Alþýðublaðið - 19.01.1945, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 19.01.1945, Qupperneq 5
Föstudagur 19. jemtúar 1945. ALÞTÐUBLAÐJÐ ^Ur».iuui t)iaiciiZiiui iiuuuicuiuiiuiiiéii ' xuusjuuimgui bréfritara leiðréttur. — Bréf um blóma- gjafir og miimmgaspjöld frá Henry Hálfdánarssyni. — Yfirlýsing frá Sigurði Thorlacíus. ANNAR hlustandi skrifar: Ég veit varla hvernig ég á að skilja bréf það, sem þú birtir á miðvikudaginn um þáttinn í út- varpinu, sem nefnist: „fslenzkir nútímahöfundar. Er bréfritarinn að finna að því að H. K. L. var fenginn til að lesa? — Ef svo er skil ég ekki hvað veldur, því að ég segi fyrir mig, að ég vil engu sleppa, er H. K. L. les — og það er einmitt mikill fengur fyrir okk ur að hafa fengið hann til að lesa úr skáldverkum sínum, eins og það verður gott að fá að heyra fleiri íslenzka rithöfunda! ÉG HELD að bréfritarinu hafi misskilið bréfið, sem ég birti í fyrradag. Ég gat ekki skilið það sem neina gagnrýni á H. K. L. heldur þvert á móti. Hins vegar virtist bréfritarinn hafa haldið að hver höfundur hafi átt að lesa í eitt eða tvö kvöld og af þeirri ástæðu gerði ég athugasemd við bréfið og taldi ekki óeðlilegt þó að hver höfundur læsi í 10—15 kvöld. ÉG ER sannfærður um að meg- inþorri útvarpshlustenda er mjög ánægður með lestur Kiljans, enda er eins og maður lifi enn betur með hinu ágæta efni, eign ist svip þess og komist í nánara samband við persónur sögunnar, er höfundurinn les. H. K. L. les vel og gefur persónum sínum þann blæ með rödd sinni, er hann óskar ■■— og það er einmitt mik- ils virði fyrir okkur. Þessi þáttur útvarpsins hefir þegar aflað sér mikillar vinsælda — og verður vonandi haldið áfram. HMNGBEAUTARBÚI skrifar: „Ég hefi oft hugsað um það hirðu leysi sem á sér stað um götur bæj arins, ekki aðeins gatnagerðina og þess háttar, enda er það svo marg rætt mál, heldur og t. d. um lýs ingu gatnanna. En hvergi held ég að þessu sé eins ábótavant eins og við Hringbrautina frá Suður- götu og að Ljósvallagötu, eða við kirkjugarðinn." ÞARNA er stórt autt svæði, oft astnær ákaflega illt yfirferðar, enda gatan raunverulega engin og grjótmulningur á víð og dreif, en engin, eða svo að segja engin lýs- ing er á þessu svæði, þar er kol- svartamyrkur á kvöldin, nema þegar bifreiðaljós rjúfa það við og við. Þetta veldur vegfarendum oft miklum vandræðum og jafnvel meiðslum. Er nú ekki hægt að fá einn eða tvó ljósastaura á þetta svæði?“ FRÁ Henry Hálfdánarsyni skrifstofustjóra Slysavamafélags íslands barst mér í gær eftirfar- andi bréf: „í tilefni af ummælum þínum og áhuga fyrir minninga- spjöldum og gjöfum til styrktar góðum málefnum í stað blóma- gjafa á kistur framliðinna, viljum við færa þér okkar beztu þakkir fyrir raunhæfa og skynsamlega túlkun á þessu máli, en mælumst hins vegar eindregið til þess við þig, að þú minnist einnig á þau minningarspjöldin, sem flestir kaupa, en það eru samúðarkort Slysavamafélags íslands. ÞESSI minningaspjöld, sem einn ig eru talin þau fallegustu, fást um allt land, fram til dala og út við hin yztu nes. Allstaðar þar sem ríkir áhugi og löngum til að auka ötryggið og forðast slysin, hvort sem er á sjó eða landi. ÁRIÐ SEM leið voru afgreidd hér frá skrifstofunni í Reykja- vík minningarspjöld fyrir talsvert yfir 30 þúsund krónur, og eru þó ekki talin með þau spjöld, sem seld voru út um land, og heldur ekki þau sem afgreidd hafa verið frá öðrum útsölustöðum hér í Reykjavík og enn er ekki búið að gera upp.