Alþýðublaðið - 12.01.1945, Page 3

Alþýðublaðið - 12.01.1945, Page 3
Föstadagnr 12. janúar 1945, ALÞYDUBLAÐIÐ Þeir brjófasi áfram í síðustu fregnum frá vesturvígstöðyunum hefir þess oft verið getið, að veðurskilyrði höml uðu mjög hemaðaraðgerðum. Á mynd þessari má sjá amerískan skriðdreka, sem brýst áfram gegn aur og bleytu og fylgir það myndinni, að á eftir honum komi fótgönguliðið. Mynd in sýnir, þótt ógreinileg sé, hversu erfitt muni vera að koma við þungum hergögnum á vest 'urvígstöðvunmn þessa dagana. Vesfurvígsföðvarnar. miðar vel f Ar- im Þjóðverjar hörfa frá La Roche en undanhald þeirra er skipulegf ------ ♦ ------- Mikil snfóþyngsli hamla annars hernaóaraó- geróum BANDAMENN haía uxmið talsvert á undanfarinn sólar- hring í Ardennafleygnum svo nefnda. Hafa þeir gert skæðar árásir við Lea Rodhe og urðu Þjóðverjar að hörfa undan. Hersveitir Rundjstedts eru víðast á undanhaldi á þessum slóðum, en undanhaldið er samt skipulegt og verj- ast þær bandamönnum eftir mætti. Þá sækja bandamenn á við bæinn St. Hubert og eiga skammt eftir ófarið. Við Bastogne eru enn snarpir bardagar og eiga bandamenn í vök að verjast. Mikil snjóþyngsli eru víða á vesturvígstöðv unum, sumstaðar er snjórinn allt að því faðmur á dýpt og því erfitt að koma við þungum hergögnum. Annars hafa litlar breytingar orðið á vigstöðvunum undanfarinn sóla- hring. I ' ■ | Veigamesfi þáffurinn YRIR NOKKRUM DÖG- j UM var birt í London skýrsla um það, sem kaup- skip>aflotinn brezki og kaup- skip annarra bandamanna hafa lagt af mörkum í þessu stríði. Að vísu eru hér ekki fyrir hendi tölur, sem myndu að sjálfsögðu skýra málið miklu betur en unnt er ann ars. En þulurinn í útvarpinu, sem flutti útdrátt úr skýrslu þessari sagði ýmislegt, sem vakið hefir athygli og gert mönnum enn ljósari grein fyr ir því, hvers virði skipin hafa verið í baráttu bandamanna. SIGUR BANDAMANNA í ÞESSARI STYRJÖLD er und ir því kominn, að unnt sé að sigla um höfin, flytja til Bret lands hinn margvíslegasta varning, olíu, hergögn mat- væli og yfirleitt flestar vör- ur, sem nöfnum tjáir að nefna. Þetta var Þjóðverjum að sjálfsögðu ljóst, enda lögðu þeir kapp á það allt frá upp hafi að trufla eða torvelda alla aðflutninga til Bretlands. Má heita, að þetta sé sama hernaðaraðferð og í síðasta heimsstríði og raunar fleiri styrjöldum, sem Bretar hafa átt. Bretland getur ekki fram leitt þau matvæli, sem nauð synleg eru landslýðnum og það skortir líka fjölmargt, sem nauðsynlegt er til iðnað arþarfa. Latneska spakmæl- ið navigare necesse est, eða það er nauðsynlegt að sigla á einkar vel við þegar rætt er um Bretland. ÞAÐ HEFIR ÞURFT MIKLA ATORKU og skipulagshæfi- leika að búa brezka kaup- skipaflotann undir styrjöld, að maður tali ekki um öll hin skipin, sem siglt hafa undir merkjum bandamanna um nokkurra ára bil, norsk, dönsk, frönsk, hollenzk, belg ísk, pólsk og fleiri þjóða skip. í snatri þurfti að búa þessar þúsundir skipa fallbyssum og loftvarnarbyssum og marg- víslegum útbúnaði öðrum. Allt þetta tókst, en þó ekki fyrr en mörgum skipum hafði verið sökkt og mörgum dýrmætum mannslífum glat að. BANDAMENN þurftu einnig að koma á og fullkomna sam flotskerfið og má ætla, að það sé enginn barnaleikur þar sem um svo mörg skip eru að ræða af ýmsum þjóðum. Allt, varð að vera hnitmiðað hér gat engin hending ráðið, skipafylgd stefna og siglinga leiðir, allt þurfti að reikna ná kvæmlega út til þess, að allt færi ekki í handaskolum. MERKUR BREZKUR STJÓRN MÁLAMAÐUR hefir einu sinn sagt, að norski flotinn væri bandamönnum meira virði en ein milljón hermanna og má af því marka, hve mik ils bandamenn meta skipin. Og það er einnig víst, að ef sjómennimir á hinum mörgu Einkum hefir bandamönnum orðið vel ágengt vestast á víg- stöðvunum og hafa þeir sótt þar fram um 5—6 km. á tæpum tVeim cólarhringum. Hörfa Þjóð verjar undan þar en skipulega þó og