Alþýðublaðið - 19.01.1945, Síða 6

Alþýðublaðið - 19.01.1945, Síða 6
 Þegar „Tírpilz" var sökkt 1:: Efri myndin sýnir orustuskipið séð úr lofti úti fyrir Tromsö rétt áður en loftárásin var gerð á það. Neðri myndin sýnir spreng- inguna í skipinu, áður en því hvolfdi og það sökk. Ogæfusamar Frh. af 5. siðu. iniguina kvalaminini, — og bún má ekki gefa frá sér hljóð. Einungis leikkonan eða dans mærin hefir örlítinn rétt fram yfir aðrar japanskar konur. Það er og gamall siður í Japan að memn taiki á hieimili sitit dans- meyjar, sem þá eru jafmframt hjákonur þeirra, — án þess að eiginíkorLan hafi, löigum sam- kvæmt, nokkuð við það að at- hutga. Hjákonan er raumveru- lega nánasti félagi mannsins, — hann tékur hana jafnvel með sér á skemmtanir sem kona hasns er útiiokuð frá, -— vegna þess að hún er eiginkona hans. Það er ekki langt síðan að hjá- koreur hctfðu „xéttindi“ til jafns við húsmóðurina, en nú er þetta öðruvísi að sumu leyti, þó að eiginkonan njóti sjaldan jafn mikillar áritar af bálfu manns sínts og hjáikonan. Börn þau, scm eiginmaðurinn á með (hjá- kornu sinmi er kona hans síkyld að ala upp og láta mjóita jaifns uppeldis sem hjónabandsbörn- in. Japamistka konam miá' hrcsa happi ef hún kemst út fyrir landistteinana til lengri eða sketmmri dvalar erlendis. Oig þá lætur að líkum, að hún er ekki meira en svo ánægð með að komast beim áftur. Ég kynntist japanskri stúlku í Tokío, af háum ættum og sem dvalizt hefði erlendis ár- um saman, .Hún talaði oift við mig af hreinskilni og einurð, sem ekki er Japönum eðlilegt. „Ég er frjálsari í návist þinmi heldur en í návist fjölskyldu minnar," sagði 'hún. „Ég get tæplega íþolað þetta lengur. Ég konur . . . get varla sagt eitt einasta orð af veruletgri hreinskilmi við mina nénuistiu. — Ég hefði aldrei ismúið heim til Japam afitur hiefði jþiað ekki verið vegna barnamma minna.“ Húm taJaði sitöðuigt með brosi á vör, — það var eins og-hún hefði gert uppreism hið innara með sér, gegn hinu japamiska (huganfari og. uppeldi. Hin eina ánægja, sem jap- anska konan sér fram á er sú að verða, um síðir tengdamóðir. Þá getur hún, ef hún kærir sig um. notað aðstöðu sína gagn- vart hinni ungu tengdadóttur þannig, að hefna sín á henni á einhvern hátt fyrir það, sem hún sjálf hefir mátt líða um dagana. lt$g minnist einnar vin konu minnar, sem alltaf var svo föl og taugaveikluð, að ég nevdriist til bess að gefa henni alvarlegar ráðleggingar til þess hún héldi beilsu. „O,—-ég er ekki veik!“ sagði hún. „Év get bara ekki sofið. En tengdamóðir mín er alltaf að vekja mig á næturnar til þess að lát mig nudda sig, — og svo rífur hún mig uno á hverjum morgni til þess að láta mig færa sér morgunverð.11 Ég sá að hér var eitt dæmi um sadisma þann sem ég hafði heyrt talað um að væri svo mörgum Japönum eð- Jilegur. Eina vissa leiðin fyrir jap- önsku konuná til þess að losna við áhygeiur lífsins, er sú ,að fremja sjálfsmorð. En jafnvel í því efni getur hún ekki að öllu leyti farið sínu fram eins og hún helzt vill. Sjálfsmorð verður að fara fram með alveg sérstöku móti. Hún má drekkja ALTOOBUPW Gísll Gu$nason; Breiðdalsvík: Hafa engir sfarfsmenn hins opinbera gleymzf! AÐ gleðúr eflaust marga starfsmenn þess opinbera að nú liggur fyrir þessu álþingi frumvárp til nýrra launalaga opinberra starfsmanna, þar sem vitað er að nú um tímabil hafa þeir starfsmenn verið lægstu launþegarnir á þessu landi. Þó mun þetta æði misjafnt. Nokkr ir starfsmenn, þá