“| SIGURÐUR THORLACIUS send ir eftirfarandi bréf: „Nokkru fyr- ir jólin var í vetur lítillega minnzt á Austubæjacskólann í pistlum Hannesar á horninu. í framhaldi af þeim skrifum og í sömu pistl- um er m. a. komizt svo að orði 13. þ. m.: „í desember birti ég bréf fró „Móður“ um barnafræðsluna. Nokkrir kennarar skrifuðu mér og aðrir hringdu til mín og sumir þeirra létu dólgslega og dólgsleg ast létu þeir sem minnst hafa til brunns að bera.“ „ÞAR SEM UMMÆLI þessi eru þannig fram* 1 sett, að beinast ligg ur við að ætla, að þeim sé beint að kennurum Austurbæjarskólans, skal það tekið fram, að enginn kennari við þann skóla hefur átt viðtal við Hannes á horninu eða skrifað honum vegna fyrrnefndra ritsmíða.“ MÉR er ljúft að votta það, að þetta er rétt hjá skólastjóranum. En það er víðar guð en í Görðum. Hannes á horninu. liiiga vantar nú þegar til að bera blaðið til áskrifenda í eftirtalin hverfi: Bverfisgötu Sólvelli l Lindargö|u Laugaveg efri og Bergþórugötu ASþýðublaðið. — Sími 4900. Vetrarhernaður á Ítalíu. Það er kalt víðar en hér norður við ishaf um þessar mundir. Jafnvel suður á Ítalíu verða bandamenn nú að berjast í hríS og snjó, eins og þessi mynd sýnir. IÞAU þrjú ár, sem maðurinn minn var pólskur sendiherra í Japan, gerði ég mér far um að skilja þugarfar japanskra kvenna eftir því sem ég bezt gat. Þessar viðfeldnu og yfirhöf uð laglegu konur, sem minntu mann einna helzt á fiðrildamynd imar í sloppunum þeirra litu að jafnaði út fyrir að vera hinar hamingjusömustu allra kvenna. Þær töluðu um hvaðeina með sama óskiljanlega brosinu á vör unum. Getur það átt sér stað að ekkert sé þeim til ama í líf inu? — hugsaði ég. En smátt og smátt varð ég. þess fullviss, að bross þeirrg var i raun og veru gríma, sem huldi allan sannleikann. Ég komst að raun um það, að japönsku kon- unni er það metnaðarmál, að geta duiið banma sína bakvið óraunihæifit igleðibros,— komst að raum um það, að hún er ó- íhaminjgju'samiasta kona jarðar- innar. Frá því fyxlsita er japaneka konan alin upp við það að sætta sig við yífirborðehamingju sána. Alit frá byrjun er hún aílin upp eetm þjónn og leikfang karl- manuB.inis. Sérhver hreyfinig hcifuðis og handar er tamin í þessa átt, — en svo snemma, að sllíikit verður sem arnað eðli japöniíku konunnar. Ég hefi séð fimm ára gcmu.1 s.túlkuibörn svo vel æfð í þessháttar framkomu, að það hefur nálgasit þaulæfðar liztakionur í mínum auigum. Japaneki karlmaðurinn krefst þesis af konu isinni, að hún viti hvað er sikydda hvers meðlims (fljic.ld'rkyldunnar, — kunni 'hin- ar þjóðleigu siðvenjur og sé fær uim að rækta jurtir oig annaeit þær að öllu leyti, auk þeiss sem hún hafi auðsveipa framkomu, — en hann knsfisit þess ekki, að húin sé igreind. Yfirlisitit krefst hann KkilyrðialauGrar hlýðni, — að uppeldi sitúlkunnar mið- ijt að því, að hún álíti sig lægra is-etita veru heldur en hitt kyn- ið. — að hún áiíiti réit.t sinn og aðstöðu að Óllu leyti takmark- söiri heldur en karlmannsins. Þ©gar hún giftisf, — en gifitdrig in er hin eina böfn, sem hún lendir í að lokum nema hún gerist dansmey eða hjákona — þá hefur hún engan laga- legan rétt. Hún má ekki skilja við eiginmann sinn en hann getur skilið við hana, þegar honum þóknasct og sent {jHl. REIN þessi birtist í „The Saturday Eyening Post“ og er eftir Mrs. Helen Mos- cicki, konu Moscicki þess er var sendiherra Póllands í Ja- pan fyrir nokkrimi árum. í greininni er lýst aðstöðu ja- pönsku konunnar í þjóðfélagi sinu, sem er harla ólík að- stöðu kvenna meðal annarra siðaðra þjóða. I hana til föðurhúsanna ef hon- um henta þykir. „Að