Alþýðublaðið - 24.01.1945, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.01.1945, Blaðsíða 4
ALÞYPUBLAÐID Mið\Tíkudagur 24. jan. 1MS» 'é HU5i5 Otgeí_^dl: Att « stetáu P+* tttstjórn og afgreiösla t Al itöuhúsinu við Hv. isgfttu 5imar ritstjórnar: 00 +901 \1mar aff»’r_iðslu: ionn 02 1" Ver<’ i lausasölu '« aura AlþýPunrentsmiðian ’t f Bogalist, sem brást. HYERNIG eiga menn að skilja einingarskraf kom- únista í sambandi við stjórnar- kosninguna, sem fram á að fara í Verkamannafélaginu Dags- brún í lok þessarar viku? Líti menn í Þjóðviljann þessa dagana, er engu likara en að kommúnistar telji einingu fé- lagsins stafa af því bráða hættu, að fram skuli koma tveir listar við stjórnarkosninguna, — já yfirleitt af því að nokkur stjórn árkosning skuli fara fram í því; því að sjálfsögðu hefði engin kosning farið fram í félaginu, ef ekki hefði komið fram nema einn listi; þá var hann sjálfkjör inn. Nú hefir það aldrei heyrzt í nokkrum félagsskap hér á landi, að hættulegt væri fyrir einingu hans, þó að tveir listar kæmu fram við stjórnarkosningu í hon um, eða stungið væri upp á fleiri en þeim, sem kjósa átti þvert á móti hefir það aldrei verið tálið annað en sjálfsagð- ur hlutur. Og sízt hafa komm- únistar neitað sér um það, að hafa sérstakan lista eða sér- staka menn í kjöri við stjórnar' kosningar í verkalýðsféíögun- um, þegar þeir hafa verið í rninnihluta. Jafnvel í Dagsbrún er þess ekki langt að minnast. Hvað meina kommúnistar því með hinum daglegu rama- veinum sínum í Þjóðviljanum i^m „sprengilista11 í sambandi við hinn framkomna lista lýð- ræðissinnaðra verkamanna í Dagsbrún? Dettur þeim í hug, að þeir geti neitað öðrum um þann rétt, sem þeir sjálfir hafa tekið sér hvar og hvenær, sem þeim hefir sýnzt, — og enginn amast við? Er það virkilega meiningin, að reyna að bæla niður allt lýðræði í Dagsbrún, afnema þar allar kosningar þannig, að hið árlega stjórnar- kjör í félaginu verði ekkert ann að en skrípaleikur, og stjómin í hvert sinn raunverulega út- nefrid af fráfarandi stjórn eða stjórnarmeirihluta án þess að spyrja félagið? Það getur verið, að í fyrir- myndarríki kommúnista tíðk- ist slíkt „lýðræði“ í verkalýðs- félögunum; en mikið má það vera, ef íslenzkir verkamenn kæra sig um, að teknar séu upp þvílíkar venjur í þeirra félags skap. ■' * En meðal annarra orða: Ef kommúnistar töldu það svo nauðsynlegt einingu Dagsbrún ar, sem Þjóðviljinn vill vera láta, að ekki kæmi nema einn listi fram til stjórnarkjörs, þann ig að engin kosning þyrfti fram að fara, — hvers vegna slógu þeir þá á útrétta hönd Árna Kristjánssonar? Hann bauðst til þess fyrir áramótin í nafni þeirra mörgu verkamanna, sem nú hafa lagt fram annan lista í Dagsbrún, að vera aftur á sameiginlegum lista með kom- múnistum, ef anríar verkamað- ur úr þeim hópi yrði tekinn á Benedikt G. Gröndal: Öldungurinn í Evford. GARÐAR, Norður-Dakota. KRISTJÁN KAUPMAÐUR KRISTJÁNSSON ók mér eftir veginum austan við Garð- ar-byggð, og sagðist vera á leið til Eyford. Ég yrði að hitta Kristján igamla Kristjánsson (þeir eru óskyldir) — og Krist- jáni þætti alltaf gaman að hitta merin að heiman. Sólin skein á gullna hveiti- akrana og ungu bændurnir voru að vinna að uppskerunni með barðastóra stráhatta til að hlífa andlitum sínum við sól- inni. Magnús gamli Benjamíns son var að vísu að leggja ljáinn sinn á, þegar ég hitti hann, en það er meira til skemmtunar en gagns, því að nú eru notað- ar stórar og hentugar vélar til