Alþýðublaðið - 06.01.1945, Side 3

Alþýðublaðið - 06.01.1945, Side 3
Iai$ai<dagiiT 6. janúac. 1945. Þegar iótk tryllist ÁÐUH HEFIR verið á það minnzt í þessum dálM, hvern ig stundum megi nota múg- sefjan til hinna hxapaleg- ustu ódæðisverk. Hvernig vitibomir menn, rétt eins og ég og þú, það á við um allar þjóðir, geta orðið að vitfirr- ingum á einu augnabliki og þar með valdið óskaplegum pg hörmulegum slysum. í fyrri grein um þetta efni var á það minnzt, hvernig nazást ar í Þýzkalandi hefðu notað sér þetta, gert fólk, venju- legt hugsandi fólk að ofstæk isfullxim fávitum, meðan þeir þurftu á því að halda. Má segja, að þetta fyrirbrigði sé talsvert rannsóknarefni fyrir sálfræðinga okkar tíma, þar eð vöxtur og viðgangur naz- izma og fasisma er mikið þess um hlutum að kenna. í ÞVÍ, sem hér fer á eftir, verð- ur ekki minnzt á hina ,,póli tísku hlið4' múgsefjan, eða ,,panie“ sem svo er kölluð á málí Engilsaxa, héldur stuðzt við myndagréin, sem nýlega bírtist í hinu ameiýska tímariti „Coronet“, en þar er lýst á mjög áhrifaríkan hátt, hvernig áhrif það herfir, ef skeifing, ofsahræðsla, eða ofsaréiði, sem ekki styðst við vitsmuni eða dómgréind, sem sagt „panic“ brýst út. MYNDAHEFTI ÞETTA, sem innifalið var í tímaritínu „Coronet“, sem fyrr getur, hefst á því áð birta mynd þar sem sýnt er viðbragð fólks í Evrópu, er svartidauði geis aði á miðöldunum. í áhrifa- mikilli mynd er því lýst, hvemig vitstola lýður flýði borg úr borg og bar farsótt- ina með sér og varð mörgum fleiri að bana en annars þurfti að verða. Þá var fólk að sjáifsögðu næsta fáfrótt wm eðli sjúkdóms, hjátrúin í fullum bióxna og því fór, sem I raun varð á. En ýmislegt, sem 1 gerist á vomm dögum, sem ekkert á skylt við farsóttir orkar á svipaðan hátt á al- múgann. EF TIL VILL er þetta fyrir- brigði „panic“ einna mest á- berandi í Bandaríkjunum, þessari risadeiglu hinna ýmsu þjóðflokka og skoðana, enda eru fíest dæmin úr þessu riti tekin þaðan. Þess er til dæmis getið, að hinn 12. júní 1871 hafi tveir írar lent í deilu í New York. Deilu þessari, sem hefði verið hægt að ljúka á skömmum tíma, með lítilli fyrihöfn, lauk með því, að fjölmargir saklausir menn biðu bana, er taugaó- styrkir hermenn vom kvadd ir á vettvang og skutu á á- horfendur. Þá er og greint frá því, er eldur kom upp í i BroOklyn-leikhúsinu í New York 1871, að f jölmargir hafi beðið bana eða særzt háska- lega, enda þótt nægur tími hefði verið til þess að kom- ast út í tæka tíð. Frh. á 7. síSu ALÞTPUBLAPIP í i gær Öll skipulögð möl- syrna gegn hersveit um Scobíes er hætl ÆE FREGNIR bárust frá London seiiit.í gær kveldi, að ELAS-flokkarnir, sem barizt hafa í Aþenu og Piræus gegn Bretum að und anförnu, hefðu gefizt upp og hætt allri skipulegri mót- spymu gegn he'rsveitum Sco bies hershöfðingja. Áður höfðu Bretar rofið helztu samgönguleiðir þéirra til Aþenu og brotizt inn í morður- hluta borgarimiar, sem ELAS menn stil þessa hafa haft á valdi sínu og gert þaðan hverja árás ina af annari á Breta. Með þessu er lokið tíiraun- um kommúnista, að minnsta kosti í bilii, til að brjótast til valda i Grikklandi. ELAS-menn sem æstir höfðu verið upp af kommúnistum hafa tekið þann kostinn að hætta vopnaðri mót spymu í Aþenu og Piræus og má nú vænta þess, að greiöíeg ar gangi um aðdrætti matvæla og nauðsynlegra lyfja í hafnar borgum Grikklands handa 1 andsmö nnu m, sem búið háfa við mikinn skort, eins og kurm Ugt er. Fundur Roosevells, Churchills og Slalins effir 20. þessa mánaðar rT1 ILKYNNT er í Washmg ■** ton, að Roosevelt Banða ríkjaforsetí muni hitta þi Churchill forsætisráðherra Breta og Síalin marskálk