víkja kon unni frá“ er hið vemjuilega orða tiitæki þe'irra. Ef henni, er „vikið fiá“ sökum þeiss að hún er cibyrja, — en það er mjög altgeinig áistæða fýrix hlónaskiln- uðuim, — þá er hún raunveru lega úte.kúíuð úr mannlegu þjóð Æélagi, — 'því fá'ir eru þeir sem myndu vilja taka upp hanzkann fyrir hana, ef eiginmaður henn ar vildi losa sig við hana. Hvort heldur japanska konan býr við auðæfi eðia fáitækt, er hún í raun og veru þjónn bús- bómda eiíns, — eiginimainnisins. — Það er skylda hennar að vaikria fiyrst allra að morgninum, og ganga seinnust allra til bválu að kvöldi. Þe’gar maður hernnar kemur seint heim að nóttu frá spilalbcrði kunnimgja sinna, er hún ekyidiug til að taka á móiti honum með hnéfalli við hús- dymiar. — Hún má aldrei láta sjá á sér önuglyndi eða óánægju. Jafnvel í auðuguetu fjölEikyld um tíðkast það, að konan færir manmi Eiímum miomgunverðinn oig iþvær bomum og aðstoðar hann í ibaðherherginu sem hver anniar auðimj'úkur þjónn. Hún má ekki setjast niður á skamm el siitf í njávist manns síns, — og stofugólfin í Japan eru ís- köld að vetrarlagi. Þegar hún igengur úti ásamt honum, held- ur hún sig í hæfilagri fjarlæð cig fc'sr pynkla hams og amman farangur. __ ________ __ I skeanlmtiférð einni upp til fjalla var ég sjónar- og heyrn arvottur að atviki, sem sýnir vel hveimig í potitinm er búið. Ég var ’ á ferð, ásamt hóp Evrópubúa og einum japönsk um hjónum. Kuldinn var all- imikill. Maðurinn minn sveipaði veraldar Ærakka eánum utan um mig og það gsrðu aðrir eiginmienn við konur sinar, —- allir nema jap- aninn, — hanm lét sem hann vissi eikki af kuldanum. Hún tók aiftur á móiti sjalið af harðum isér og vafð um háls manmsins etíirDs. Og hann ámaikaði sig ekki á þvú að þakka fyrir. Jafnveil móðurgleði japönsku konunnar er ekki ótviræð, því samkvæmt lögum era börnin fyret og freimst böm föðurins. Kurusu, hinn japanski am- basisadior á Waishkngtion fyrir stríð, sagði mér eitt sinn, að á 12 afmælisdaginn sinn hafi móð ir sín klætit sig í sparisloppinn og leitt hann að smá altari. „Tiil þesisa daigs,“ saigði hún“ hefi ég gæ'tt þín og vakað yfir hverju fótmáli þínu. Nú ert þú orðinm tólf 'ára gamall og átt að fara að huigsa á' eigin spýtur. Þér eru kumnar þær skyldur eiem á þér hvtQa ganvart föður- landi þínu, fjölskyldu þinni og sjálfum þér. — Ef þú lítilsvirð ir leinh/verja þeirra veiztu hvað er í veði.“ Að svo mæltu draup hún höfði, beygði sig örlítið friam á við oig rétti í áttina til drenigsins bakka, með rýting, Eem notað'ur er við kviðristu (,,harakiri“). Kurusiu sa.gði söguna lotning anBuUlur án pess að hafa hug- mynd um það, hvernig hún verkaði á áheyrendur. í tólf ár ier móðirin skvldug að annast bam sitt. E,n úr því barnið fer að þroakast að mun, heíur móð irin ekkert með það að gera. Ef það er drengur, temur hann sér að sýna konum frekar fealt við rniót í allri daglegri umigengni. Einu sinni reyndi Japani motokur að sýna mér háborna kurteisi með aðstoð túlksins siíns. En túlkurinm snéri sér frá, með samskonar svip sem hann ihiefði klýju. Honum tókist þó að lokum að koma orðumum út ur sér, en auðsjóaniieiga var hann mjög hneykalaður yfir hinni óisæ'milegu hegðun landa síns. Hinn japanski hugsunarhátt- ur er svo einstreniginigsle'ga karlmanninum í hag, að konan er naumast álitin til annars í heiminn borin er til þetss að ala börn og annast um þau á unga aldri. Oig jafnvel við fæðingu eru móðurinni ekki gefin nein d'eyfilyf til þess að gera fæð- Framh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.