aðallega yfir- menn ýmissa opinberra stofn- ana, hafa átt við sæmileg kjör að búa. En þá hefir þeim verið hegnt með því, að þeir ihafa þurft sáranauðugir að skamta sínum undirmönnum launin, svo að þeir vissu að ekki var sæmilegt; og að skapa þjónum sínum slæm lífskjör, hlýtur að vera mjög leiðinlegt. Því miður hefi ég ekki séð hið nýja launalagafrumvarp, og verð því að gera þá fyrir- spum til nefndarinnar, hvort ekki sé nú hugsanlegt, að ein- hverjix starfsmenn hafi gleymst. Vil ég þar tilnefna stöðvarstjóra á 2. fl. landssíma stöðvunum og póstafgreiðslu- menn á smærri póstafgreiðsl- um, — einmítt af því, að það leggst í mig, að á því sé mikil hætta þar sem þessir menn eru ekki bundnir neimyn skiplags bundnum félagsskap, og þrátt fyrir það þó að störfin hafi sumstaðar verið sameinuð, og séu samt svo illa launuð, að vinnukona í sveit væri ekki á- nægð með, (og er þá langt vitn að). Hér á Breiðdalsvík hafa bæði störfin verið sameinuð, og ann ast ég þau. En launagreiðslum ar eru sem hér segir: Fyrir annars flokks landssímastöð með 10 notendum og 6 tíma þjónustu á dag er greitt yfir árið kr. 600,00. Enginn húsa- leiga, ljós, hiti eða ræsting. — Fyrir póstafgreiðslu, sem er af- greitt á eftir þörfum allan dag inn eins og víða mun vera í sveitum, yfir árið kr. 500,00, og engin önnur friðindi. Ef gert er ráð fyrir að eirin maður geti annast þessi störf á 6 tímum á dag, eða þeim tíma sem óhjákvæmilegt er að sitja á stöðinni, mun hann hafa í grunnkaup ca. 39 aura á klukkustund; en verkakaup hér er kr. 2,30 grunnkaup, eða rúmlega 6 sinnum meira en það opinbera borgar sínum starfsmanni við póst og síma. Það skal tekið fram, að í þessu fellst engin ádeila á póst- og símamálast jórnina. Sé, svo, að launamálanefnd- in hafi gleymt þessum fjöl- menna hóp, öllum stöðvarstjór um á 2 fl. landssimastöðvum og öllum póstafgreiðslumönn- um, þá vil ég skora á nefndina, alþingi og ekki sizt ríkisstjórn ina, sem nú fer með völdin, þá ríkisstjórn, sem séð er að vill nýsköpun, til góðs gengis fyrir allan landslýð, að láta rann- saka, hvort ekki er hægt að samræma kaup þeirra launþega þess opinbera eins og annara starfsmanna þess. Hvort ekki muni rétt að hækka laun þeirra, sem minnst laun hafa, þegar hækkuð eru laun þeirra, sem við betri launakjör hafa búið? Það eina rétta er: sömu laun fyrir sömu vinnu á sama tíma. Breiðdalsvík, 2. jan. 1945. Gísli Guðnason. Blönduósskirkja 50 ára SÍÐAST LIÐINN sunnudag var 50 ára afmælis Blönd ósskirkju minnst með hátiða- guðsþjónustu þar á staðnum og framkvæmdu athöfniná sóknar presturinn, sr. Þorsteinn Gísla son og sr. Björn Stefánsson prófastur á Auðkúlu. Tveir sálmar höfðu verið ortir í tilefni afmælisins og voru þeir sungnir við þessa athöfn. Síðar um daginn var haldið fjölmennt samsæti á vegum sóknarnefndarinnar. Voru þar margar ræður flutt ar og kirkjunni afhentar gjafir. Meðal þeirra gjafa, sem kirkj unni bárust, var altaristafla, sem gerð er af Gunnlaugi Blön dal listmálara. Var tafla þessi keypt fyrir áheitasjóð kirkjunn ar. Þá afhentu sóknarbörn 3000 kr. að gjöf, sem verja á til við gerðar á kirkjunni, og ennfrem ur bárust 500 kr. sem verja á fyrir lituðu gleri í glugga kirkj unnar, og loks gáfu prestshjón in 500 kr., sem nota skal til stofnunar söngmálasjóðs. Guðmundur Jénsson heldur söngskemml un á sunnudaginn NÆSTKOMANDI sunnudag efnir Guðmundur Jónsson söngvari til söngskemmtunar i Gamla Bíó. Við hljóðfærið verð ur