Alþýðublaðið - 24.01.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.01.1945, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIP MHhikudagur 24. jan. 1945. ■MTJARMAKSKiaa HogrekU Sýnd kl. 9 Trú, Yon og Kær- leikur (Thre Girls About Town) Bráðfjörug gamánmynd Johan Blondell Binnie Barnes Sýnd kl. 5 og 7 EFEMÍA BENEDIKTSDÓTT IR, kona Gísla Konráðssonar, var ágætlega hagorð. — Var það almæli, að ort hefði hún bezt kveðmu rínmma í Andra rímum — Draugsrímuna, sem kölluð var, — og bendir ein vísa í mansöng rímunnar á, að svo muni hafa verið. Þegar þau hjón bjuggu í fskagafirði, var eitt sinn hjá þeim unglingsstúlka, er Gísli hafði oft gaman af að glettast við. — Var það vani Efemíu, eins og þá var reyndar altítt, að skammta fólki sínu í búri og láta vinnukonur eða ung- Knga bera matinn til baðstofu. — Var það þá eitt kvöld, að hún var að skammta, og unglings- stúlkan að bera inn. — Bar hún sig þá upp við húsmóður sina um það, að í hvert sinn, er hún kæmi inn, kvæði Gísli um sig níðvísur. — Sagði Efemía þá, að sjálf skyldi hún fara með næsta skammt; tók hún þá mat inn og gekk til baðstofu. — Gísli sat á rúmi sínu og kembdi ull, leit hann ekki af kömbun- sum, en kvað þegar við raust, er hann heyrði að inn var kom ið, og byrjaði þannig: $ Enga kurt ber auðarlín, er í ringu standi, en ekki komst hann lengra, því Efemía tók þegar við og sagði: Carrie virti hann rólega fyr- ir sér. Hún var að velta fyrir sér, hvort hann 'héldi, að hún æði í peningum. „Og hvað er verðið á þessu?“ spurði hún. „Já, það var eipmitt það, sem ég ætlaði að tala við yður um í einrúmi. Hjá okkur er verðið allt frá þremur og upp í fimmtíu dollara.“ „Hamingjan góða,“ greip Carrie fram í. „Mér er ómögu- legt að borga svo mikið.“ ,,Ég veit, hvað þér eruð að hugsa,“ sagði herra Withhers. „En leyfið mér að skýra þetta nánar. Ég sagði, að þetta væri venjulega verðið. En eins og hverju öðru venjuegu gistihúsi okkur leyfilegt að hafa sér stakt verð. Sennilega hafið þér ekki hugsað út í það, en nafn yðar er ekki einskis virði fyrir okkur.“ „Nú,“ hrópaði Carrie og skildi þetta allt í einu. „Auðvitað. Sérhvert gistihús nýtur góðs af frægð gestanna, sem búa í þvi. Þekkt leikkona eins og þér,“ og hann hneigði sig kurteislega, en Carrie roðn- aði, „beinir athygli að gistihús- inu, og þótt yður virðist þáð undarlegt þá beinir það gest- unum þangað líka.“ ‘ „Nú, já,“ svaraði Carrie ut- an við sig. Hún var að reyna að átta sig á þessari undarlegu tillögu. „Jé,“ hélt herra Withers á fram og sveiflaði mjúka flóka- hattinum sínum og sló öðrum fætinum í gólfið. „Okkur er mjög umhugað um að koma því í kring, ef mögulegt væri, að þér settust að á Wellington gistihúsinu. Þér þurfið ekki að hafa áhyggjur af verðinu. Við þurfum jafnvel ekki að tala um það. Hvað sem þér viljíð borga í sumar — einhverja tölu — það sem þér sjáið yður fært að greiða." Carrie ætlaði að grípa fram í fyrir honum, en hann gaf henni ekki tækifæri til þess. „Þér getið komið í dag eða a morgun — því fyrr því betra - og yður stendur til boða þægileg, björt og rúmgóð her- Konráðsson við konu sín kveður svolátandi. Varð Gísla bilt við, og er þess ekki getið, að hann hafi skemmt sér við þennan leik áftur. berfi, þau beztu sem við eig- um ti'l.“ „Þetta er mjög fallega gert af yður,“ sagði Carrie, sem hreifst af góðvild umboðs- mannsinsins. „Ég vildi mjög gjarnan setjast að 'hjá ykkur. En ég vildi helzt borga það, sem rétt væri. Ég vildi helzt __U „Hafið alls engar áhyggjur af þlví,“ greip herra Withers fram i. „Við getum gengið frá iþví, hvenær sem vera vill. Ef þér eruð ánægðar með þrjá dollara, þá erum við það líka. Þér þurfið ekki annað en borga gjaldkefanum þá upp- hæð í vikulokin eða í lok hvers mánaðar, og 'hann gefur yður kvittun fyrir þeirri upphæð, sem íbúðin hefði kostað með venjulegu verði.“ Hann þagði um stund. „Þér ætlið þá að koma og líta á herbergin,“ bætti hann við. „Með sannri ánægju,“ sagði Carrie. „En ég verð því miöur að fara á æfingu núna fyrir hádegi.