Alþýðublaðið - 12.01.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.01.1945, Blaðsíða 1
Otvarpttfc 30-25 Utjvaarpssagaa:: * ;,Kotbýlið og Jcorts sléttan.“ 21.15 íþróttaeiindi f. S. 1: Félagslífið og áfarif þess. XXV. árgangur. Fósáadagur 12. janúar 1S45. tbl 10 1 5. síðan flytur í dag grein eftir Arthur Caunt, sem nefn , ist „Huldir fjársjóðir Eng lands.“ S.H. gömlu dansarnfr Laugaxdag 13. janúar í Alþýðuhúsinu. Aðgöngumiðax í síina 4727. Ölyuðmja mönnum bannaður aðgangur. Tvelr Yélbátar til sölu: Vélbáíur, 46 smálestir, með góðrí 110 þesta June munktel-vél og stórri Boston-togvindu, ásamt öðrum. togútbúnaði, tveimur góðum herpinótum og herpinótabátum, til sölu fyrir 130 þúsundir króna. Vélbátur. Góður vertíðarbátur úr eik, 22 smó- lestir, með góðri 80—90 hesta Junemunktel-vél, línuvindu og dragnótávindu, til sölu fyrir 80 þúsundir kúóna. Þeissu iiága verði fyligja góðir greiðsluskilmálar til áxeiðanlegra kaupenda. r' Oskar Halldórsson Vegna jarðarfarar verður verzlun- um vorum lokaS í dag kl» 1 til 4 e. m. Félag búsáhalda og jámvörukaupjnanna Auglýsi ng Til skipaeigenda Fiskimálanefnd vill taka á leigu skip til flutn- ings á nýjum fiski. Skipaeigendur, sem vilja leigja skip sín, snúi sér sem allra fyxst til Fiskimálanefndar um nán- ari upplýsingar. Til mála gietiur komið, að leiLga ganeiðist að ein hverju leyti með hlutdeild í nettóhagnaði. Fiskimálanefnd Sími 1850. Fiskbollur 1 kg. og Vz kg. dósir. # Fiskbúðingur 1 kg. og Vz fcg. dósir. ViSey-sf Id Nýkomið. Niðursuðuverksmiðja S. I .F. Símar 1486 og 5424. Húsndli Hver getur leigt ungum reglusömum rafvirkja 1—2 herbergi og eldhús. Einhver fyrirframgreiðsla og vinna við rafmagn getur komið til greina. Upplýsingar í Verzl. Haf- all. —- Sími 2915. Við þökkum sóknarnefnd Hallgrímssóknar, stjóm kven- félags Hallgrímskirkju, söngkór, meðhjálpara og Hállgríms- söfnuði öllum fyrir dýrmætar gjafir. Við þökkum fyrir marg- an annan mimiisstæðan vináttuvott. Liðin ár hafa auðgað okikur að ómetanlegum minningum. Guð blessi ykkur öll, sem hafið skapað okkur þær minningar. Magnea Þorkelsdóttir, Sigurbjörn Einarsson. Uppboð Opinbert uppboð verður haldið hjá Vélaverkstæði Sig lirðar Sveinbjörnssornar Skúla túni 6, laugardaginn 13. þ. m. kl. 1.30 e. h. og verða þar seld ýmás bílaviðgerðartæki, þ. á. m. fræsivélar, borvélar tékkar, rívalar, suðutæki og snittverkfæri, smiðja o. fl. Einnig verður seldur 1 otto man. Greiðsla fari fram við ham arshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. ÞAKKI Þakka ég öllum húrra-hljóm og skáll hlýjar kveðjur, gjafir9 hragamál. Legg svo glaður út á tímans-ál Yfir lýsir minninganna-bál. Söng ég glatt með sjötíu ára skjöld. Seint mun gamla „<elli“ taka völd. Góðum vinum þakka ég þetta kvöld9 þegar gleði mín var hundrað-föld. Félagilff. I j6seP S’ H“n,ÍerS 5><><>0<><<><<><><><><><><><c><c>e<s<><><c<><x>e<><><><><><c><><><><><c^ Skiðadeildin. Skíðaferðir að Kolviðarhóli. Á sunnudag kl. 9 f. h., farmiðar seldir í PFAFF á laugardag kl. 12 3. Bezt að anglýsa í Álþýdublaðlno. ÁlaugardagU.2ogM.8e.h. far miðar og gisting seld í Í.R.- húsinu í kvöld kl. 8—9. Samkvæmiskjólar Fjölbreytt úrval Ragnar Þúrðarsoa & (o. Aðalstræti 9 — Sími 2315 fcW5íS5s». »

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.