Alþýðublaðið - 24.01.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.01.1945, Blaðsíða 2
ALÞYDUBLAÐIÐ Miðviktidqgnr inn aS lögum F RUMVARP til laga um heimild fyrir ríkisstjórn ina tií að innheimta ýmis gjöld 1935 með viðauka kom til þriðju umræðu í efri deild alþingis í gær. Enginn þingmanna kvaddi sér hljóðs við umræðu þess, og var frumvarpið samþykkt með níu samhljóða atkvæðum og þannig afgreitt sem lög frá alþingi. Aðaifundur Félags ís- lenzkra garðyrkju- manna F élag íslenzkra GARÐYRKJUMANNA Ihélt aðalíund sinn s. 1. sunnu dag. KommúnistaT reyndu að ná félagi þessu á vald sitt, en fulltrúi frá því fylgdi kcimm úniistium í einu og öllu á síð aisita sambandsþingi. Tilraun kommúnista miistókst Formaður var kosimn Halldór Ó. Jónsson, ritari Haukur Krist óferssonU komm.únisti), gjald keri Einar Vernharðsson og meðstjórnendur Axel Magnús- son og Sigurður Sveinsson. Tekið var fullt tlllft fil anna a VSðtal vi® Agnar Kofoed-Hansen lögreglu- stjéra, fIgumálaráöunauf ríkisins A FLUGMÁLASTEFN UNNi, sem haldin var í Chicago í vetur voru marg- ar merkar ályktanir og sam- þykktir gerðar varðandi al- þjóðaflutsamgöngur eftir stríðið, og má svo heita að samkomulag hafi orðið um öll helztu atriðin varandi þessi mál. í ráostefnu þess- ari tóku þátt 52 þjóðir, og voru margir fulltrúar og ráðunautar frá þeim flestum, og af íslands hálfu sátu ráð- stefunan, eins og kunnugt er fjórir fulltrúar, þeir Thor Thors, sendiherra, sem jafn- fram var formaður sendi- nefndarinnar Agnar Kofoed- Hansen, flugmálaráðunautur ríkisins, Guðmundur Hlíð- dal, póst- og símamálastjóri og Sigurður Thoroddsen al- þingismaður. í gær átti Agnar Kofed-Han sen viðtal við balðamenn og Kommúnislar efna til kosninga- fundar úl af kjörinu í Dagsbrún — ---—. Öffast mjög vaxandi ffylgi lýðræðissinnaöra verkamanna, sem hafa á hendi ferystuna í andsföðunni gegn þeim TT OMMÚNISTAR, sem “ standa að A-listanum við stjórnarkosninguna í Dagsbrún virðast haldnir furðulegum taugaóstyrk. Daglega hamast þeir í blaði sínu gegn B-listanum, lista lýðræðissinnaðra verka- manna og nú hafa þeir boð- að til kosningafundar í fé- laginu og verður hann hald inn í kvöld í sýningarskála myndlistarmanna. Ástæðan fyrir þessum óstyrk er sú, að þeir óttast það að nú skuli hafa myndast öflug and staða meðaþ verkamannafjöld ans* á vinnustöðvunum gegn þeim, stjórn þeirra á félaginu Berklaskoðunin: 333 skoðaðir í gær D ERKLASKOÐUNIN •®~* hélt áfram í gær og voru þá skoðaðir 333 menn. Gengur skoðunin mjög að óskum og bregst fólk hið bezta við, en það skiptir að sjálfsögðu mjög miklu máli, til þess að skoðunin geti geng ið fljótt og vel. Á morgun verður tekið ti! skoðunar það fólk af Bergþórugötu, sem ekki var skoðað í gær. og fyrirætlunum þeirra með það. Þeir sjá fram á það að framvegis verða þeir allt af að reikna með þessari andstöðu og að hún geti þá og þegar kom ið í veg fyrir, að þeir geti fram fylgt þeim áformum sínum, er þeir hafa nú á prjónunum. Það eru samtök þessarar and stöðu lýðræðissinnaðra verka- manna í félaginu, sem komm- únistar óttast mest, þvi, að hann getur þá og þegar orðið að fjöldahreyfingu, sem treð- ur þá sjálfa undir. Kommúnistar eru alltaf að reyna að koma flokksstimpli á lista lýðræðissinnaðra verka- manna. Það gera þeir af ásettu ráði. Þó vita þeir að andstaðan hefir vaxið upp sjálfkrafa á vinnustöðvunum og sem bein afleiðing af óstjórn þeirra á fé- laginu og ævintýraleik þeirra með það. Verkamennirnir hafa sjálfir úti á vinnustöðvunum risið upp gegn hinni kommún- istisku óstjórn, einræði þeirra