Alþýðublaðið - 06.01.1945, Blaðsíða 5
JLanmgtardagur 6. janúar. 1945.
ALÞTÐUBLAÐIÐ
¥erðlagseftirlitið — Starf viðskiptaráðs — Aðstoð al-
nneimmgs — Dæmi, sem mér hefur borizt í bréfi —
Nöldrunarseggur kemur með furðulega tillögu.
ÍÐAN dýrtíðin flæddi yfir
, þetta land og hið oplnbera
ðóv að gera tilraun til að st^ðva
Suuia með því að setja á stofia
með verðlaginu hefir al-
anenníngur Hætt ákaflega mikið
«m verðlagið og eftirlitið með því.
AIM slíkt eftirlit 'er ákaflega erf-
ðtt 0g er ekki nema eðlilegt að
fiundist hafi vörutegundir, sem um
ðáma hafa verið seldar á of háu
vrerðí. Bera og fregnir blaðanna
af dómnm yfir fyrirtækjnm sem
aeií kafa of háu verði, ljósan vott
mm þá haráttu sem verðlagseftir-
«ti® hefir staðið í.
>SSSI barátta stendur nú sem
faæst. Á það bendir eKki aðeins
kærumar á heildsölufyrirtækin
sem fullyrt er að séu aðeins upp-
ihafið að mjög stóru og umfangs-
sniklu máli heldur og þær fregnir,
«em borist hafa urn ,ýms önnur
verðlagsbrot. Er til dæmis sagt
að eitt verzlunarfyrirtæki hafi
rétt fyrir jólin verið sektað um
tugi þúsunda króna fyrir of hátt
verðlag á lítilfjörlegri vörutegund.
Almenningur mun hafa veitt verð
lagseftirlitinu ómetanlegan stuðn-
ing £ viðleitni þess með því að
anúa eér til þess með reikninga
er hann hefir fengið.
FVRIK NOKKRU kom maður
sneð einn slíkan reikning og sýndi
mér. Kom hann jaiEnframt með
toréf er hann bað mig að byrta og
fer það hér á eftir. Mun mörgum
jþykja dæmi hans heldur ljótt og
gefa glögga mynd af því hvemig
verðlagið er að minnsta kosti é
somum sviðum:
S. — SKRIFAR: „Eins og kunn
ugt er mun dýrtíðin í landinu
vera talin eitthvert mesta. vand-
ræðamál nú á tímum, og hefir
Stundum verið minnst á ýmislegt
k sambandi við það í þáttum Hann
asar á horninu. Nokkin: ágreining
«tr er um það hver sé hin raun-
verulega orsök dýrtíðarinnar. Því
er haldið fram af sumum, að of-
fcátt verð á innlendum afurðum
— aðallega kjöti og mjólk, sé að-
al onsökin, aðrir kenna um of há-
sim vinnulaunum, samanborið við
afköst.
„ÉG SKAL engann dóm leggja
á, hvort réttara er, en aðeins benda
feér á tvö dæmi. í mörgum mat-
vörurerzlunum hér er selt tals-
vert af harðfiski, hann er vitan-
lega misjafn að eðlisgæðum, og
verkun, en allur „barinn“, sem
kallað er, og mun það gert með
þar til gerðum vélum. Ég hefi
nokkrum sinnum keypt harðfisk,
og hefir verðið verið kr. 2,50 til
kr. 3.50 og jafnvel meira fyrir
hálfa ýsu, í engu tilfelli meira en
í meðallagi stóra.“
„III'TT dæmið er, að í húsi hér
í bænum bilaði fyrir stuttu, lítið
hnéröar á vatnsleiðslu, kom í það
riía, svo að það lak. Það var reynt
að fá þetta litla styfcki í verzlun-
um, sem verzla með slíkar vörur
og kostaði stykki þetta þar 75
aura en ekki var hægt að fá rör
sem hentaði, voru öll of stór. -
Var svo farið með hið bilaða stykM
á jámsmíðaverkstæði, og var gert
við það þar fljótlega, en viðgerð
in á því kostaði kr 7,50 eða 10
sinnum meira en nýtt Ihné af líkri
stærð kostar nú.“
„ÞESSI tvö dæmi sýna að Mér
virðist, að það renna fleiri stoð-
ir undir dýrtíðina en þær, sem oft
ast eru taldar aðalorsakir hennar,
þó þau séu bæði smávægileg þá
benda þau hvort á sinn hátt, é
ýsmislegt stærra, sem máli skipt-
ú-.“
NÖJLDRUNARSEGGUR skrifar:
„Það er mikið fjasað um hvað við
standum á háu menningarstigi og
gerumst við seinþreyttir að jagast
á því. Auðvitað erum við Reyk-
víkingar fremstir þar, þess ber
bærinn okkar glöggt vitni. Hér
er meiri menningarbragur á öllu,
en annarsstaðar á landinu, og þó
víðar væri leitað. Falleg hús og
vel við haldin, sléttar og breiðar
götur, heilnæmt dmytkkjarvatn,
1 brennandi hitaveita, lífshættulega
mikið rafmagn og þrifnaður og
hollusta öll í bezta lagi. — Mikil
er sú dýrð drottinn minn.