einhvem tima eftir 20. þ. m. Teldð er fram, að það geti verið míkið undir veðii kom íð, hvar fundur þeirra muni eíga sér stað Monlgemery á vígstöðvunum SaiíEÍkvæm.1 oíðuslu fregnunn hefir Sir Bernard Law Möntgameriy marskálkur nú tekið við yfirstjórn fhef-aifla bnmiamanna nerðam Ardennafleygsins svo.nefnda, þar á ameðal tveggja | herja BanÉteayacjansaaBa. Hér séssí, !hann í liðikönnun í Beligíu ekki alik fýrir löngu. Hann J er annar ;maðurfnn frá vinstoii á myndinni. Montgomery tekur við herstjórn banda- manna norðan Ardennafleygs Þjóðverja Brelar taka Myab í Buima BRETAR hafa nú tekið Akyab, ,æm er em mesta haínarborg Burma. Borg þessi, sem er nyrzt á vestnrströnd Bwana, er talin mjög mikilvæg frá hernaðarlegu sjónarmiði, enda hafa harðir bardagar geis að um borgina, þar til sveitum úr 15. indverska herfylkinu tókst að taka hana. Áður höfðu Japanar orðið að yfirgefa hana. Flugmiðum hafði verið varpað niður áður, þar sem Japönum var skýrt ffá vonlausxiJ baráttu og borgarbúum, að brátt yrðu Japanar hraktir þaðara Rússar hafa nú viðurkennf lepp- sfjórn sína í Lublin Bretar og Banclaríklamenn vifturkenna eftir sem áður pólsku stjórnina í London T MOSKVA ER TILKYNNT, að rússneska stjómin hafi nú viðurkennt hina svonefndu þjóðfrelsisnefnd í Lub- lin sem bráðabirgðastjórn Póllands og muni þær nú skipt- ast á sendiherrum. Hins vegar er tilkynnt í London og Wash ington, að Bretar og Bandaríkjamenn viðurkenni eftir sem áður pólsku stjónina í London sem löglega stjóm Póllands. Fregn þessi vakti mikla at- vera á öðru máli en stjórnin í hygli um heirn allan, sér í lagi Moskva um afstöðuna til pólsku vegna þess, að stjórnir Banda stjórnarinnar í London og Lub ríkjanna og Bretlands virðast t Framh. 7. síðu. Stjórnar aik Brefa tveim herjum Bandaríkja- manna, en Bradley sfjórnar þeim, sem eru sunnan fleygsins Litlar breytingar á vígstöðunni 'T* ILKYNNT hefir verið í aðalbækistöðvum Eisenhowers, að Montgomery marskálkur hafi tekið við yfirstjóm bandamann-aherjanna norðan Ardennafleygsins. Er hér um að ræða 2. brezka hermn, 1. kanadíska herinn, 1. ameríska herínn og míkínn hluta 9. hersiíns ameríska. Omar N. Brad- Iey hershöfðíngí mun stjóma amerísku hersveitunum sunn an fleygsins, en bær eru úr 3. og 7. hemum. Roosevelt forseti hefir skýrt svo frá, að ráðstafanir þessar hafi verið gerðar samkvæmt tillögu Eisenhowers yfirhershöfð ingja bandamanna á (vesturvígstöðvunum, með samþykki allra hlutaðeigandi aðila, enda væri nú nánast um tvennar vígstöðvar að ræða á bessum slóðum. Teikið er fram í tilkynning- unni urn þetta, að Montgomery sé samt ekki næstur Eisenhow er að völdum á vesturvígstöðv unum, en að öllum, sem um þessi' mál fjalla, hafi ko-mið saman um, að þessi breyting á herstjóminni væri nauðsynleg vegna fleygsins, sem Þjóðverj- um hefir teki'zt að rjúfa í víg- línu bandamanna í Ardenna- fjöllum, en hann Skiptir henni raunverulega í tvennar víg- stöðvar. Samtímis var tekið fram, að brezkar hersveitilr hefðu barizt með 1. hémum ameríska, eink um skriðdrekasveitir, síðan á aðfangadag. Hafa þær átt drjúg an þátt í þvi að stöðva harðvít Framh. á 7. síðu. Djarflegt afrefc dansfcra föður- landsvina DANSKIR PRESTAR, sem orðið hafa að höirfa frá söfnuðum sínum í Svíþjóð, hafa sent kveðju til Danmerkur. Leggja prestarnir áherzlu á, að þeir, sem lifi í frjálsu landi, megi ekki kvarta undan löng- um biðtíxna, og að hugir allra beini sér til þeirra, sem ennþá vinna heima fyrir í Danmörku. Fyrir þá, sem fjarri heimaland ilxu starfa, segir* í ávarpinu, er Framh. 7. síðu. .

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.