Alþýðublaðið - 19.01.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.01.1945, Blaðsíða 1
 OtvarpiS: 21.15 Tónlistarfræðsla fyr ir unglinga. 21.40 Spurningar og svör um íslenzkt mál. 22.05 Þorravaka: Ávörp. •— Upplestur. — Þjóðkórinn syngur 23.00 Danslög. XXV. árgangux. Föstudagur 19. janúar 1945. ráLFHOLL' Bjónleikur í fimm þáttum 2ftir J. L. Heiberg Sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 2. Höfum fyrirliggjandi vetrarfrakka^ Mjög lágt verð H. TOFT Skólavörðustíg 5 — Sími 1035 Þ e i r, Æ sem vilja gera tilboð i lífeyri handa aðsfandendum þeirra mannaý sem fórust með e.s. Goóafossi, vitji upplýsinga f skrifstofu vora fyrir 1. febrú- ar næsikomandi íslenzkra skipshafna Eigum enn óselt nokkuð af úrvalsdilkakjöti í } \}/v lausu. Þeir sem vilja tryggja sér þetta ágæta \l kjöt, ættu að senda pantanir sem fyrst því birgð- smáílátum. Verð: 25 kg kútur kr. 155.00 — 28 — 175.00 _ 30 — — — 186.00. Kjötið er flutt heim kaupendum að kostnaðar- ':fW% % II ir eru litlar. Sambaod ísl. Samvinnufélaga Símar 1080 og 2678. Dökkblátt Sandcrepe Nýkomið: Dðmunærföf. Verzlunin Unnur. (Horiii Grettisgötu og Bar- ónsstígs). Nýkomið: Soyabaunir Soyamjöl Alfa-Alfa-grasmjöl Hveitiklíðskex Hveitikím Gerber’sbamamjöl tUUsl/uldi, Drengja kuldajakkar með hettu Kuldahúfur, Hálstreflar GEYSIR H.F. Fatadeildin Skemmlun Skemmtun Framsóknar manna í Sýningarskál- anum í kvöld byrjar kl. 8,30, með Framsóknar- vist. Aðgöngumiðar seldir f afgreiðsiu Tímans fyrir kl. 4 í dag Skinnjakkar Herrafrakkar fyrirliggjandi GEYSIR H.F Fatadeildin Amerískir Ðömufrakkar fyrirliggjandi fallegt úrval GEYSIR H.F. Fatadeildin tbl. 15. 5. síðan flytur í dag grein eftir Mrs Helen Moscicki. f greininni er lýst aðstöðu japönsku konunnar í þjóð félagi sínu, sem er harla ólíkt aðstöðu kvenna með al annarra siðaðra þjóða. 1 >■ lOí heldur GuSmundur Jénsson í Gamla Bíó sunnudaginn 21. þ. m. kl. 1,15 e. h. Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Samkvæmiskjólar Fjölbreytt úrval Ragnar Þórðanon & (o. Aðalstræti 9 — Simi 2315 Hinar margeftirspurðu Trjáklippur Komnar aftur GAROASTR.2 SÍMI 1899 Styrktarsjóðs skipstjórafé- lagsins Aldan fást á eftirtöld um stöðum: í skrifstofu fé- lagsins Bárugötu 2 í kjallara. Hafsteini Bergþórssyni, skrif stofunni, Slippfélagshúsinu uppi í vesturenda. Geysir veiðarfæraverzlun, Verzl. Guðbjargar Bergj>órsdóttur Öldugötu 29, Verzl. Málning & Járnvörur, Laugavegi 25. Hjá Gísla Gunnarssyni, kaup manni, Hafnarfirði. FiSla hefir tapast. Skilist í Lögreglustöðina gegn fundarlaunum Skíðafainaður allskonar Svefnpokar Bakpokar GEYSIR H.F Fatadeildin ílir sloppar Kokkabuxnr Kokkahúfur nýkomið GEYSIR H.F Fatadeildin QtbreiSið Albvðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.