Alþýðublaðið - 12.01.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.01.1945, Blaðsíða 4
« ALÞYÐUBLAÐiÐ Fösbadágur £21 jauáar 1945*. p.lf>t^dnblo5i5 frtgeí-jdl: Aláí wu.lcbtirhm | i fHtstjóri: Stefán Petur>.-o.. ( Ritstjórn og afgreiösla i A1 | ýSuhúsinu vi8 Hverfisgötu Símar ritstjórnar: 4PG1 og 490íf j ífmar afcroiðslu: 4900 og 4906. ^ VerO í lausasölu 40 aura. AÍþýðunrentsmiðjan h.f. Launalögin á alþingi LAUNALÖGIN eru um þessar mundir til umræðu í efri deild alþingis og fer ekki hjá jþví, að þær umræður veíki mikla og almenna athygli, svo merki ,legt mál og þýðingarmikið sem það er fyrir fjölmennar stéttir þjóðfélagsins.. Opinberir starfs- smenn hafa jafnan orðið að una skörðum hlut, að minnsta kosti velflestir, og því sízt vonum jfyrr, að launamál þe;irra séu .endurskoðuð og samræmd. Op- inberir starfsmenn hafa farið gersamlega á mis við hið mikla peningaflóð stríðsgróðans, orð ið að una smávægilegri hækk- iun á grunnlaun sín og dýrtíðar vísitölu, sem mikill vafi leikur á að sé rétt og þurft hefði að endurskoáa fyrír löngu. Mun það því ekki orka tvímælis, að Alþýðuflokkurinn hafi unnið miikilverðan sigur í þágu launta stéttanna ,þegar honum tókst að ífá það atriði upp tekið í mál- efnasamning stuðingsflokka hinnar nýju ríkisstjórnar, að ífrumvarp að nýjum launalögum skyldi samþýkkt á þingi því, gem nú situr, og auðnaðist jafn framt að fá það tryggt, að þar yrði orðið við óskum bandalags starfsmanna ríkis og bæja. Formælendur launastéttanna hafa við umræður á alþingi fært pkýr rök fyrir nauðsyn þess, að uý launalög yrðu sett og lýst glögglega ófremdarástandi því. sem ríkt hefir í þessum málum til þessa. Haraldur Guðmunds- son benti meðal annars á það í ræðu á alþingi í gær, að hækk un' sú á grunnlaun, sem opin- berir. starfsmenn hafa notið, sé hvergi tryggð með lögum og því allt í tvísýnu með það, hversu lengi hún verði í gildi, ef ekki sé frá því atriði gengið annan veg, en verið hefir til þessa. Nauðsyn að setningu hinna nýju launalaga sést líka bezt á því, að enginn þingmaður treystist til þess að mæla því að af slíkri lagasetningu verði, þótt ýmiislegt beri annafs á mil'li um afgreiðslu málsins. Menn munu sér f lagi bíða þess með óþreyju að sjá, hver verður hin endanlega afstaða . Framsóknarmanna og hinna fimm þingmanna Sjálfstæðis- flokksins, sem efkki styðja nú- verandi ríkisstjórn, til afgreiðslu launalagafrumvarpsins. í efri deild hefir einn þingmaður Framsóknarflokksins, Bernharð Stefánsson, borið fram ýmsar breytingartillögur við frumvarp ið og hníga þær einkum að því, að launastiginn verði lækkaður svo að nema mun allt að tveim milljónum króna að sögn þing mannsins sjálfs. Rökstyður Bernharð þessa breytingartil- lögu sína með því, að ríkissjóð muni mikið um upphæð þessa en hina einstöku opinberu starfs Bienn hins vegar lítið. Leikur það þó vart á tveim tungum, að þessi orð þingmannsins afsanna bezt skoðun hans, því að muni ríkissjóð mikið um tvær millj- ónir króna, hlýtur launamanna Kiemens Tryggvason: Óhgþveitið í verðlagsmálunum VERÐLAGSMÁLIN hafa nú verið efst á dagskrá þjóð- jmálanna í nærri 5 ár. Verð- hækkunin var hæg framan af og olli forráðamönnum þjóðfé- lagsins litlum áhyggjum. Þeir töldu, að öllu væri óhætt og höfðust ekki að í því skyni að stöðva verðhækkunina. En ;seinni hluta árs 1942 tók verð- lagið stökk upp á við. Fram- færsluvísitalan