Alþýðublaðið - 12.01.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.01.1945, Blaðsíða 8
« ALfrYÐUBLAÐIP Föstadagtir 12. janúar 194S» wTMntuumiðH Sendiför til Moskvu (Missicwi to Moscow) Amerísk stórmynd gerð eftir hinni heimsfrægu samnefndu bók Davis sendiherra Aðalhlutverk: Walter Huston Sýnd ki. 9 Maðurinn með sfálgrímuna (The man in the Iron Mask) Spennandi mynd gerS eftir samnefndri sögu eftir Al. Dumas Louis Hayward Joan Bennett Warren Wiiliam Sýnd kl. 5, 7 Bönnuð börnurn innan 14 ára Eala hefst kl. 11 Presturinn sat í stólum á xakarastofunni. Jói rakari var sagður eiga í vinfengi við pytl- una irueira en góðu hófi gengdi og presturinn gat ekki að því gert, að honum fannst talsverður brennivínsihnur leika um safeleysislegt andlit rakarans. Allt í einu varð Jói til þess að flumbra klerk óhræs islega með hnífnum. „Þarna sérðu Jói,“ sagði prestur, — „þetta hefir maður af drykkjuskapnum.“ Hárrétt, felerkur tninn," sagði Jói með sínu viðkunnan- legasrta brosi. „Drykkjuskapur inn veikir húðina áreiðan- lega.“ • * * Sumarið er að koma, segja börnin í Skotlandi, þegar jóla- tréð er tekið niður. # * * STAKA Miklum vanda er ég í —orðinn fjandi mæðinn — get ei andað út af því að í mér standa kvæðin. Guttormur J Guttormsson. • * • Sá faðir er vitur, sem þekk- ir barn sitt. Shakespeare. „Aktu rólega,“ haíði verk- stjórinn sagt. „Stanzaðu ekki fyrir neinum grunsamlegum farþegum. Og stanzaðu aldrei þar sem slagsmál eru.“ Lögregluþjónarnir þögðu um stund. „Hinn vagninn hlýtur að hafa komizt, gegn,“ sagði þjónn inn, tU yinstri. ,,Ég sé hann hvergi.“ „Hverjir eru með hann?“ spurði hinn lögregluþjónninn, og átti auðvitað við lögreglu- þjónana, sem gættu hans. „Schaeffer og Ryan.“ Aftur var þögn og vagninn rann mjúklega áfram. Það voru ekki mörg hús meðfram braut- inni á þessum stað. Hurstwood .sá ekki heldur margt fólk. Hon- um fannst engin hætta vera á ferðum. Hefði honum ekki ver- ið svona kalt, þá hefði honum fundizt hann standa sig vel. Hann hrökk upp frá þessum þlgsunum sínum, þegar hann ,kom skyndilega auga á beygju fram undan, sem hann hafði ekki búizt við. Hann slökkti fyr ir rafmagnið og tók rösklega í .hemilinn, en hann komst ekki hjá því að taka mjög skarpa beygju. Hann varð óstyrkur og fannst hann verða að afsaka sig en hann hætti þó við það. „Þú verður að vara þig á þessu,“ sagði lögregluþjónninn ,til vinstri handar við hann með hálfgerðri fyrirlitiningu. „Já,“ sagði Hurstwood skömm ,ustulegur. „Það eru margar svona bugð ,ur á brautinni,“ sagði lögreglu- þjónninn til hægri handar. Nú sneru þeir inn á f jölmenn ari götu. Nokkrir gangandi menn sáust fram undan. Lítill drengur, sem kom út um hlið með mjólkurfötu í hendinni, sendi Hurstwood fyrstu fjand-. samlegu kveðjuna. „Verkf allsbr j ótur,“ hrópaði hann. ,,Verkallsbrjótur!“ Hurstwood heyrði þetta, en svaraði því engu, ekki einu sinni í huganum. Hann vissi að hann átti eftir að fá sams kon- ar auknefni, og sennilega mörg verri. Á horni lengra burtu sfcóð maður og gaf vagninum merki um að stanza. „Ekiptu þér ekki af honum,“ sagði annar lögregluþjónninn. „Hann hefur eitthvað illt í kyggju.