“ ,Þér þurfið auðvitað ekki að koma þegar í stað,“ sagði hann. „Hvenær sem yður er hentugast. Hvað segið þér um að koma seinna í dag?“ „Það væri ágætt,“ sagði Carrie. Allt í einu mundi hún eftir Lólu, sem var ekki heima þessa stundina. „En vinkona mín býr hjá mér,“ bætti hún við, „og hún verður að koma með mér, hvert sem ég fer. Ég var alveg búin að gleyma því.“ „Já,“ sagði herra Withers ástúðlega. „Þvi ráðið þér alveg sjálfar. Við reynum að gera yður til hæfis á allan hátt, eins og ég hef þegar tekið fram.“ Hann hneigði sig og gekk til dyra. ,,'Megum við þá búast við yð ur klukkan fjögur?“ „Já,“ sagði Carrie. Éftir æfinguna sagði Carrie Lólu frá þessu. „Er það mögulegt,“ hrópaði Lóla frá sér numin. „En hvað það er dásamlegt. Betra getur það ekki verið. Það er svo glæsilegt þar. Það var þangað sem við fórum með Cushing- strákunum hérna um kvöldið. Manstu það ekki?“ „Jú, jú,“ sagði Carrie. „Það er eins glæsilegt og hugsazt getur.“ „Það er bezt að við förum _ NYJA BJO Himnaríki má bíða (Heaven Can Wgit) Stórmynd í eðlilegum litum, gerð af meistaranum Ernst Lubitsch. Sýnd kl. 6,30 og 9 I Sysfrakvöld („Give out Sisters") Skemmtileg gamanmynd með Andrews systrum Sýnd kl. 5 þangað,“ sagði Carrie seinna um daginn. '- i Stofurnar, sem herra With- ers sýndi Carrie og Lólu, voru þrjár samliggjandi ásamt baði — heil íbúð á fyrstu hæð. Veggirnir voru dökkbrúnir og dimmrauðir, og gluggatjöldin og gólfábreiðumar voru í sama lit. Þrír gluggar vissu til aust- urs, út að Broadwy, og þrír vissu út að 'hliðargöu. Það voru tvö dásámleg svefnherbergi með hvítum messingrúmum, hvítum stólum og hvítum skáp- GAMIA SiO _ Random Harvesl úðalhlutverkin leika: Greer Garson Ronald Colman Sýnd kl. 6,30 og 9 Syngjandi æska (Born to Sing) Virginia Weidler Ray McDonald Sýnd kl. 5 um. í þriðju stofunni var píanó, stór standlampi með marglitri ljóshM, i borð með hillum, margir stórir og þægilegir stólar, lágar bókahillur með- fram veggjunum og ýmis kon- ar smáhlutir. Það voru myndir á veggjunum, mjúkir tyrknesk- ir púðar á legubekknum og brúnir flosskemlar á gólfinu. Verðið á íbúð eins og þessari var að jafnaði hundrað dollar- ar á viku, og Carrie þurfti að- eins að borga þrjá dollara. „Dásamlegt," hrópaði Lóla Ónæðissöm jólanólt nokkum mann til fylgdar með sér sem hægt var að gráta framan í. — hér var hann eirm á veginum og hann sá að ekki var til neins að gráta. Og að lítilli stundu liðinni var hann kominn að húsi Hjóla-Stínu og bankaði á neðri helm- ingahurðina á kofanum. / . „Hvað er þetta? Hans sonur hans Lars Dams! Hvað kemur til að þú ert kominn hingað aleinn á hátíðarkvöldi í kolniðamyrkri?!“ „Ég kém til þess að sækja sykurgrísinn ,sem þú keypt- ir handa mér um daginn,“ sagði Hans án þess að hugsa sig nánar um og gekk inn í hús Stínu. „Sjálfur ertu lítill sykurgrís, hróið mitt,“ sagði Stína gamla og var hin kátasta, „ég á engan grís handa þér og það er enginn, sem hefur beðið mig að kaupa hann handa þér.“ „En Þorkell bróðir sagði mér, að þú hefðir keypt nann,“ hrópaði Hans i því sem tárin streymdu niður kinnar hans eins og hellirigning í þrumuveðri. Stína gamla reyndi hvað hún gat til að hugga litla snáðann, sagði að það væri vond- ur bróðir, sem skrökvaði að litla-bróður og spurði hvar Þor- kell héldi sig. N0THIN5 TO lT...HgB&/ JU5T 5LIP THI5 gUNPFOLP ON... ANP COME 0UT5IDE, ir'5 JUíT A PORMAUTY... C'MON, LET'5 60/ MYNDA' S A G A PINTÓ: „Hvað er það? Á ég að ganga eftir planka og steyp ast svo á hausinn eða eitthvað svoleiðis?“ ÖRN: „Nei, nei, ekkert svoleið is. Ég ætla nú að binda hérna fyrir augun á þér, áður en þú ferð út. Svona, komdu nú, við skulum koma út fyrir.“ PINTÓ: „Hvert . . hvert eigum við að fara? Hvað á nú að gera? Það er eins og eitthvað undarlegt sé á seiði.“ ÖRN: „Það verður gaman að þessu, Pintó, svona kall, sem kann bezt við sig á baki vilt- um gæðingi. ^arðu bara ró- lega að öllu, kunningi.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.