hækkaði á stutt um tíma úr 183 í 272. Síðan má þeita, að stjórnmálabaráttan hafi að mestu snúizt um verð- lagsmálin, og leikur það ekki á tveim tungum, að þau séu komin í hið mesta óefni. Eftir skrifum og ummælum stjÓMi- rhálamannanna að dæma vant- ar ekki, ‘að bróðurleg eining sé og hafi verið um nauðsyn þess, að gerðar væru ráðstafanir íil stöðvunar á verðþenslunni, en það er til lítils, þegar ekki næst samkomulag um haldgóðar ráð stafanir til þess. Hér verður ,gerð tilraun til að útskýra það í stuttu máli, hve lítið hefir orð ið ágengt í því efni að leysa dýrtíðarmálið. Verður byrjað með því að gera stuttlega grein ifyrir orsökum verðbólgunnar, vegna þess að vitneskja um þær er fyrsta skilyrðið fyrir raun- hæfri meðferð á þessu máli. Orsakir verðbólg- unnar Verðhækkunin hófst á sínum ,tímá með því, að aðfluttar vör- ur hækkuðu í verði, aðallega vegna aukins flutningskostnað- ar, og síðan hefir alltaf öðru hverju orðið verðhækkun inn- lanlands af þessum sökum. Lengi framan af fór líka verð á sum- um útflutningsvörum; .hækk- andi, vegna < aukinnar eftir- spurnar erlendis. Þessi utan ifrá komandi verðhækkun á að ifluttum vörum og útfluttum sjávarafurðum hefir átt sinn þátt í að hrinda verðbólgunni (af stað og viðhalda henni, en hún skýrir samt ekki 'nema lít- inn hluta af þeirri verðlags- hækkun, sem orðið hefir. Sama máli gegnir um kaupmáttar- aukninguna, sem hefir komið fram í stóraukinni eftirspurn eftir vöijum og hvers konar þjón ustu. Eins og aðstæðum er nú orðið háttað í þjóðfélaginu hef ir hún haft lítil bein áhrif til hækkunar á verðlagi. — Þegar athugað er, hve mikil verðhækk Klemens tryggva SON hagfræðingur ger ir eftirfarandi grein öng þveitið í verðlagsmáhtnum frá því að dýrtíðin hófst og fram á þennan dag að um talsefni. Greinln birtist í nýút komnu hefði tímaritsins Straumhvörf, og hefir Al þýðublaðið leyft sér að prenta hana upp ur því. ,un hefir orðið í hinum ýmsu vöruflokkum, kemur í Ijós, að jinnlendar framleiðsluvörur hafa með fáum undantekning- um hækkað langmest í verði og .verðhækkunin hefir orðið þeim jmun meiri sem meira hefir þurft af innlendum efnivörum og vinnuafli til framleiðslunn- iar. Verðhækkunin á hér rót isína að rekja til aukins tilkostn iaðar, þar með talið kaup og jgróði fram'leiðandans. En hver ier þá orsök til hækkunar hans? Hér er komið að meginatriðinu til skýringar á verðbólgunni. Tilkostnaður, þ. e. vinnulaun, ileiga, framleiðandahagnaður o. s. frv., hefir hækkað stig af stigi í beinni afleiðing af þeirri iröskun, sem varð snemma í stríð inu á efnahagslegri aðstöðu stéttanna. Útgerðarmenn og sjó menn voru þeir fyrstu, sem fengu auknar tekjur vegna styrjaldarástandsins, og nokkru isíðar bættist hagur verka- manna, ekki vegna hækkaðs tímakaup, heldur af því að þeir fengu stöðuga vinnu. Síðan hef- ir hver starfs'hópurinn komið á fætur öðrum, kaupmenn iðnað- larmenn faglærðir menn, bænd ur, fastlaunamenn o. s. frv. Þeg ar jafnvægið var einu sinni far ið út um þúfur, varð skriðan ekki stöðvuð. Hver starfshópur dnn, sem taldi sig afskiptan, reyndi við fyrsta tækifæri að rétta hlut sinn og meira til, eftir því sem tök voru á. Starfs hóparnir hafa um þetta borið sig saman við hliðstæða aðiia, en aðalleiðarljósið hefir þó ver- áð hinn stórfelldi hagnaður, „stríðsgróði“, sem fallið hefir í hlut einstakra manna, aðallega útgerðarmanna, kaupmanna