“ Hurstwood hlýddi. Á sjálfu horninu komst hann að raun um, að hann hafði á réttu að standa. Maðurinn .hafði ekki fyrr uppgötvað, að þeir ætluðu ekki að stanza fyrir honum, en hann kreppti hnefana. „Bölvuð raggeitin þín,“ æpti .hann. Allmargir menn, sem stóðu nálægt horninu hreyttu hótun- uim og skammaryrðum á eftir vagninum. Hurstwood fölnaði lítið eitt. Raunveruleikinn var samt sem áður verri en hann hefði búizt við. En í nokkurri fjarlægð komu þeir auga á einhverja hrúgu á brautinni. „Hérna hafa þeir látið hend- ur standa fram úr ermum,“ sagði annar lögregluþjónninn. „Ef til vill lendum við í ein- hVerju klandri,“ sagði hinn. Hurstwood ók vagninum að hrúgunni ogstöðvaðihann. Hann var ekki búin að því en hópur af fólki safnaðist í kringum þá, Það voru fyrrverandi ökumenn og vagnstjórar og nokkrir fé- lagar þeirra og skoðanabræður. „Kondu niður úr vagninum, félagi,“ sagði einn þeifra sátt- fús. „Þú ætlar þó ekki að taka brauðið út úr munni annars manns?“ Hurstwood stóð við stýrið, fölur og óviss, hvað gera skyldi. „Burt með ykkur,“ hrópaði annar lögregluþjónninn ðg hall aði sér út úr vagninum. „Aí brautinni.“ „Heyrðu félagi,“ sagði stjórn andinn og ávarpaði Hurstwood, en lét sem hann heyrði ekki íil fögreglu þjónsins. „Við erum' allir verkamenn eins og þú. Hefðir þú verið ökumaður, og það hefði verið farið með þig eins og okkur, þá hefði þér ekki líkað, að annar hefði troðizt inn og tekið stöðu þína, eða hvað? Þér hefði ekki líkað, að einhver annar hefði svipt þig öllum tækifærum?" „Burt með ykkur, burt með ykkur,“ hróaði annar lögreglu- þjónninn hörkulega. „Af braut- inni,“ og hann stökk niður af pallinum niður í hópinn og fór áð ýta fólkinu til hliðar. Eftir andartak var hinn lögreglu- þjónninn kominn við hliðina á honum. „Burt með ykkur.“ æptu þeir. „Snáfið þið heim! Hvern fjand ann á þetta að þýða? Af braut- inni!“ Þetta var eins og býflugna- þópur. „Þiví eritu að ihrinda mér,“ sagði einn af verkfallsmönnun- um ofsareiður. „Ég er' ekkert að gera.“ „Burt með ykkur,“ æpti lög regluþjónninn og sveiflaði kylf unni. „Annars s'kuluð þið fá að . NYJA BIO » Sjáíð hana systar mína Deanna Durbin Franchot Tone Pat O’Brien Sýnd kl. 9. i úliakreppu Aðalhlutverk: Lloyd Nolan og I Carole Landis Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum innan 14 ára 6AMLA BiO . Random Harvesi Amerísk stórmýnd eftir skáld >ögu James Hiltons. Aðalhlutverkin ledka: Greer Garson Ronald Colman Sýnd kl. 4, 6.39, og 9 Aðgöngum. seldir frá kl. 1. kenna á því/ Snáfið burt.