flestra hluta á ökrunum. Við ókum um hrið og ég sagði Kristjáni kaupmanni í þúsundaisita skipti, að þetta væri falleg byggð, en það mundi ekki saka að hafa eitt eða tvö ærleg fjöll í baksýn. Já, sagði Kristján, því að hann hefur verið inn á milli fjallanna heima á ísafirði, en ungu stúlk urnar, sem aldar eru upp á slétt unni eru á annarri skoðun. Það mundi vera eins og að kæfa mann, segja þær. Við kömum i hlaðið á bæ gamla Krisitjáns, sem stendur á hól og rennur smálækur skammt þaðain frá — þegar edtt hvert vatn er í honum. Það er einis og gömlu landnemarnir hafi valið sér hólana til að foyggja bæina á, rétt eins og gert var heima. Og svo er þeir fundiu stóran og fallegan hól, þé byggðu þeár þar stórt og fall egt þorp og köHuðu það Moun tain. Ég held að Esjan okkar , heirna mundi spyrja hvort það naifn eiigi að vera fvrdið, en sinn er siður í hverju ’andi, og það er ekki eins erfitt að ganga upp á fjallið Mountahi eins og Bsjuna. Kristjián gamli, lá á rúminu sínu og var að lesa Tímann. Hann stóð upp og tók í höndina á oikkur komumönnum og bauð mér sæti d ruggustól, sem er við bægii hliðxna á stóli hans sjalfs. Hann er farinn að hrórna iokk uö: gamli maðurinn, óg heyrir ékif. vel, svo að við urðum að tala skýrt fyrir hann. Þegar ég hafði skýrt gamla manninum nokkuð frá ætterni mánu og sagt honum hvar ég væri 'æc’unr og upp alinn -- því um það spyrja b/r jafnar fynst — þá tók ég að spvrja hann um liðna tíð. Ég sá í gegnium grátt skeggið, að það færðist bros yfir' andlit hans er hann talaði um fyrs-ta árin hér vestra. Það var erfitt í þá tið, 'sagði hann, en þá var maður uriigur og hafði kraftinri ,og viljann til að mæta erfiðleikun- um. Hann er nú kominn .yfir nírætt og getur ekki unnið mik ið, en hann les og fvlgist með. Konari hanis er einnig á lífi^ en þó við verri heilsu en hann og íigpiur hún rúmföst. Kristjián er fæddur í Skaga firði, en fór urngur í fóstur aust ur á Langanes. Þai- ólst hann upp,. og giiftiist Svanfriði konu sinni, er hann var 27 ára. Árið eftir héldu þau vestur um haf. Gamila landið og ferðin er nú sem í þoku íyrir gamla mann inum, enda langt liðið siíðan. Ég spurði Krktján um fyrstu ár hans hér vestra, en hann heyrði ekki til mán. Svo studdi hann hægri. hendinni á eyrað og ég endurtók spuminigu mána. Hann leit hugsi niður fyrir sig og teygði sig eftir vindli. Ha-nn hieifur gaman aif að totta vindíla, en fier sér rólega og er stund- um viku með sama vindilinn, Hann bauð mér vindil, en ég af þakkaði haun og kvaðist ekki reykja. Þá brosti gamli maður inn og sagðist hafa átt töluvert við slikt og fileira um ævina, en sér þæititi mjög værut um, að margir ís'lenzikir stúdentar, sem til hans hafa komið, hafa ekki notað tóbak. Það er gætfumerki, sagði hann. Garnli maðuririn leirt á mig, cig mér faninst sem árin spegluð uist í augum hans Hann hafði verið að bugsa um gömiu dag ana á frumibyggjaárumum, sem ég spurði hann um: „Við komum tiil Quesbek, sjáðu,“ sagði hann. „Svo fórum við upp efrtir vötniunum til Duiluith og þar inn í land og eftir Rauðará (Red River) upp rtil Kanada. Þá var braurtin ekki komin. Við vorum í Nýja Islandi eirtt ár, en fórium sáðan hingað suðiur eftir. Það var held ur erfitt land í Nýja íslandi, ifekógur og for og náði sólin varla niður í grasvörðinn fyrir þykkn xnu. Það vax fjarska erfirtt, og ekki fyrir nokkurn hvírtan mann. Indíánar voru þama að flækjasrt, en það taiaði enginn við þá og þeir gerðu engum neátt. Ég og