og íðjuhölda. Jafnóðum og kjarabótakapp- þlaupið hefir aukið tilkostnað, þefir verðið hækkað á innlend ium vörum og hverskonar þjón- ustu. Seljendur hafa jáfnían séð fyrir því, að þeirra hlutur yrði ekki fyrir borð borinn, og hefir það þá haft í för með sér nýja iröskun og frekara ósaræmi í kjörum stéttanna. Landbúnað- larvörur hafa hækkað meira í verði en flestar aðrar vörur og liggja aðallega til þess tvær or- sakir. Önnur er sú, að til fram- leiðslu þeirra þarf tiltölulega meira af innlendum fram- leiðsluöflum en til framleiðslu fJestra annarra afurða. Hin á- stæðan er sú, að talið hefir ver- ,ið sanngjarnt að, bæta kjör .bænda borið saroan við aðrar stéttir e'ins og hlutfállið var þar á milli fyrir stríð. Verðlagsmál landbúnaðarins hafa nú um all- langt skeið verið hatrammt deiluefni á opinberum vett- ,vangi. Verður ekki annað sagt en að afstaða margra til þeirra ,mála sé einiiliða og mörkuð miklu skilningsleysi á þeirri þlið þess, sem varðar afstöðu jbændastéttarinnar til annarra stétta þjóðfélagsins. Rangt er að blanda framléiðsluháttum landbúnaðarins inn í umræður um þessi mál. Það er hverju orði sannara, þeim verður að ger þreyta, en meðan það er ógert, iverður að haga verðjagningu afurðanna eftir þeim skilyrð- um, sem framleiðslan á nú við að búa, og það, sem bændur fá fyrir vinnu sína, verður að vera ,í samræmi við það, sem aðrar TUt ORGUNiBLAÐIÐ gerir í (lieiðaria sínium í gær að um ræðtuef ni skríf Tíma'n,s varðandi dleilumiál þau, sem nú eru eflst á baugi með stj órnarsinnum og stjórnaramdstæðingum. Varð lanldi 'sikrff Tímans um olíumál in kemst Mbl. þannig að orði: í sambandi við skaðsemdarskrif sín um.utanríkismál, minnist Tím- inn nú síðast á olíuverðið. Þar er einmitt allt á sömu bókina lært. Tíminn veit, að líkur eru til að olípi muni hækka í verði nú á næstumii. 'Þetta notar blaðið til &fglýslngarI sem birtast eiga i Alþýðubíaðinu, verða að y«r# komnar til Auglýs- ineraskrifstofunraar í Alþ ýðuhúsinti, (gengið in^ frá Hverfisgötu) fyrS.r kl. 7 aS kvöídl. Sími 4906 hliðstæðar stéttir bera úr být- um. Bændur verða ekki gerðir ábyrgir þess, að landbúnaður- inn er rekinn með úreltum að- ferðum; þar eru allir þegnar þjóðfélagsins samábyrgir. í þessu sambandi má ekki heldur igleyma því, að sumar aðrar at- ivinnugreinar þarfnast ekki síð jur endurskipulagningar en land -búnaðurinn, en á það er aldrei minnzt í umræðum um þessi mál. Enginn vafi er á því, að meg- inorsök verðbólgunnar liggur fólginn í þessari röskun á kjör- ,um stéttanna innbyrðis, sem /varð snemma í stríðinu. En hún ihefir svo leyst úr læðingi önn- ur öfl, sem hafa orsakað frekari aukningu á verðþenslunni. Hér er fyrst og fremst átt við vísi- in nú látið niður falla. Það var Vilhjálmur Þór, sem féfek tilkynn ingu frá Bandaríkjastjórn um, að á þessu gæti verið von; verður ei komist hjá að rifja uppi hvaða sambandi það var, ef Tíminn heldur áfram uppteknuim. hætti. 