Alþýðublaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 2
vi «pg mm m -AILkÝÐUBIÍAÐÍÖ ■yri "'V [alþýðublaðÍð j kemur út á hverjum virkum degi. J Afgreiðsia í Alpýðuhúsinu við ! Hveriisgötu 8 opin frA kl. 9 úrd. 1 til kl. 7 siðd. j Skrifstofa á sama stað opin kl. J 9*/s —10Va árd. og kl. 8—9 siðd. « Simar: 988 (afgréiðslan) og 1294 J (skrifstofan). j Verðlag: Áskriftaiverð kr. 1,50 á J mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 j hver mm. eindálka. J Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiojan j (1 sama húsi, sömu simar). 4 SamvinnnútgerQ á ÍsafirQi. (Eftxr símtali við ísafjörð.) Á fimtudaginn var haldinn íundur á ísafirði til að ræða um stofnun útgerðarfyrirtækis með samvinnusniði. Hafði bæjarstjórn áður haft málið til nieðfer'ðkr og íaiið nefnd að gangast fyrir {>vi. Á fundinum var samþykt að kjósa nefnd til að undirbiia stofnun fé- lags, og voru kosnir í nefhdina: Vihmmdur Jónsson héraðslæfenir, Haraldur Guðmundsson alþingis- maður, Ingólfur Jónsson, bæjar- gjaldkeri, Eirikur Einarsson bæj- arfulltrúi og Kristján Jónsson frá Garðsstöðium. Búfst er yið, að stofinfundur verði haldinn nú 5 vikunni. Auðborgararnir kallfl Sig „inátt- arstoðir þjóðfélagsuis", en þælr duga illa, þegar á herðir. Svo hefir faxið á ísafiföá. Þá eru það samtökin, sem bjarga. Má vænta þess, að þetta fyrirhuga'ðá fyrir- tæki verðí ísafirði heillarík jóla- gjðf. ■ Skáldsaga am stéttabaráttuiii>. Ouðmundur G. Hagalin: Brennumenn. Það er fyrir löngu viðurkent, að Guömundur Hagalín sé al- þýðuskáld. f öllum bólutni sín- um hefir hann þvi nær eingöngu lýst baráttu hins vinnandi lýðs til sjávar og sveita. Sjóinanna- sögur hans eru þær beztu, er við jslendrngar eigum í bókmentum okkar. Þær eru heilsteyptar, hrif- andi og styrkar. Enginn hefir lýst eims og hann hamförum Ægis og baráttu sjómanna á hafi úti við hvitfyssandi öldur í kulda, klalui og óveðrum. Lnn í sögur hans hefir oft verið ofið skemtilegum frásögnum af skringilegu fólki og skáldlegum lýsingum af mönnum, er voru fornir í skapi og ekki viðkvæmir fyrir ölduróti tízku- inenningarinnar. GullfalLeg æfin- týri skrifaði hann á stundum og lýsti þar íramsóknai'þrá og hug- sjónum. Má þar nefna æfintýrið „Bræðurnir“, er birtist i fyrstu bók hans, ,,Blimdskerjum“. Það segir frá tveuniir bræðrum, Héðhi og Víkingi. Héðinn kaupir lönd, og lýðurinn sleifeir lófa hans, en Vikingur ver æfi sinni í að ryðjá braut gegn um hraunið, og þeg- ar hann hefir lokið þvi og Gósen- laxidið blasir við fagurt og frjó- samt, flykkist fðlkið í slöðina hans. Víkingur er farinn að iciöftiun, eii Héðinn má ekki vera að því að hugsa um bxóður sinn, því að hann er „alveg önn- um kafinn við að konia út sveit- anuni á þeim, sem hann hefir yfir að ráða‘“ og Víkingur deyr, en síðar eru sungnir um hann lof- söngvar og likneski reist af hon- um, af þvj