“ „Hvern fjandann meinarðu hrópaði annar verkfallsmaður og ýtti á móti. Lögreglukyfla hitti hann beint á ennið. Hann ranghvolfdi augunum andartak, riðaði á fót unum; fórnaði höndum og féll aftur fyrir sig,- Um leið fékk lögregluþjónninn hnefahögg undir hökuna. Hann varð æðisgenginn af illsku og sló um sig til beggja handa . Félagi hans hjálpaði honum með álíka ofsa og böl- sótaðist kröftuglega. En ekkert alvarlegt gerðist, því að verk- fallsmennirnir voru svo leiknir í því að víkja sér undan högg- unurn, Nú stóðu þeir yfir í hlið- argötu og vörpuðu fram hæðn- isyrðum. „Hvar er vagnstjórinn?“ hrópaði annar lögregluþjónn- inn, sem kom auga á hann við hliðina á Hurstwood. Hurst- wood bafði horft á þennan at- burð með meiri undrun en ótta. „Því kemurðu ekki niður og losar þessa steina af brautmni?' spurði lögregluþjónninn. „Á ihvað ertu að góna? Ætlarðu að standa þama í allan dag, mað- ,ur? Kondu niður.“ Hurstwood tók andköf af æsingi og stökk niður ásamt hinum óstyrka vagnstjóra, rétt eins og kallað hefði verið á Jiann líka. „Elýtið yMcur,“ sagði airrnar lögregluþjónninn. iÞó,tt það væri kalt í veðri;, Fyrsia tæviniýrið. Þakklæti bants og gleði voru meiri en frá verði sagt. Það er ekki auðvelt fyrir mig að gefa lésanda þessarar sögu en hugmyndin um það. hversu ánægður Eiríkur var, eða segja frá því, hvérsu geðfellt eða öllu heldur yndislégt það var að sjá, hvað hann varð undrandi og orðlaus af gleði. En ef til vill gat maður lesið meira í augum hans, heldur en hann hafði geta orðum að korntót, bótt hann hefði talað. Eifct er vísfc, að frændi og frænfca voru frá sér numin af hrifningu yfir Eiríki. Fósti hans gerði enga afchugasemd við það, að hann yrði áfram hjá þeim, honum hefði fundizt þetta hinar beztu málalyktir, enda leið ekki á löngu unz frændi og frænka gerðu Eirík að erfingja sínum og erfði hann hús þeirra og aðrar eignir eftir dauða þeirra. Aldrei befi ég kunnað að meta beimili mitt eins og þegar ég kom heim á það aftur, að lokinni hessari æfintýmlegu ferð ,og bafi lesandi minn. fylgst sögunni af sæmilegum áhuga, býst ég við því, að hann geti sett sig nokkurveginn í spor mín og fundið, hvem ig mér leiðs I Endir. &PTER WOCkTlNGr DOWN THE ATTAOCIN/5- NA2! 'BANPITS: ... THE TWO MUSTANS- PIÖMTER5 PÓRM AN ESCORT B3R SCORCHy'S AMBUUANCE PLANE, ' ANP HE CONTINUeS' TOWAKDS PiELP-M WITH THE EVACUATEP yANK'S... AP feafores THÁT't? XATHV... THE C.Q. SENT 'EM TO LOOK US UP...ANP NONE TOO SOON/ . . .. TO TKAN5FORT/ KJWS? TW* * COAL TO THAT áOO**', 5CCRCKV ... WE AiN'T 60X T.ME TO PUAY TAÓ-, WITH ANV MOfEE JERRIES . —THIS \S STplCTLV AN ^ OVERT/ME RUN / -ýý Sf (firH.TLR PLANES, MAKE ME PEEL SAPER... THEy TAKINcS- / US HOME ? vgfd Muistainífivélaimar s:lást niú í fyligd með Emi ibeim, á leið. KATA: „Ég isr eititihvað svo ör ‘Uglg. þegar ég sé þessar orr Misitaiifiugvélar. Þær ætla að fylígja okkur heimleiðdis.“ ÖRN: „Það er alveg rétt Kata. iÞær voru sendar til að hjálpa akktur — og það var ekki von unv fyrir.“ í ANNARI MUSTANGVÉL INiNI: „Halló, flutniga fhigVél. S/ettiu farttina upp Örn. Við imiegum ekki víera að þessu t'eguir, Vð igetum ekki verið að effltaist mieira við nlásiztama. 'Þetta er í raiun og vem auka vinna hjá okkur.“ /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.