virðist ekkert los komið í lið þeirra. Þá vinna banda- menn á í Luxemburg, þar sem vélahersveitir Pattons sækja fram. . Brendan Bracken, upplýsinga þúsundum skipa, sem flutt varninginn um höfin til bandamanna, hefðu bmgð- izt, vænti meira en tvísýnt, að unnt væri fyrir banda- menn að sigra í þessari styrj málaráðherra Breta hefir skýrt frá því, að Þjóðverjar hafi reynt að dreifa út þeim fregnum, að Bretar reyndu að gera sem mest úr frammistöðu sinni á vestur- vígstöðvunum, leyna ósigrum og skakkaföllum og gylla mál- stað sinn. Segir ráðherrann ,að þetta hafi ekki við nein rök að styðjast og hafi brezka útvarp ið jafnan skýrt sem réttast frá því, sem fram fer. öld. Þrátt fyrir ótal mann- raunir og hörmungar hafa sjómennirnir haldið áfram að sigla, haldið áfram að stuðia að því, að veldi Hitlers yrði hrundið. Mikil fannkoma hefir verið á vesturvígstöðvunum að undan förnu og hafa bandamenn því ekki getað beitt skriðdrekum og öðmm vélknúnum hertækjum sem skyldi. Loftbardagar hafa verið með minna móti undan farinn sólarhring. "S3 ÚSSAR halda áfram að '*■*’ þrengja að Þjóðverjum í Budapest. Eru þeir nær komnir að Komarno, vestur af borginni og er talið ólíklegt, að Þjóðverj um auðnist að koma setuliðinu í fyrradag náðu bandamenn á sitt vald flugvelli, sem er skammt frá Lingayenflóa, en hann er sagður éinhver stærsti og bezt útbúni flugvöllur á Fil ippseyjum. Hafa bandamenn þegar hafizt handa um viðgerð á honum og skipað á land jarð ýtum og ýmislegum verkfærum fyrir verkfræðinga sína og verka menn, sem þegar eru byrjaðir að búa til ýmisleg mannvirki, Jafnaðarmenn segja skilið við EAM í Grikklandi Segja að kommún- istar hafi ætlað að stofna einræði í Bandinu rj'1 VEIK FLOKKAR, sem að *"■ minnsta kosti voru að mestu leyti í EAM-samsteyp- unni í Grikklandi sögðu skilið við hann í gær. Þetta voru jafn aðarmannaflokkurinn — soceial demokratar — og lýðræðislegi þjóðflokkurinn. Um leið og jafn aðarmannaflokkurinn sagði skil ið við EAM-samsteypuna gaf hann út ávarp til þjóðarinnar, þar sem sýnt var fram á að kom múnistar hefðu með borgara- styrjöldinni, stefnt að því, að koma á kommúnistisku einræði í landinu og hefði það alls ekki verið ætlun jafnaðarmanna að hjálpa til þess. Lýðræðissinnaði þjóðflokkur inn gaf út samskonar ávarp. í gær gengu fulltrúar margra grískra verkalýðsfélaga á fund brezka sendiherrans í Aþenu. Létu þeir þá ósk í ljósi að full- trúar grískra verkalýðsfélaga, gætu farið til Bretlands til þess að kynnast stafsaðferðum stétt arbræðranna þar. En jafnframt óskuðu þeir eindregið eftir því, að samband brezlku verkalýðsfé laganna, sendu fulltrúa til Grikklands til þess að kynnast ástandinu af eigin raun. til hjálpar. Rússar halda stöðugt uppi mikilli stórskotahríð á all ar aðflutningsleiðir Þjóðverja og virðist ekki annað sýnna en að setuliðið verði að gefast upp eða stráfalla ella. Talið er, að Rúsar hafi nú um % hluat Budapest á valdi sínu og í fyrradag tóku þeir um 3000 fanga felldu margt manna af Þjóðverjuna. Japanar virðast frekar skelfd ir við þessi síðustu tíðindi, enda hefir yfirmaður setuliðs þeirra á Filippseyjum sagt á þá leið, að innrásin nýja væri bein ógn un við yfirráð Japana í Asíu. — Haldið er áfram að skipa liði og hergögnum á land og er mikill herskipafloti á verði til öryggis flútningskipunum og flugvélar sífellt á sveimi. Innrásin á Luzon: Bandamönnutn gengur vel að koma Sil og hergögnum á land Þeir höfSu í gær sóff alif að 32 km. á Sand upp INNRÁS bandamanna á Filippseyjum gengur að óskum, að því er sagt var í tilkynningu frá aðalbækistöð MacArthurs seint í gærkveldi. Höfðu þeir þá sótt allt af 32 km. upp á land frá Lingayen-flóa, en þar gengu þeir á land. Fjölmargar flugvélar Japana hafa verið skotnar niður í snörpum loftbardögum, en flutn- ingar bandamanna halda áfram óhindraðir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.