Alþýðublaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.12.1927, Blaðsíða 3
18. dezember 1927. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Áður en þér gerib jólaixmkaupln, þá spyrjið um verð í vtettd* uniraii. [ il! Í|i' M f il Páll Jóhannesson, Laugavegi 63. Pa:r er alt til er þér þurfið til jólanna. Sími 339. Heima 657. Sími 339. Verzlunin „París“ hefir emkasölu á iLMVÖTNUM írá COUDRAY. Eru þau bæði góð og ódýr. Lítil glös til að hafa í töskum á 0,25 og 0,50. Stór glös af „Gloria de Amore" og „Zoreila" á 3,00 o. s. frv. 'iýðinn hefir vantaö foringja. Póst- afgreiðslumaðurinn er formaður félagsins. Hann ex ímynd löðuf- mennis, er daðrar við hugsjónir til að hafa gott. af þeirn. Geirlaug ■er hátt sett í félaginu. Faðir henn- ar, sem var sýslumaður, yar fram- faramaður mikiil. Hann stofnaði samvinnufélag meðal sjómanna og verkamanna,, og félag'ið keypti báta. En konsúllinii keypti mann nokkurn til að sökkva þeim, Sýslu- maður var grunaöur um giæp- inn, og vinnulýðurinn trúði því fyrst, að hann væri sekur. Géir- iaug fyltist hatri til konsúlsins, og barátta hennar fyrir jafnaðax- stefnunni sýrðist af þessu hatri. Hún vildi því nota öll meöul, hver sem þau væru. Læknirinn reynir að koina á fót sjúkrasamLagi meöal verká- marma. Eh Einar kohsúll kem- ur þeim orðrómi út, að þar séu eiginhagsmunir læknisins að verki. Þaö grynnist á því góöa með þeim. Deilan \;ex og harðn- ar. Konsúllinn er haröur í horn að taka. Hann er heilsteyptur per- hönugervingur auðvaldshenans og fhaldssinnans. Hann á alt og alla. Allir þuría aö leita ásjár halns. Stundum gerir hann góðverk upp .á „sport". Hann er miskunnar- ,laus og kaidur við alLa nema kptiu sína og dóttur. Hann vill - heLt eiga fr.ánska tiunda, grinmia og svarta, til að siga á skrílihn, þegar hann möglar. Enginn er tíl í heiminuni nema Einar konsúll Fredriksen. Allir hneigja sig o-g beygja fyrir honum. ■ Húfurnar hverla tafariaust aí. höföunum, jregar hann gengur fram fijá. llami er voidugur. Hann á alt og alla. Og allir hata hann. Oveður geisar. Bátar farast. Sjó- nueíúh drukkna. Þeir voru gamlir, bátarnir, og úr sér gengnir. Einar • Fredirikáffi átti þa e.n oj ann- áð. Dóítir Lf..hi dar í . rj u irdstl unnusta sinn í sjóinn. Lækmir- inn fylgir henni heim. Hún er ör- magna af sorg. Olfhildur gamla tekur á rnóti henni. „Farið!“ segir hún við lækninn. Ot úr augum hennar skin hatur. Hvers vegna? Ifann kynnist Oifhildi síðar — og ræöur gátuna. Einar konsúll hafði tælt hana og svikið. Síð- an hafði hann keypt mann til að gangast við barninu, dóttur- inhi. Þeir loga alls staöar, eldarn- ir, sem hann hefir kveikt, hann Einar Friðriksson. Hún kallar hann alt af Friðriksson. Hann er ekki nema Friðriksson. „. . . Hann siítur og rífur hjörtun úr blæð- amdi bTjóstunum. Hafið þér ekki séð blóðiö á hönduniun á hon- um?“ segir hún. Læknirinn fer til konsúlsiiis/ og spyr, hvað hann ætli að gera til bjargar ekkjúm og munaðarlaus- um börnum drukknuðu sjómann- ainna. Ekkert, kemur mér ekkert viö; eina ráðið er sveitín. Þolinmæði iæknisins er lokið. Hann hatar þennan mann, — þéhnán samkeppnismann, þennan miskunnarlausa íhaldsmann, og Jhann snýr allri sinni baráttu gegn kóhsúlnmn. Kona konsúlsins deyr. Dóttir hans slítur tryggð við lækninn. og legst veik. Berklar. „Morgun- blaðið“ skrifar hólgrein um hina látnu frú Frédriksen, jressa hefð- ar- og sæmdar-konu. Kosningar standa fyrlr dyrum í Vík. ,.Morgunblaðið“ tilkyiínir, að Einar konsúl! Fþedriksen eigi að verða í kjöri af hálfu íhalds- flpkksins. Bjargvættur Vfkur- þorjis, athvarf sjómiáivna og verkamanna, unnandi og hjálpar- hella fátæklinga, hrópar „Morg- unblaðið“. En konsúllkm er breyttur. Dótt- ir hans er dáin. Hatm hefir gef- ist upp. Hann stóð staffírugiu' og (Frh. á 4. síðu.) * Þar verður niargt nytsamt að sjá, bæði til jólagjafa og eigin þarfa. Um leið og þér gangið yður til skemtunar, þá staðnæmist við gluggann hjá Jðlfis. Hasiseiis Enke. (H. Biering), ' Laugavegi 3. Jólaverðt MeMshg. V2 kg. 0,40 MeMs st. Va kg. 0,35 !BhreStI9beztat 0,25 Sagé - - 0,35 HgiFtiSfltiiMj. 0,35 Sweskjm*- - 0,50 Epli V* kg. 0,75 E6G stykkið 0,20 Avextir ai/ir og niðnrsoðnir í miklu lirvali. Jólatré á 2,75 mtr. Allar i2acðsyja|avörur með lægsta verði. V. G. G. Sf ml 434. Serzl. finnnars finnnarssonar, Hafiarstr.fi. Lítið í glugganaídag Kjöt & Fiskur, Laugavegi 48. J w vorur Jðlverð Consum-súkkulaði 4/» kg. 2,00. Hveiti, fæztu tegirnd, 1/2 hg. 0,25. og alt til bökunav. Epli Ví kg. 0,75. Appelsínur 0,20. Vinbev. Bjúgaldini. Ferur. Atsúkkuláði margar tegund.ir. íslenzkt smjöf 2,40. Hangikjöt. Grænar Ijaunir, afaródýrar. Bezt kaup Avextir, niðursóðnir og Jrurkaðir. Sultutau, það bezta í bænum. Búðingaduft. Vanillestengur. Molasykur, i/s kg. 0,40. Strausykur, t/2 kg. 0,35. FlÖrsykur, % kg. 0,60. Krydd-dropar, afargöðir og ó- dýrir. í verzlun Jód Hjartarson & Co. Sími 40. , Hafnarstræti 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.