konan miín héldíum suð ur hingað frá Kanada,“ hélt öildungurinn áfrarn. Við ferðuð •umst tæpar tvö hundruð mílur eniskar fóigangandi með rösk- lega há'lfs árs gamalít barn með okkur. Þetta var snemma um wrið og sélbráð allmikil, svo að við vorum blaut eftir daginn, en við voirum ung og fxúsk og iþoldum það. Við vorum með uxa með okk ur og Sigurður frá Borðeyri, sem með okkur ferðaðisrt, hafði annan uxa. Víða var ofckur út- hýst á leiðintni, svo við kom- umst brátt upp á það að byrja snemma að leyta okkur nátt- staðar. Báðum við um að fá að sofa í eldhiúsdmu, en það gekk ofrt ekki sem bezt, sérísrtaMega af því að við kunnum varla orð í ensku. En við vomrn frxsk og fjörug og sungum mikið. Þórtti fólkinu gama.n af sömg okkar, þvá að það gaf okkur oft giiS'tinguna." Kriisitj'án saug vindilinn sdnn lausilega og hiruikkumar á enn- inu bærðuisrt Mtiíllega. Fyrir ut an gluggann sá ég litla og fall- ega, l'j'óshærða srtúlku reka kýr niður að læknuim. Það var tölu vert í honum, því að það hafði verið helliriigning nórttina áður. Þertrta var sonardórttir Kristjárxs. listann með honum. Þetta vildi Árni Kristjánsson til einingar- inriar vinna, þó að hann hafi ekki talað af öðrum eins fjálg- leik um hana og kommúnistar. En þetta vildu þeir hins vegar ekki til hennar vinna. Þeir höfn uðu tilboði Árna Kristjánsson- ar og sýndu þar með, að fyrir þá er allt einingarskrafið ekk- ert annað en skálkaskjól ofstopa fullra einræðisseggja, sem að- eins eru að reyna að bæla nið ur allt frelsi og lýðræði í Dags- brún til að festa sjálfa sig þar í sessi og gera félagið að póli- tísku verkfæri í valdabrölti fiokks síns. Það er hugsunin, sem á bak við allt einingarskrafið býr hjá kommúnistum; og því bera þeir sig nú svo aumlega, þegar þeir sjá, að þeim hefir brugðizt boga listin. „Við höfðum kýr nxeð okkur, sérðu,“ héd't öMunguritnn sögu sinmi áfram. „Oig við vomm hrædd um að við yrðum að borga toll af þeim á landamær xxnum, svo að við serttum kláf á aumingja kýmar og þannig rákum við þær með okkur til Pemibina. Við fiórum yfir landa mærin og árttum von á að ein- hverjir kæmu til að skoða far angur okkar, en svo varð ekki. í Ofifdci í Pembina var Magn ús heitinn Brynjóif®son lög maður og hjálpaði hann_ mörg um okkar við landtöku. Ég tók mér fyrtsrt land þar sioammt frá og við bjuggum þar — torfkofa. Þar var skógrtauEt, svo að ekki vom til bjálkar í kofa. Ég kunni efckerrt til þeirra verkefna, sem hér l'águ fyrir bendi, svo að óg fór að hnýsast eftir því, hvem ig nábúi minn einn, sem betur vissi, fætri að, og gekk ég á efitir honum til að læra handbröigð haus. í þessari byggð leiddist mér, það var fártt um íslendinga og mér líkaði efcki landið. Þá flurtti óg mdg sunmar og tók lamd að mýju norðausrtur af núverandi bæ okkar, en himgað flurtti ég 1888, og héðan fer óg ekki lif- arndi. Hér í byggðdmmi vegnaði okkur veil og höfum við brotið Auglýslngar, sein birtast eig* I AlþýðuMaðÍEU, verða að vera komr.ar til Auglýt- iuafaskrifstofunnar í Alþýðuliúsinn, (gengið ii„. fré Hverfisgötu) fyrir kL 7 að kvölcSS. Sími 4906 allmiikið land Það er nú skipt á miUi sona minma þriggjo, sem allir búa hér. Við árttuim níti börn, en sum þeirra hafa flutzfc héðan brott.