Alþýðublaðið - 15.12.1927, Side 6

Alþýðublaðið - 15.12.1927, Side 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ o- Tíl VíflSssta&a fer bifreið alla virka daga kl. 3 siðd. Alla sunnudaga kl. 12 ojs' 3 fiA Bifreiðastöd Steiud in-s, Staðiö við heimsóknartímann. Shni 5gJ. -□ Reynslaai hefir sann- að, að kaffibætirinn er beastas* og drígstur. „Eig! veldnr sá, er varir“ vlð að kaupa ffliðisrsððH" vöfl‘1110 annarstaðar en í Hraðsölunni, Laugaveyf 25. Skipafréttir. „ViUem.oes“ fór í gærkveldi til Hafnarfjarðar. Er búist við, að hann verði þar í tvo daga. Síð- an fer hann utan. Timburskiip kom hingaö í gæar og fisktöku- skip tíl Ásgeirs Sigurðssonar. Veðrið. Hiti mestur 2 stig, minstur 7 stiga írost. Austanátt, allhvöss hér á Suðvesturlandi, stormur i Vestmannaeyjum. Víðast 3 jmrt veðuir. Loftvægishæð yfir Norð- austuir-Grænlandi, en grunn lægð vestuir af írlandi á vesturleið. Út- lit: Austanátt áfram, ailhvöss hér og á Vesturlandi, en úrkomu- laust og bjart veður. Hvast á Suðvesturlandi austan Reykjaness og úrkoma á ströndinni. Hægt og bjart veður á Norðurlandi. Bæjarstjórnarfundur fer í dag. 7 mál eru á dagskrá. Útvarpsræða. Sveinn Björnsson sendherra tal- ar i úlvarpiið í Kal londborg í Dan- mörku annað kvöld kl. 9J/4 eftir dönskutn tíma, en það er 73/i eftir klukkunni hér. Hann talar um íslenzka list. Ræðan mun heyrast 'hér á Jandi. Það eru allir að verða sannfærðir um, að auglýsingar, sem birtast í Alþýðu- blaðinu, hafi beztu áhrif til auk- inna viðskifta, og þá er tilgang- inum náð. Símar 988 og 2350. Trúlofun sína opinberuðu ú laugarcktginn var Asta Jóbannesdóttir ungfrá og Guðjón Einarsson kaupmaö- nr. r ibs: :ib! 1 i m m I Jólin, jólin nálgastr Áður en pér gerið jólainnkaup á matvör- um, nýlenduvörum, hreinlætisvörum, tóbaki og sælgæti, œttuð pér að spyrjast fgrir um verð hjá Kaupfélaginu, sem selur, eins og að undan förnu, góðar vörur með sann- gjörnu verði. Seljum t. d.: Melís 0,40 12 kg. Strausykur 0,35 V2 kg. Hveiti frá 0,25 V2 kg. Hangikjöt 0,85 'j2 kg., og verð á öðrum vörum eftir pessu. Vínber og appeisínur. hvergi betri. Epli, márgar tegundir, afar- ódýr í heilum kössum. Félagsmenn! Gerið innkaup á jólavörun- um í yðar eigin verzlun. Borgarbúar! Notið tækifærið og kaupið til jólanna par, sem varan er bezt og ódýrust. Hringið i síma 1026 eða lítið inn í Kaup- félagið á Vesturgötu 17. Vörur sendar heim, hvert sem er í bœinn. Fljót afgreiðsla. Kaupféiag Reykvíkinga, E Vesturgötu 17. Sími 1026. z L ....—7-„ ihh_______ AUGLÝSING frá braianáiaiefndiBii. Það er bannað að láta benzíntunnur liggja á almannafæri, hvort heldur tómar eöa með benzini. Benzín má ekki láta úr tunnum í benzíngeyma áalmannafæri á tímabiLinu frá kl. 10 að morgni til kl. 1 áð nóttu. Þetta auglýsist öllunt, sem hlut eiga aö máli Borgarstjórinn í Reykjavík, 14. dezember 1927. K. Zimsen. J 'M raðsendii ,.iA til kaupa á vörum með „Hraðsöluverði“. Hraðsalaa,* Laugavegi 25. llJJJ JJ - .... s , ____- ItesL i Dívanar og fjaðrasœngar með alveg sérstöku tækifæm- vearði. Aðalstræti 1. ffleiEraeðl efiííp Kenrik lLund tást vlð Grundarstig 17 og i bökabúö nni; góö tækitærisgjöf og ódýr. Sinukingföt til sölu með gjaf- verði. Valgedr Kristjánsson klæð- skeri, Laugavegi 18 uppx. f------------------------------- Hóiaprentsmiðjan, Hafnarstrasö 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaboröa, erfíijóð og afía smáprentun, simi 2Í170. Brauö og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Framnesvegi 23. Hú» jafnan til sðlu. Hús tekin í umboðssöiu. Kaupendur að hús- am 'oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr, 11. Heima 10—12 og 5—7, öll smávora til saumaskapar, a]t frá því smæsta til þess stærsta Alt á sama stað. — Gudm. B. Vih- ar, Laugavegi 21. VörusalÍBin, Hverfisgötu 42, (húsið uppi í lóðinni) tekur til sölu og selur alls konar notaða muni. — Fljót sala. Þeir, sem viija fá sér góða bók til að iesa á jólimum, ættu að kaupa Glataða soninn. ------------------------í örkin hanns Nóa skerpir alls 'konar eggjárn. Klapparstig 37. i----------------------í______— Mesta úrval af rúilugardínuna og divönum í húsgagnaverzlun Ágústs Jónssonar, Liverpool. Sími 897. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjðrn Halldórssor. Alþýðuprentsmiðjan. iP'*'

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.