'Og enn frieimur segir svo í ileiðara MbingunJblaðsinis: Það er vissulega leitt, að þurfa að vera að rifja upp þessi mál. En þar sem algert siðleysi æíkir í skrif um stjórnarandstöðunnar um mál- in, verður ekki hjá þessu kom- Framh. á 6. síðu. ,stéttirnar og að muna mikið um þá fjárhæð eins og líka var á bent við umræðurnar á alþingi. Einn fimmmenninganna úr Sjálfstæðisflokknum, sem sæti á í efri deild, Þorsteinn Þor- steinsson, hefir og þegar lýst því yfir, að 'hann muni greiða atkvæði gegn frumvarpmu og færð fram þá ástæðu fyrir þeirr ákvörðun sinni, að aðrar stéttir hefðu fengið kjarabætur eftir að samkomulag hefði orðið um það> á síðasta búnaðarþingi, að bænd ur féllu frá þeirri hækkun land þúnaðarvara, sem þeim bar. En iþingmanninum láðist. að láta þess getið, að þetta samkomulag var gert af bændum til þess, að þeir héldu þeim uppbótum á iytfluttar landbúnaðarafurðir, er greiddar höjfðu verið. Mun margur undrast það, að Þor- steinn Þorsteinsson skuli hyggj ast hefna sín á launastéttum landsins fyrir það að orðið var við þessum óskum bændastétt arinnar. . Mun athyglisverðara er þó það, að einn af stuðningsmönn ,um ríkisstjórnarinnar úr hópi ,Sjálfstæðisþingmannanna, Gísli Jónsson, hefir haft við orð að greiða atkvaéði gegn launalaga- frumvarpinu, ef ekki yrði sam- þykkt breytingartillaga, sem hann hefir við það gert og sam flobksmaður Gísla og samþings maður, Bjarni Benediktsson, þefir lýst gersamlega ástæðu- lausa og hefir raunar gefið í iskyn að væri vart þinghæf. Fer ivarla hjá því, að fýlgzt verði með því af afhygli, hvort stuðn ,ingur þessa þingmanns við mál efnasamning ríkisstjörnari nnar .er ekki einlægari og staðfastari en orð þau, sem hann lét falla við umræðurnar um launalög- in gáfu tilefni til og sér í lagi hvort hann muni eiga sér sam- herja um þessa afstöðu meðal flokksbræðra sinna á þingi, því að ríkisstjórnin stendur eða fell ur að sjálfsögðu með því, að málefnasamningur stuðings- iflolcka hennar verði 'haldinn og hvergi frá honum hvikað. að koma að svívirðingum á núver andi utanríkismálaráðherra, en ber jafnframt lof á fyrirrenriara hans fyrir verk, sem hann alls ekki vann. Svo sem kunnugt er; stóð fyrir ,dyrum mikil verðhækkun á olíu í september 1942. Þeirri verðhækk un miótmælíji ’þáverandi stjórn Sjálfstæðismanna og færi svo sterk rök gegn henni, að lagfær- ing fékkst á þessu í byrjun marz 1943. Vilhjálmur Þór hafði ekki önnur afsfeipti af (þessu, en að falla ekki frá málstað fyrirrenn- ara síns, og er það sízt þakkar- vert. Það var sendiherra vor í Was- hington, sem tókst að liðfea þetta mál. — Fyrir góðvilja Bandaríkja stjórnar hélst olíuverðið hér að mestu óbreytt. Það gerðist með þeim hætti, að enda jþótt Bretar tækju við olíusölunni til íslands; sem leitt hefði til stórfeldrar ■hækkunar á olíuverðinu, hélst þó verðið óbreytt eingöugu vegna þess, að Bandaríkin greiddu mis- muninn úr sínum vasa. Þessar greiðslur hafa Bandarík ist. j En þótt olían hækki nú í verði, er ekki óhugsandi að takast megi að koma skipulagsbreytingu um flutning olíunnar til landsins, og það geti leitt til þess, að olían geti lækkað í verði aftur áður en langt líður. j Að þessui vinnur, ríkisstjó'rnin nú af fullum krafti. Visisuliqga roun'U allir ábyrg ir iroenn vonia það, að fænsæl laulsu þesisara raála verði fund in, oig verí væri Tímainuim að fhiuiglleiðia það í sikriftutm sínum 'Um uifcamrískis og viðskiptamál,' að hóf er hezt á hvenjium hlut. * Viísir d gær flytur þréf um imjólkunmlálið fná Ólaffi Bjamia isyni bón.da é Bnaurtarholti. Kemst hréfritarinn þannig að orði. verðandi mjólkunlögin: iÞví hefir verið haldið fram, að mjólkurframleiðendur séu skyld- ir að hafa næga mjólk á neyzlu- markaðinum. Það er nú svo, að „flest lög Iiafa Frh. á 6. eéðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.