skattar litlir sem engir. Svona er
nú óstandið í okkar kæra höfuð-
stað — mermingin í algleymingi.'
jrEN LAUN heimsins eru van-
þakklæti,, og sannast það bezt á
því að ég ætla að rella út af dá-
litlu, sem þó í eannleika sagt eru
hreimxstu smámunir, en það er
ekkert af öðru en því að ég bý
fyrir Innan vatnsþró,, og þá mun
Framh. á 6. síöu
Vantar til þess að bena blaðlð tit áskrifenda í
eftirtöld hverfi:
Sólvelli
Bræóraborgarsiíg
Laugaveg neðri
Laugaveg efri
Hverfisgötu @g
Barónssfíg
AlþySublaðið. - ifmi 4900.
Ðretar eansa á land í Saloniki.
Mynd þessi sýnir ‘brezkar íhensveitir ganga á land í Saloniki í GrikkJjandi, en sú ihong tnafir
verið, eims og tmargar aðrar borgir landsins, þjáð af hiungiunsneyð og ©ytmd nú utm langt
skeið og heíir vartt rverið unnt að bæta úr því ,vegna aðgterða ýmjssa sikæruliða, sem hafa
itatfið eða hindrað uppslkipun hinna nauðsynleguisitiu matviæla og sjúikragagna. Mynd þessi
var send itil Atmeróiku frá Rótm.
Síðari grein
Dunant, stofnandi rauða krossins
NÆSTTJ árin ástumdaði Dnu
ant að gera skil bæðd hinni
hagkvætmu skyldu varðandi fjár
tnál sín, og í öðru lagi að sinna
því, sem hann hafði komið á
framiæri ’hugsjón sinni. Árið
1867, þegax kommyllur hans í
Alisír hrundu í rústir, varð baniki
ihans gjaldjþrota Þá v\ar Dun-
ant enn innan við fertugt.
Vinir hans og kunningjar um
gjörvalla Evrópu snéru baki við
honum utm þessar mundir. Lou
is Nopóleon var svo göfuglynd
tur að (taka á sig helminginm af
skuldum Dunants, — en það
gerði engin kröfu til hins helm
ingsins.
Snauður og ni>ðurbeygður leit
aði Dunant sér hælis í leyni-
hverfum Parísarborgar og
reyndi að gleymast þar.--------
Um stundarsakir fékk hann
smáfjárupphæðir frá vinum
sínum, en innan skamms hættu
þær peningaséndingar einnig.
Þegar hinir dým frakkar hans
fóru að láta á sjá og svartur
•gljái þeirra tók að fá gráleit-
an blæ, vætti hann þá með
svörtu bleki. Oft og tíðum var
honum úthýst og þá varð hann
að gera sér að góðu, að láta
fyrirberast á bekkjum í
skemmtigörðunum um nætur.
Að liðnum þrem árum útlegð
arinnar, höfðu samtíðarmenn
Dunants gleymt honum að
mestu.
Árið 1870 var fransk-prúss-
neskju isfcyrj'öMin-ni lokið. Prúss-
neskir sigurvegaxar héldu inn
reið í Parusarborg. Það kom til
blóðugra bardaga í frönsku kom
múnnunni, götuvirki voru hlað
in af Frökkum, sem innbyrðis
voru orðnir ósáttir, _og Þjóð
verjar gátu ekki annað en undr
azt óeiningu þjóðarinnar.