Fritz Weisshappel. Fer nú að verða hver síðast ur að hlusta á þennan vinsæla söngvara, því innan skamms fer hann aftur til Ameríku til framhaldsnáms. Eins og menn muna hélt Guð mundur 9 söngskemmtanir hér fyrr í vetur við mikla aðsókn og góða dóma. Auk þess hefir hann oft sung ið hér opinberlega við ýmis tækifæri og siðast á afmælis- konsert Péturs Á. Jónssonar. Ekki er blaðinu kunnugt um, hve margar söngskemmtanir Guðmundur Jónsson heldur að þessu sinni, en sjálfsagt verða þær fáar, því eins og áður er sagt, er hann á förum vestur um haf til framhaldsnáms. Aðgöngumiðar að þessari söngskemmtun Guðmundar verða seldir í Hljóðfærahúsinu og bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. sér, og hlaupa fram af gjár- barmi, en hún má ekki fram- kvæma hari-kiri (kviðristu), til þess er hún of auðvirðileg. Og hún má ekki ganga út í dauð ann ásamt manni sínum, nema með hans leyfi. Eftir að ég hafði komizt að raun um þetta fór ég að skilja það til hlítar, hvers vegna hin brosandi japanska kona er ó- gæfusamasta kvenvera jarðar- innar. Ástæðan fyrirfinnst í æfafornri japankri bók; veru- legri kynjaskruddu. Þar stend ur: „Kurteisi og nærgætni í garð kvenfólks er ekki skoðuð sem niðurlæging af útlending- um, heldur finnist þeim slíkt vera eðíilegur hlutur!“ Föstudagour 18. janáar 1945 Félagslíf. Handknattleiksæfing kvenna í íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson ar í kvöld kl. 10. Skíðaferð í Þrymheim á laug ardag kl. 2 og 8. Farmiðar hjá Þórarni í Timburverzlun Árna Jónssonar í kvötld kl. 6—6,30. Skíðadeildin Skíðaferðir að Kolviðarhóli á laugardag kl. 2 og kl. 8 e. h. Farmiðar og gisting afgreitt í ÍR-húsinu í kvöld M. 8—9. Á sunnudag, ferð kl. 9. Farmiðar seldir í verzl. Pfaff kl. 12—3 á laugardag. VALUR Skíðaferðir laugardagskvöld kl. 8 og sunnudagsmorgun kl. 9 frá Arnarhvoli. Farmiðar seldir Herrabúðinni kl. 12—4 á laug ardag. Guðspekifélagið Reykjavíkurstúkufundur hefst í kvöld H. 8,30. Ambjörg Steins dóttir flytur erindi um dreng- skaparhugsjón. Gestir eru velkomnir. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Frh. af 4. síðu. sér ekki lengur neitt æfintýralegt eða æsandi við afbrotin, en' telur þau einfaldlega ósamboðin heil- brigðu fólki, þá fækki þeim og aðbúð þeirra, sem í þeim lenda verði skynsamlegri og nái betur tilgangi sínum en verið hefur hing að til. Dagblöðin geta hér unnið mikið og þarft verk og ég er viss um að þau éru á réttri Ieið.“ Eins og allir vita eru skoðan ir um þetta mál mjög skiptar, og verða engir eins varir við það og einmitt blaðamennirnir, sem þess vegna eiga oft úr vöndu að ráða. Sigurður Magn- ússon hefur með hinum tilvitn uðu ummælum og grein sinni yfirleitt lagt íhugunarverðan skerf til umræðnanna um þetta mál. Þjóðviljinn er í gær að lýsa blöðunum í Sovétríkjunum fyr ir lesendum sínum og segir þar meðal annai’s: „Þeim sem halda að bolsévíkar séu alltaf í stöðugri æsingu út af einu og öðru, væri holt að kynn- ast dagblöðum Sovétríkjanna. Það - er einkenni þeirra, að æsingafregn ir um glæpi eða annað finnast þar ekki þó vel sé leitað. Stærðin er nú á stríðsárunum fjórar síður, flest í gamla Vísisbrotinu. Þar eru engar stórar fyrirsagnir, engin á- herzla lögð á áberandi upþsetn- ingu, fréttirnir sagðar blátt áfram og æsingalaust." Það er auðvitað ágætt að segja öðrum þetta. En hví hef ur Þjóðviliinn sjálfur ekkert lært af því? r_, ^

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.