þarna tvö kvæði, bæði góð. Þá er brot úr smásögu og fallegar hring- ^ hendur eftir Ólöfu frá Hlöðum. KristLn Sigfúsdóttir skrifar urn veika lóu. Er smásagá hennar vel skiifuð, en ekkí sérlega veigamik- il. Eftir Huldu er kvæði, allvel kveðið og alvarlegt, og Ingibjörg Beneddktsdóttir á þarna ljóð, er hún kallar „Myndin“. Þá koma ljóð eftir rninna kumi- ar konur, og eru pau öll snotur Helm Súkkulaði og Gacao er frægt um viða veröld og áreiðanléga það ljúffengasta og bezta, sem hægt er að fá, enda stórvaxandi sala. Notið að eins þessax framúrskarandi vörur. Heildsölubirgðir hjá Hf F. H. Kjartansson & Co, Hafnarstræti lö. Síniár: 1520 og 2013. /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.