og ofbeldi, enda er B-listinn ekki skipaður eftir pólitískum flokkslínum, að öðru leyti en því að á honum er enginn kommúnisti. Það, sem skilur á milli þeirra manna sem eru á B-listanum — og ekki eru í Alþýðuflo'kknum og þeirra manna, sem eru á A-listanum og ekki eru í kommúnistaflokkn um, er aðeins það, þeir sem eru á B-listanum tréysta ekki ,komm únistum, trúa þeim ekki íyrir málum sínum og vilja: ekki láta þá geta notað nöfn sín í ævin- *'rh. á 7. síSu í skýrði þeim frá ýmsu í sam bandi við ráðstefuna og þeim samþykktmn sem þar hefðu ver ið gerðar varðandi alþjóðaflug samgöngur eftir stríðið. „Ráðstefnan hófst fyrsta nóv. í haust og var haldin í Chi- cago í Steu'ens-hóteli“ segir lög reglustjóri. „Ráðstefnan -var setin af fulltrúum fimmtíh ag tveggja þjóða og höfðu sumar þeirra fjölmennar sendisveitir. T. d. höfðu Norðmenn 10 sendi menn og* ráðunauta á samkom unni, og í sendinefndum margra stórþjóðanna voru jafnvel tug- ir manna. Ég tel að fulltrúar íslands hafi ekki mátt vera færri, en voru, því oft stóðu yfir fundir samtímis í 14 og upp í 20 pefnd um, og máttum við hafa okkur alla við til þess að fylgjast með gangi málanna/4 — Það sem á vannst með ráðstefnunni? „Það er í fyrsta lagi, bráða- birgðarsamþykkt, sem gerð var um alþjóðlegar flugsam- göngur, og undir þá samþykkt rituðu fulltrúar 34 þjóða og yoru íslendingar meðal þeirra. í öðru lagi: flugmálasamþykkt um alþjóðaviðskipti, og undir ^ð rituðu 32 þjóðir, og voru íslendingar einnig þar með. í þriðja lagi samþykkt um rétt- indi flugferða, án þess að flug- vélarnar taki farþega eða flutn ing eða skili af sér flutningi eða farþegum á viðkomustöðum. (Er þar átt við að vélarnar fái lendingarleyfi til þess eins að taka benzínforða og slíktj. Und ir þessa samþykkt rituðu 26 þjóðir. —- í fjórða lagi, sam- þykkt um að fliugvélar hafi rétt til að skila af sér og taka farþegá og farangur án sérstakra skil- yrða, ef bær eru á albióða flug leð. Undir þetta skrifuðu 16 þjóðir, en ísland var þar ekki með. Þegar tillit er tekið til þess hversu margar þjóðir með mis munandi sjónarmið, sátu þessa ráðstefnu, tel ég að ágreinins'i’r í ýmsum málum, sem rædd voru, hafi verið sára lítil og miklu minni, en búast hefði mátt við. Tel ég og að sjónar- mið smáþjóðanna hafi engu minni áheyrn fengið, og byr, heldur en heirra stærri, og kom bað bezt fram í skipun alþjóða ftugráðsins, en bar komu smá- þjóðirnar rétti sínum fram full komlega á borð við hinar.“ —Tæknislegar ráðstafanir í fiugmálunum? „Sú hlið málsins var rædd ekki hvað minnst, og komu fram margar nýjungar á tæknis lega sviðinu. Fyrst og fremst var samþykkt, að sömu kröfur verði gerðar til allra sem flug samgöngur annast, samræmdar loftfe^ðarreglur allra- þjóða, stjórn á flugvöllum, samræmd- ar kröfur um flughafnir, sam- þykkt form á flugdagbókum, allt um styrkleika flugvéla' og tækja í þeim ákveðið. gerðar reglur um auðkenni kallmerkja flugvéla, samræming á flugkort um, reglur um eftirlit með flug vélum og ákvarðanir hvað gera skuli til leitar og bjargar flug- vélum er týnst hafa, svo og um Framhald á 7. síðu. Kunnur Vestur-ís- lendingur, Grettir Eggertsson kominn lil landsins Kemur hlngað vegeia kaupa ís- lendlnga á raf- tnagnsvörum jpsfan hafs skMORGUN kom hing vestan um haf kunnur Vestur íslendingur Grettir Egg ertsson, .fyrrum .formaður .