Alþýðublaðið - 24.01.1945, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.01.1945, Blaðsíða 1
Otvarpið: 20.30 Kvöldvaka: a) Ól- afur Ólafsson kristniboði: Geng- ið á Fusiyama. — Ferðasaga. b) 21.00 1 Soffonias Thork- elsson: Ferðahug- leiðing. c) Kvæði kvöldvökunnar. Miðvikudagur 24. jan. 1945 \XV é. 5. síðan (flytur í dag framhald greinarinnar um her- kænskubrögð á ýmsum tímum. Greinin er eftir Frank W. Lane. * Arshátfð Náttúrulækningafélags íslands verður í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu föstudaginn 26. þ. m. kl. 8.30, góð skemmtiatriði: Bögglauppboð. Dans. Félagskonur beðnar að gefa böggla. Aðgöngumiðar fást á Laugaveg 34, Verzlun Matthildur Björnsdóttur og við innganginn. Félagar fjölmennið. Skemmtinefndin. heldur , ‘;j; í GuSmundur Jónsson í Gamla Bíó annað kvöld fimmtudag 25. þ. m. kl. 11.30 e. h. Við hljóðfærið Fritz Weisshappel. Ný söngskrá Aðgöngumiðar seldir i Hljóðfærahúsinu og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar NÆST SÍÐASTA SINN áskriftarsími Alþýðublaðsins er 4900. ‘"CHKHKHKHKHKHKHKHK*K>4*IHKHK4*; II/tPPDRÆTn V.R. Nú eru aðeins 4 dagar þar lil dregiS verður í HAPPDRÆTTI V.R. Vinningurinn — íerð fyrir Ivo um- hverfis jörðiua eða 60 þúsund krónur í peningum Minningarspjöld Styrktarsjóðs skipstjórafé- lagsins Aldan fást á eftirtöld um stöðum: í skrifstofu fé- lagsins Bárugötu 2 í kjallara. Hafsteini Bergþórssyni, skrif stofunni, Slippfélagshúsinu uppi í vesturenda. Geysir veiðarfæraverzlun, VerZl. Guðbjargar Bergþórsdóttur Öldugötu 29, Verzl. Málning & Járnvörur, Laugavegi 25. Hjá Gísla Gunnarssyni, kaup manni, Hafnarfirði. i Fjalakötturinn sýnir revýuna „Allt í lagi, lagsi" annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 í Iðnó Betra að panta tímanlega. Bezf að augiýsa í Alþýðublaðinu. Smurf brauð Steinunn Valdemarsdóttir. Sími 5870. XXXXXXXXXXXX filbreiðið Alþýðublaðið! xxxxxxxxxxxx Auglýsing: Saumavélanálar, sauma- vélareimar, saumavélaolía, bezta tegund og gúmmi- hringar fyrirliggjandi. % Magnús Benjamínsson & Co. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hrings ins fást í verzlun frú Ágústu Svendsen, Aðal stræti 12 Esperantistafélagið „AURORO“ Reykjavík Kvöldskemmlun heldur Esperantistafélagið Auroro föstudaginn 26. jan. í G.T.-húsinu kl. 9. SKEMMTIATRIÐI: 1. Ávarp, Ólafur S. Magnússon. 2. Einsöngur. 3. Brezkur esperantisti flytur 'ræðu á Es- peranto, og verður hún þýdd. 4. Söngflokkur syngur. Meðal laganna, sem sunginn verða eru þrjú með textum á Es- peranto. 5. Erindi um dr. Zamenhof, Helgi Hannes- son. 6. Töframaður sýnir listir sínar. 7. Dans, nýju og gömlu dansarnir. Öllum heimill aðgangur. Aðgöngumiðasala hefst kl. 5 í Góðtemplarahús- inu á föstudaginn. Sími 3355. ( Skemmtinefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.