að hann er dáinn. Vér íslendingar höfurn átt fátt af skáldum ,er vér getum kall- að öreigalýðsskáld. En Guðmund- ur Hagalín er vissulega einn af þeim, sem færastir eru til að lýsa hugsunum, baráttu og kjörum al- þýðunnar, sem vinmur. Hann er af alþýðufólki kominm. Hann or hug'sjónamaður, leiktnn í list sfnni, vdðkVæmur og skýr. Haftn skilur öreigana og hefir samúð með þeim. Samúðin skapar vilja til baráttu, og Guðmundur Haga- lín hefir nú hafið þessa baráttu. Skáldsagan hans síðasta, „Brénnu- menn", sýnir, að hann hefir lagt hönd á þamn plóg, er plægir ó- gróma .jörð íhalds anda ög aftutr- halds, aubvalds og samkeppni. Þórður Izefenir er nýkominn til þorpsins Víkur. Hann et héraös- iæknir. Hann hefir tekið sér leigt hjá tnæðgum nokkrum. Dóttirin heátir Getrlaug og' er hjúkrunar- ■kona. Læknirinn hafði kynst henni á fubdum jafnaðarmanna i Beykjavík. Læknirinn er eldheit ur jafnaðarmaðux, (Mrlaug ekki siður. Þófður m frúlofaður lltilli og fagurri mey, dóttup Einars. kon- súls Fredriksens. • • Lækninum og konsúlnum lendir í hár saman. Þeir deila um auðvald og jafn- aðarmensku: Skýjaborgir, draumórar, — bjálfar. Við erum ekki nerna menn. Dugnaður og festa — það er það, sém gildir, segir kon- súllinn. En læknirinn deilir á auð- valdið: ÞjóÖfélagslikaminn er sjúkur, og viö, sem allir erum limir á þéssutn líkama, getum þvd ekki verið heilbrigðir. ViÖ jafn- aðarmenn ætlum okkur ekki að fæfa himnaríki niðuf á jörð vora, en við ætlum að gefa öllum tækL færi á að njóta góðs af dásemd- um lífsins, segk læknirinn. Þórður læknir gengur i „Verk- r m: SP^ Jólin, jólin nálgast!“ 1 m i i HB ■i j m I m i 5 i i Áður en pér gerið jólainnkaup á matvör- um, nýlenduvörum, hreinlætisvörum, tóbaki og sælgæti, œttuð pér að spyrjast fyrir um verð hjá Kaupfélaginu, sem selur, eins og að undan förnu, góðar vörur með sann- gjörnu verði. Seljum t. d.: Melís 0,40 x/a kg. Strausykur 0,35 lj2 kg. Hveiti frá 0,25 7a kg. Hangikjöt 0,85 lj2 kg., og verð á öðrum vörum eftir pessu. Vínber og appelsínur hvergi betri. Epli, margar tegundir, afar- ódpr í heilum kössum. Félagsmenn!. Gerið innkaup á jólavörun- um í yðar eigin verzlun. Borgarbúar! Notið tækifærið og kaupið til jólanna par, sem varan er bezt og ódýrust. Hrirígið í síma 1026 eða lítið inn í Kaupfélagið á Vesturgötu 17. Vörur sendar heim, hvert sem er í böeinn. Fljót afgreiðsla. Kaupfélag Reykvíkinga, | Vesturgötu 17. Slmi 1026. jg .■; - - -==rzr:,. —J «l I m m I S ! m j m I m m I m m I Lilió í glnggana hjá KLEIN f dag! Frakkastíg 16. lýðsfélagið Víking" í Vík. Félag- ið hefir verið i niðurníðslu. Verk- Sheaffer's-lindarpenni og blýantur er bezta jólagjöfin. — Fást i fjórnm Htnm: Qrœnir, ranðir, brúnir og svartir. Fást f Verzl. Gunnars Gunnarssonar, Halldérs Slgurðssonar [og Békaverzlnn Isáfoldar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.