ís lendingafélagsins í New York og hittu blaðamenn hann að máli á Hótel Borg, þar sem hann býr. Kecrmir Grgttir hingað í er ind/um fyriir sendiherra íslands í New York og ísilenzku ríkis stjómarinnar en hann er ráðu nautur sendiherrans í rafmagns rniálum og á að 'kynna sár ýmis ijLeglt hér varðandi rafveitur og raÆmagnmanmvirki og afla upp lýs'iimga um bvaða rafimaignsvör nr íslendinigar þarfnaist brýnast á næsta ári, og mun svo sendi herrann fyrir hönd ríkis og bæj ar festa kaup á því efni, sem fá anlegt er og þörf er fyrir, eftir álitá og upplýsinigum frá Gretti. Ennfremur kemur Grettir himgað með ýmsar upplýsingar að vestan varðandá iþessi mál, og mun hann starfa hér í sam ráði við Jakob Gíslason for stöðumann rafmagniseftirlits ríkisins og Steinigrím Jónsison rafmagnstjóra og einnig hefur hann samráð við ríkisistjórnina í þesisum málum. Grettir ‘gerir ráð fyrjr að d/velja hér um þriggja vikna tímá í þessum erindagerðum.. Er þstta í annað sinn sem scm hamin kemur hingað til landsins, en hann er fæddur í Winnepeig árið 1903, sonur Árna heitdms Eggeiltsisonar fast eignatsala, en hann var einn af kunnustiu Vestur íslendingur á Framhald á 7. síðu. Mennfamálaráð hefir ráðsfafað fjárveif- ingunni iil „skálda, rithöfunda og lisfa- manna” MENNTAMÁLARÁÐ ís LANDS ráðstafaði á fundi sínum hinn 20. þ. m. fé þH) sem veitt er til „skálda, rithöf unda og listamanna“ á 15» greiffi fjárlaga 1945. Skipti ráðið fé þessu þannig milli deilda bandalags íslenzkre listamanna: Félag íslenzkra rithöfundá fái kr. 84.500,00, Félag Is lenzkra myndlistarmanna fáí kr. 38.500,00, Félag íslenzkr® tónlistarmanna fái kr. 27.500,0® Félag íslenzkra leikara fái kr„ 24.500,00. Þessi skiipting er ákveði* samkvæmt tillögu allra deildic Bandalags ísl. li.stamanina. í upphæðinni til Félags is lenzkra ritihöfunda eru meðtald ar kr. 6000,00, sem alþingi á krvað séstaklega að skyldu ver® hei'ðurslaun til Gunnars skáld® Gumnanssonar. menn með Fagra- kleiti VÉLBÁTURINN Fagrikletþ ur kom hingað til Reykj® vikur á sunnudag og hafði íma an borðs sjö skipverja af fær- eyska skipinu Activ, sem han» bjargaði í hafi. Activ hafði ver ið á leið til Englands hlaðið fiski, en hreppti óveður mikið úti af Vestmannaeyjum. Brotnt aði skipið allmikið og kom að þvi mikill leki. Tóku skipsverj ar það ráð að kýnda neyðarbál en Fagriklettur kom brátt á vettvang. Var Fagriklettur hjá hinu : nauðstaddá skipi í tólf klukku. j stundir, en tók, þá áhöfn þess I um borð, því að sýnt var, að ógerlegt myndi reyríast áÓ komá skipinu til hafnar. DeSinr ist af fromvarpi sim atvi'KffBai við sigl- mgap,, sem breyftt kefusr veriö í ‘efri deilcf C ÍÐAST LIÐIÐ föstudags ^ lcvöld hélt Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan fund til þess að ræða og taka afstöðu til frumvarps um at vinnu við siglingar á íslenzk um skipum, sem nú liggur fyrir alþingi. — Hefir verið gerð breyting á frum- varpinu í efri deild, sem vak ið hefur mikla andúð. Samþykkti fundurinn heim ild handa félagsstjórninni, til að kalla félaga sína í land, ef frumvarpinu yrði breytt eins { og gert hefir verið í efri deild. » Frá fundi Skipstjóra og stýri maininafé 1 a gs ims Öldunnar: Stjórmum stéttarfélaga sj manna í Reýkjavík og Hafna firði var boðið' á fundinn, ein: fremur Gísla Jónssynd, alþing manmi, og Aka Jakohssyni, e hann kvað siig ekki geta mæ vegna annríkis. Fu.uiar.stjó var Kxiisitján Biergsison Fyrsitur tók til miáls forma ur fólagsinis, Guðbjartur Óla: isom og sikýrði írá tilefni fundí ins og baráttu þeirri, sem A1 an ásamt öðrum yfirmannaf lögum hér hefði staðið í síða: liðín 20 ár um það, að alþittj samþykkti ekki lög, sem ykj réttindi yfirmánna . á . ákyeðin] stærð skipa án aukinnar þek Frh. a 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.