Alþýðublaðið - 17.12.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.12.1927, Blaðsíða 1
* Alpýðublaði Gefið út af Alþýdaflokknunt 1927. Laugardaginn 17. dezember 298. tölublaðj GAMLÆ 3ÍO Sorgfr Satans. Skáldsaga eftir Marie Cor- elli kvikmynduð í lOpáttum af D. W. Grifíith, kvik- myndameistaranum mikla. Aðalhlutverkin leika: Lya de Putti, Carol Dempster, Rícardo Cortez. Sagansem myndinergerðeftir @ er áhrifamikið listaverk, en fl kvikmyndin er pað eigi sið- ur, pvi að aðalhlutverkin öll eru lögð í hendur á úrvals- leikurum einum. Bréf til Láru“ »♦ er ágæt jólagjöf. Fáein eintök fást í afgreiðslu blaðsins. Bindislifsi — sérlega íaiiegt úr\ral — nýkomið. Marteiim Eicarsson & Go. Nótnahefti fallega innbundin eru kærkomin jóLagjöí öllum þeiin, sem spila á hljöðfæri. Katrín Viðar Hljóðfæraverzlim, Lækjargötu 2. Sími 1815. Trúloíun- arhringir, stefnhringir og ýmsir skrautgripir sérlega ódýrt til jóla. Jón Sigmundsson, gullsmiður. Laugavegi 8. n- Til Vífilsst&ða fcf bifrcið alla virka daga kl. 3 EÍOd. Aliíi sunnudaga kl. 12 og 3 fiá Blfrviðastiið Stelndiirs. Staðið við heimsóknartimann. Slnii Matsvein vantar á 40 tonna mótorskip, iielzt ungling 16 20 ám. Uppl. í Sjóiklæðagerðijmi. Jarðarfðr Ástrfðar Ásgrfmsdóttur að Árbæ er ákveðin ]>rlð|udagmn 20. þ. m. og hefst með húskveðju á heimill hennar ki. 12 á hádegi. Aðstandendur. Oðð hdselgn. í Húsaoík er til sölu. Húsið er 20x10 áinir að stærð, kjallaribf- anjarðar, ein hæð og ris (port IV2 al. að hceð) með tveim kvist- um. Húsib er byggt úr steini, tveggja ára gamalt. I kjallaran- um er bakarí, er fyigir með i kaupunum (brauðbúð og brauð- gerðarstofa) með þriggja „basin conditor jár:nofni“. Einnig er í kjalíánanum veitingastofa og lítið herbergi, sem leigt er út til skóaðgerðar, og geymshiherbefgir Á hæðkmi eru 4 stofur og 2 eld- hús og 2 forstofur. Á rishæð er 1 stofa og 2 kvistir, sem enn þá eru ekki útbúnir til íbúðar. Húsinu fylgir 18x18 mtr. leigulóð (árgjald 35 kr.). Húsið stendur við aðalgötu bæjarins, í miðjum bænum, sérstaklega vel fallið tii brauðgerðar og veitingasölu. Semja ber við ■ . i SteVán Jóh. Stefánsson, hæstaréttarlögmann, • Austurstræti 1, Reykjavik. Póstliólf 662. Sími 1277. Tek á móti úrum til viðgerðar á Baldursgötu 10. Guðm. W. Kristjánsson, úrsmiður. Koss er vis hjá konunni eða kærustunni, ef pér veljið henni JólagjiSf hjó okknr. Auk pess gefum við hverjum peim, sem kaupir fyrir 10 krönur í einu, lukkupakka, sem getur verið 10 króna virði. Kaupandinn velur pakkann sjálfur. Virðingarfyllst. Hárgreiðslustofan, Laugavegi 12. C onkliia9 s lindarpennar og blýantar hafa 15 ára ágæta reynslu hér á landi. Varahlutir venjulegast fyrirliggjandi. CONKLIN’S lindarpennar og blýantar eru tilvalin jólagjöf fyrir pá, sem vilja fá pað bezta í þessum vörutegundum. Verzlunin Björn NYJA BIO Strandgæzlan Afarspennandi sjónleikur í 2 pörtum. Síðari partur, 9 pættir, sýndur i kvöld og næstu kvöld. Aðalhlutverk leika: George O’Hara, Helen Fergnson- Gott er til Hreins aðtaka. HREIMS Gólf áburður 0 j jj j Skósverta sii- — . ollnm Skogula Kertí verzi - Jóiakerti nnnm. r r- l 5 :r mm Þér viljið ekki nota erlendar vöruir, þegar hægt er að fá jafti- góðar innlendar. HREINSVÖRUR er.u jafngóðar erlendum vörum og auk pess íslenzkar. æ- -- *i . Hellræði ettir Henrik Lund fást við Gnmtíarstíg 17 og í bókabúð um; góð taekifærisgjðf og ódýr. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.