Alþýðublaðið - 06.01.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.01.1945, Blaðsíða 1
OfvarpiSs 1-8.30 Bamatími. IðJMS Rinsöngur (COafur Magnússon frá Mcw felli). ae.60 Leikrit: ,,Ég he€ fcomið hér áðusr“. (Inöriði Waage o. ö.). XXV. árgangur. Laugardagur 6. janóar. 1:945. 4. tbl. 5. síðan flytur í dag niðurlag greinariimar um Henri Dunant, stofnanda Rauða 5 fcrossins. .ALFHOLL1 Sjónleikur í fimm þáttum sftir J. L. Heiberg K&TÍÐARSÝNING á morgun, 7. jan. kl. 2,30 e. h. í tilefni af 50 ára leikstarfsafmæli Frk. Gunuþórunnax Halldórsdóttur Fráteknir aðgöngumiðar að þessari sýnángu sækist kl. 1—2 í dag Þeir aðgöngumiðar., sem eftir eru verða seleir eftir kl. 2 í dag S a m s æ H Samkvæmiskjólar Fjðlbreyit úrval i:m Sí;i; mm. fcfciá Ragnar Þórðarson & Co. ASalstræti 9 — Sími 2315 verður haldið á morgum (sunnudag) kl. 8,30 e. h. í Iðnó, í tilefni af 50 ára leikstarfsafmæli. frk. Gunþórunnar Halldórsdóttur. Þeir, sem hafa þegar tilkymnt þátttöku sína, vitji aðgöngumiða sinna í Iðnó í dag KL 3 síð- degis. Nokkrir aðgöngumiðar að samsætinu eru eftir og verða þeir seldir á sama tíma. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur 1 Fundur verður haldinn í Alþýðuflokksfélagi Reykja- víkur mánudaginn 8. jan. kl. 8,30 síðdegis í fundarsal Alþýðubrauðgerðarinnar Laugavegi 61 (Gengið inn frá Vitastíg). DAGSKRÁ: 1. Félagsmál 2. Einil Jójeissob, ráðherra: Áramói^in 3. Verðlag og viðskiptamál 4. Önnur mál Fjölmennið stundvíslega v v StjóraÍK. Sfór byggingalóð sem næst Miðbæmum óskast til kaups ná þegax Sölumiésföðln Lækjargötu 10B. Sími 5630 HAFNFIRÐINGAR Tek myndir Sunnudaga kl. 3—4 Virka daga ki. 2—4 Engar myndir teknar á miðvikudögum. Laugardaga lokað kl. 4 Anna Jónsdóitir ljósmyndari. Hnrðaskrár Sképaskrár margar tegundir Slippféiagið Fyrir jólin tapaðist stálpaður kettlmgur, grár með hvíta bringu Vinsamlegast skilist á Vatnsstíg 10. Sími 3593 Vðkukonur og starfsstúlkur vantar ' á Kleppsspítalann. — Uppl. hjá yfirhjúkrunar , konunni í síma 2319 Naður eða kona getur fengið fast starf við hirðingu leikfimi- húss Meimtaskólans. Uppl. hjá rektor eða dyraverði Félagslíf. ./ VALUR Skíðaferð kl. 8 á laugardags- kvöld frá Amarhvoli, farmiðar seldir í Herrabúðinni á laug- ardag kl. 12—4. Skíðanefndin. Úlbreiðið AlþýSublaðið. Sviffiugfélag íslands brelfándafagnaður að samkomuhúsinu „RöðuH“ í kvöld Hefst kl. 9 e. h. með kaffidrykkju Aðstoðarfólk við hlutaveltu félagsins svo og aðrir gestir þess mæti stundvíslega Aðgöngumiðar verða seldir á sama stað frá kl. 7 e. h. Félagar fjölmennið Stjómin. Sauðfjárböðun Samkvæmt fyrimælum laga nr. 58, 30. nóv. 1914, ber að framkvæma þrifaböðun á öllu sauð fé hér í lögsagnarumdæminu. Útaf þessu ber öll um sauðfjáreigendum hér í bænum að snúa sér nú þegar til eftirlitsmannsins með sauðfjár- böðunum, herra lögregluþjóns Sigurðar Gísla- sonar, Símar 3679 og 3944. Borgarstjórinn í Reykjavik 5. janúar 1945. Bjarni Benediktsson L ö g f a k V ■ '■ Eftir kröfu Sjúkrasamlags Reykjavíkur og að undangengnum úrskurði, uppkveðnum, í dag, með tilvísun til 88. gr. laga um alþýðutrygging- ar nr. 74, 31. des. 1937, sbr. 86. gr. og 42. gr. sömu laga, sbr. lög nr. 29, 16. des. 1885, verður án frekari fyrirvara lögtak látið fram fara fyrir öllum ógreiddum iðgjöldum Sjúkrasamlagsins, þqim er féllu í gja.lddaga 1. des. 1944 og fyrr, að átta'dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi greidd innan þess tíma Borgarffögetinn i Reykjavík. 5. jan. 1945.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.