“ „Það var lengi vel erfitt hér,“ hólt Kristján gamli áfram. „Eis maður basllaði áfram tiil að vera efcki v-erri em foinir. Fyrst plægði ég landið mieð tveim ux- um, sxðan fékk óg tvo múlasna til að draga plógimm, og loks foeata. Það var ekki fyrr en Jói somur minm tók hór við, a® ti'aktorinm kom til sögunmar, Mest ræktum við hér af hveiti og karrtiöfilum, en það var satfe Framh., á 6. siðu„. BLAÐIÐ DAGUR á' Akur- eyri skrifar í aðalritstjórn argrein þ. 18. þ. m. „Við íslendingar deilum tiðum um ýmsa hluti og deilum stundum hart. Mörgum finnst t. d. nóg um stjórnimáilaerjurnar, og vissujlega eru þær oft persónulegri og ill- vígari en þörf er á. Þó lendir þar tíðast við orðin ein — í blöðum, á fundum eða jafnvel manna á milli, einkum þegar líður að kosn ingum. Þess á piilli — og þegar skyggnzt er undh- yfirborðið — rista þessar deilur sjaldnast mjög djupt, sem betur fer. Og vissu- lega er það órækt vitni um lýð- freísi þjóðarinnar, að okkur leyf ist að deila hart og óvægilega um alla hluti að kalla á milli himins og jarðar og haldp fram hinum óskyldustu sjónarmiðum og skoð unum í hverju máli. Það er hryggi legt/ að þetta frelsi er stundum misnotað með strákslegu og sið- lausu orðbragði, ódrengilegum og tillitslausum bardagaaðerðum og persónulegu og rætnu níði um pólitíska andstæðinga. En á hinn bóginn er það harla gleðilegt, að sérhver . íslendingur getur sagt og ritáð það, sém honum býr í brjósti hver sem x hlut á, meðan því er haldið innan einhverra eðlilegra og sæmilegra takmarka, án þess að eiga annan dómstól en almenn ingsálitið yfir höfði sér, en livorki pólitískar fangabúðir, útlegð, pynd ingar né líflát, eins og sums stað- ar er tíðkanlegt, þegar svo stend- ur á.“ Víst er þetta rétt, en því mið ur ekki allir, sem gera sér það nægilega ljóst, hvers virði það frelsi og lýðræði er, sem við njótum nú umfram margar, ef ekki flestar þjóðir. En um það segir Dagur í sömu grein: „Vissulega óskum við þess öll — eða a. m. k. langflest, — að þjóðin megi njóta þessara rétt- inda um artia íramtíð — njótai fulls skoðana-, rit- og málfrelsis, sem aldrei verði af henni tekið. En hitt er jafnvíst, að fæst okkar gera sér þess fulla grein, hversia mjóu munar, að við lendum undir áhrifavald þeirrar heimsskoðunar ,o.g stjó,rnmái£!þróurtar, þar sem allt annað er uppi á teningnum £ þessuxp efnum — þar sem engin opinber boðun eða skoðanaflutm ingur er leyfður né þolaður, nema hanú sé áður skekinn og mældur í hinum löggiltu mælikerum ráð- andi stjórnarvalda. Úlfseyrú skoð anakúgunarinnar eru farin að standa nokkuð oft út undan sauða gækú lýðræðisskrafsins hjá sum- um stjórnmálaflokkum okkar. — Ekki er t. d. langt síðan að nokkr ir forvígismenn þjóðmálastefnu, sem lætur mikið tíl sín taka hér á landi nú á síðári árum, urðu að standa opinberar skriftir, auð- mýkja sig mjög og biðja flokksfor ustuna miskunnar og afsökunnar fyrir þá sök eina, að þeir höfðu villzt ,,út af línunni“ og haldið fram öðrum skoðunum en' þeim, sem hinum andlegu feðrum og æðstu stjórnenduin flokksins aust ur í löndum gazt bezt að þá í svip inn. Og sannarlega eru fregnirnar af vinnubrögðum þeim, sem þessi sami stj órhmálaflokkur viðhafði á nýafstöðnu stéttarþingi alþýðu- samtalcanna á íslandi, ekki til þess fallnar að auka mönnuin bjart- sýni.og trú á skoðanafrelsi og lýð- ræðið undir handarjaðri þessara stefnu, ef hún næði héf fullri og óskorðaðri aðstöðu til þess að beita skoðanakúgun og ofbeldi f svo ríkum mæli sem hún virðist hafa tilhneigingar og vilja til.j* Það er að minnsta kosti full ástæða fyrir alla þá, sem frelsi og lýðræði unna. að vera vel á verði hér á landi, engu síður en annarsstaðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.