En vakningamaðurinn Dun-
ant reis aftur upp úr eymd
sinni. Eins og í Castiglione fórð
um mitt í ringulredð og þjáningu
tók hann' til sinna eigin ráða
án þeiss að 'bdðja leyfis. Aftur
fékk hann sjálfboðaliða í fylgd
með sér. Og ennþá fór hann ó-
áreittur um vígsvæðin, hjúkr-
aði særðum og vann í mannúð
aranda Rauða krossins.
Þegar at&fcur komst kyrrð á í
Frakklandi ákvað Dunant að
reyna að hafa áhrif í þá átt að
stríðsfaiigar gætu notið sömu
vemdar og hinir særðu, sam-
kvæmdt ákrvörðuii Rauðakross
stjórnarinnar í Geneva. Og árið
1871 fór hann tdl Englands í
,nýja krossferð.
í London fékk hann ágætis
viðtökur hjá Florence Night-
inigale, ensku Ckivenlhetjunni,
sem árið 1854 hafði stjómað
hjúkrunarkvennasveit í Krím-
stríðinu, en nú varð til þess að
leggja grundvöllinn að Rkuða-
krossinum brezka. Allt England
varð samhuga Dunant sem nú
hafði fyllzt slínium gamla ákafa.
Og nú var stofnað til annarrar
aijþjóðlegrar samkundu sem
,kom saman í Briisseles 1874
undir Mílfiskdldi Rússaikeisara.
Þingið hætti störfum án þess
af því yrði nokkur árangur.
Þjóðirnar voru enn ekki undir
það búnar að koma sér saman
um meðferð fanga á styrjaldar
tímum. í raun og veru varð
það mál ekki útkljáð á nokkurn
hátt næstu 55 árin. Það var
ekki fyrr en árið 1929, að fyr
irmæli Rauða krosisins viðvikj-
andi þessu voru framkvæmd í
raun og veru.
Dunant varð beizkur og von
lítill við þessar málalyktir. En
ef til vill gæti hann vakið á-l
þuga fyrir annarri hugsjón, sem
skotið haf ði upp kollinum í huga
hans: Hún var sú, að Rauði
krossinn skyldi ekki einungis
starfa á ófriðartiimum, heldiur
einnig þegar friður væri og veita
hjálp við alls konar slysum, t.
d. af völdum jarðskjálfta, vatns
flóða, elds og hungurs. Og í
þágu þessarrar hugmyndar, sem
með tímanum átti eftir að verða
að veruleika, hafa irtargar millj
ónir manna unnið og lagt líf
Sitt í sölurnar. En á þessum
tíma var sambandið í Geneva
óvinveitt þessu og kringum
1875 hvarf Henri Dunant aftur
af sjónarsviðinu.
Hvar hann hélt sig og hvern.
ig kjörum hans var háttað á
þessum tíma veit enginn. Hann
jhtvarf í gleymsku um fimmtán
óra skeið, og haldið er, að hann
hafi þá gengið undir öðru nafni
Og blöðin í Geneva fluttu þær
fregndr, — að Henxi Dunant
,væri látinn.
En dag nokkurn árið 1890
pminntust böm nokkur í litlu
þorpi í Alpaf jöllunum á virðu-
legan, gamlan mann við kenn
arann sinn. Þau sögðu að hana
bæri svarta kollhúfu á höfði
óg hefði silfurhvítt skegg, sem
næði næstum því niður á hné.
Hann hafði talað vingjamlega
við þau og horft á þau þar sem
þau voru að leikjum sínum.
Ungur uppeldisfræðingur, Willi
am Sonderegger að nafni, at-
ihugaði, favern hér væri um að
ræða. Með því að bjóða heim
til sín þessum ókunna manni
komst hann að raun um, að það
var enginn annar en Hénri Dun
ant.
Skömmu seinna,' þegar al-
þjóðaþing Rauða krossins var
háð í Rómaborg, sendi Sonder-
egger skeyti, sem skyldi lesxð
upp fyrir fuiltnkmum. Skeytið
var svohljóðandi:
„Stofnandi Rauða krossins er
enn á lífi og er nú hjálpar
þurfi.“
Og aftur var nafn Dimants
á vörum Evrópubúa. Frá hverri
einustu Evrópuþjóð bárust
hjálpartilboð. Svissneksa ríkis-
stjómin lagði fram fé. Rúss-
neska toeisaraekkjan lagði hon-
ium til lífeyri. Prússland veitti
honnm konunglegt heiðurs-
FrandhL á 6. síðu.