Alþýðublaðið - 15.12.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.12.1927, Blaðsíða 4
4 ALfttÐUBLAÐIÐ og um fram alt kvenleg, og sum þeirra eru með fágætum ljóðræn. \!il ég nefna kvæði Margrétar Jónsdóftur og Guðrúnar Stefáns- dóttur frá Fagraskógi. „Á hvítum fáki hvarfstu úr augnasýn. Ég heyri jódyn, — æðaslögin mín“ segir Margrét. Og svo endar hún kvæðið „Kveld í skógi“: „Hver bjarkarkróna var blaðafull, blaðafuli. í iaufi glitraði lýsigull, mánaguli. En álfabörnum var dillað' dátt; þau drógu gullin sín fram þá nátt, skógargull.“ Kvæði Guðrúnar „í Húsadar hefst þannig': „Nú er sorg í sölum, sólaxeldur falinn; næturkufli klæðist kona, sumri alin; yíir brjóstin breiðist bjartur daggarvefur. Gaktu hægt um grundu, góði! Jöjrðin sefur.“ Halia Loftsdóttir og Elín Sig urðardóttir eiga þarna sitt kvæð- ið hvor. Bera þau vótt um heit- ar og djúpar tilfitmirigar, og all- mikla tistagáfu.' Ingveldur Einars- dóttir, Fríða og Erla kveða' þýtt og ljúflega. Loks er langt æfíntýri, „Kóngs- dóttirin kveður", eftir Svanhildi ÞorsteinsdótUu’. Er það vel skrif- að og skemtilegt og ágætlega fall- ið til upplesturs. Það er bams- tega hrelnt og í því ylur ogbirta æsku og vcaia. Seinast í riitinu er gamalt kvæði, sem „M6ðurkvæði“ heitir. í því eru þessi erindi: „Lambið og ljúfan og líneikin fin dyggðanna dúfan dóttirin mín. Næturgalinn, njólinn, riá! ná! fífillinn. Sumarið og sólin, sonurinn minn. Frú Guðrún Erlings hefir safn- a'ð og valið í riti'ð og gefið j>a'ð ✓ út. Hafi hún heil gert, — og væri vel, að salan gengi sem bezí. Frú Guðrún hefir þarna sýnt okkur karlmönintmum betur en okkur hefír verið sýnt það áður, að ekkl að eins örfáar islenzkar konur geta skipað með heiðri sæti á skáldabekk. Hún hefir einnig sýnt Hanes Nærfatnaður (gnlur og hvítui) er nú kominn aftnr. Allar stærðir. r förnu mest og bezt úrval af alls- konar jólagjöfum. Therma í fyrra fengu margar húsmæður Therma-járn í jólagjöf. Júlíus BlfSrnsson, Eimskipafélagshúsinu. liipíí 4ÍÍ! MÍWM&Bl'ira Ijirirí til bæjarstjórnarkosninga, sem fram eiga að fara í janúarmán- uði 1928, iiggur frammi ahnenn- ingi tii sýnis I skrifstofu bæjar- gjaldkera, Tjamargötu 12, frá 15. —29, þ. m. að báöum dögum meðtöldum, kl. 10—12 og I 5 (á laugardögum þó aö eins frá 10- 12). Kærur yfir kjörskránni skulu vera kontnar ti.I borgarstjóra eigi síöar en 5. ‘janúar næst komandi. Borgarstjórinn í Reykjavík, 14. dezember 1927. R. Zimsen. oss nýjan vott bókmentaþroska ó- lærðra mamna á landi hér, því að fæstar hafa konurnar, sem eiga Ijóð eða óbundið mál i „Drop- um“,notið mikillar skólamentunar. Ritið kostar að eins 5 krónur og isr tilvalin jólagjöf. Oudm. Qíalason Hagalín. Atvinnnlejfsisskráning. Fulltrúaráð verklýðsfélaganna hefir ákveðið að láta halcla áfram skráningu allra at- vinnulausra manna næstu daga. Er pess vegna! skorað á alla -■> . iip atvinnulausa meimC að^gefa sig fram í mmapBm *! m Alpýðuhásinu ki. lO f. h. til kl. 8 e. h. HJItlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllHlllltllllÍHIIIIIÍIIIIIIIHIItHllllllllllllllllitllllllllliltilllÍllHIHIllNliiHllll tí£ | Veðdeildarbrjef. | | | S | | Bankavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7. | flokks veðdeildar Landsbankans fást 1 = • sc | keypt í Landsbankanum og útbúum | 1 hans, | Vextír af bankavaxtabrjefum þessa | flokks eru 5°/<>, er greiðast í tvennu | lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. § Söluverð brjefanna er 89 krónur | fyrir 100 króna brjef að nafnverði. | Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., | 1 1000 kr. og 5000 kr. 1 S2S CE Landsbanki Islands. | == ■ == Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiii!'1? Er hægt að flytja fisk lifandi í ís? Efiirtektarverðar tilraunir, er gerðar hafa verið f Ameriku. Það er áður kunnugt, að til eru fiskar, — sérstaklega ýmsar tegundir, er lifa í ósðítu vatni, — sem þoia að stokkfrjósa, og jafn- skjótt, eftir að þeir hafa þiðnað, lifa eftir því, ex' virðist, eðlilégu lífi. I Síberíu, þar sem árnar eru oft botufrosnar á veturna, eru fiskarnir stundurn • stokkfreðnir í ísnum í marga mánuði, en þrátt fyrir það lifna þeir aftur á vor- inm, þegar ísinn leysir. Nýlega stóð í franska tímarit- inu „La Peche Maritime“, að gerð- ar hafi veríð tilraunir i Ameríku með flutning á fiski á nýjan hátt. Fiskurinin er látinn í pípu, sem fylt er af vatni, og síðan þrýst í það súrefni. Þar er fiskurimi lát- ínn vera í 3 daga í hita, sem er íitið eitt ofan við frostmark. Þá er 9 kuldinm aukinn svo, að alt frýs, vatnið og fiskurinn; ísstykkin, seni við það myndast, eru síðan tek- in og vafin í einangrandi efni. Þannig um búin eru þau geymd i kælirúmum og send þannig, hvert sem vera skal. Þegar ís- Jóla-vðrurnar eru nú komnar. Teknar upp í dag. Lægsta verð i borginni! fiuðjón Einarsson Langavegi 5. Simi 1896. tvílit í fallegur.: liti:m. Verzlunin Á'LFÍ, Bankastrati 14. inn bráðnar, lifnar fiskurinn aftur við. (Þýtt úr „Bargttiis Ai'beid#rbl«d“.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.