Alþýðublaðið - 16.12.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.12.1927, Blaðsíða 3
ALÞfÐUBLAÐIÐ 3 Spll. Holmbladsspilin með myndunum á ásunum, sem allir vilja helzt. — Seljast mest ál öllum spiium. Ýmsar tegundir með ýmsu verði. Útgengilegustu spilin. Ný uppfynding © fyrlr beilsu og vellfðan * tavers mænns um Jólftn. Frá og með deginum í dag seijum vér 1 tonn af kola~ toflum fyrir að eins 15 kr., og ráðum vér öllu fólki að blanda þær til helminga með okkar pektu gufuskipakolum. Þetta boð stendur til jóla. H.F. KOL & SALT Stór verðlækkun til jðla! Gólftreyjur, með kraga, áður kr. 23,00, nú 14,00 Do. do. do. áður — 16,00, nú 9,00 Do. do. do. áður — 11,00, nú 6,00 Fallegar telpu-Golftreyjur frá kr. 2,95. Drengja-nærföt, mikið ú'rvaJ, frá kr. 3,00 settið. Karlmanna-nærföt, mikið úrval, frá kr. 3,90 settið. Manchettskyrtnr, áður kr. 8,00, nú kr. 5,50, Kvenbolir frá kr. 0,95. Silki-nndirföt, mikið úrval, mislitir karlmannasokkar, mikið og gott úrval frá 0,75. Karlmannapeysur, áður kr. 17,00, nú kr. 11,00. — » — áður kr. 11,00, nú kr. 5,00. :: :: og margt margt fleira. :: .-: Komið og notið tækifærið, meðan nógn er úraðvelja. Verz8nai!ii BRÚ1RF88SS, Laugavegi 18, Laugavegi 18. pr* Sannkallað jólaverð. Epli blóðráuð 0,90 x/a kg- Appelsínur frá 0,15 st. Sultutau 0,90 gl. Sætsaft 0,50 pelinn. Sveskjur 0,55 Va kg. Exportkaffi frá 0,50 st. Dancow dósamjólk 0,65 dósin. Niðursoðnir ávextir frá 1,25 dósin. Jólaspilin kosta að eins 0,75, barnaspilin 0,10. Jólakerti frá 0,65 pk. Masagikjiif, pað bezta 1 borginni. Crawford kex hlægilega ódýrt. Hyggin húsmóðir notar að eins Alexandra hveiti í jólakökurnar, kostar að eins 0,28 Va. kg. Komlð ! Símið ! Sendlð ! Sigvaldi Jónsson, Grettisgötu 53. Sími 1766. vinsamlega beðnir að koma þeim anglýsingum, sem eiga að birt- ast f sunnudagsblaðinu, á mocrg- «n, og helzt tfmanlega. Símar: 988 og 2350 Þenna dag árið 1859 andaðist Wilhelm Gximm, sem ásamt bróður sinum, JEakobi, reit hin kunnu Grimms- æíintýri.. Þeir vom pýzkir. Jakob lífði nokkra tengur en bróðir hans. «• St. „Skjaldbreið“ Fuindur 1 kvöld kl. 8V-, i fund- arsalnum við Bröttugötu. — St. „Daníelshe3,“ heimsækir. Veðrið. Hitii mestur 2 stig, mtostur 6 stiga frost. Hvassviðri og élja- Frister SAUNAVELáF stignar og handsnúnar fr & Rossmann eru pær saumavél- ar, sem flesta ánægða notendur hafa hér á landi. — Sökum mik- illa anna hjá verksmiðjunni, sem sta'ar af stórkostlegri. eftirspurn eftir pessutn heimsfi ægu vélum. hefi ég ekki fengið haustpöntun afgreidda fyrr en nú. Allir peir, sem pantað hafa vélar, eru beðnir að gera svo vel og vitja þeir a setn fyrst. Frister & Rossmann saumavélar eru góð og gagnieg jólagjöf. Hver býður betur? K 01 K 01 K 01 [0 |0 |o Hveiti (Alexandra) 0,28 V* kg. — Strausyknr 0,35 7« kg. — Melis0,40 7* kg. — Kaffi br. o. rr. 2,25 7s kg. — Export 0,50 st. — Súkkuiaði frá 1,80 7» kg. — Sultutau frá 0,90 krukkan. — Hangikjöt 0,90 7» kg. Alt krydd frá Efnagerð R.vikur með lágu verði, Ávextir nýir og nið- ursoðnir. — Göð vara og ódýr. Svo gef ég K! trá Tt^æsu lágza verdl fO tifi jóla miðað við staðgreiðsiu. Bragagötu 34. Sími 17§0. gangur í Vestmanmaeyjura, en gott veður annars staðax. Loft- vægishæð fyrir norðan iand og austan. Otlit: Austanátt. Víðast bjart veður. Allhvatt austan Reykjaness, en víðast hægt am>- ars staðar. Innfluttar vörur í nóvembermán. fyrir alls kr. 3 millj. 855 þús. 586 C0, þer af til Reykjavíkur kr. 2 millj. 638 þús. 896,00. (Tlikynning fjármáiaráðu- Til fátæka mannsins: Frá konu fer. 2,00.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.