Alþýðublaðið - 26.01.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.01.1945, Blaðsíða 2
ALbÝÐUBLAÐIÐ Föstudagur 26. janúar 1948» Selur ríkið síldarverk- smiðjuna á bakka! Sél- F_ RAM er komið á alþingi frumvarp tii laga um heimild handa ríkisstjórn inni að selja síldarverksmiðjuna á Sólbakka við Önundarfjörð. Frumvarpinu fylgir svohljóð andi greinargerð: Stjórn síldarverksmiðja rík- isins hefir farið þess á leit við ríkisstjórnina, að síldarverk- smiðjan á Sólbakka yrði seld, ef viðunanlegt verð fengist. Ríkisstjórnin er samþykk þvi að síldarverksmiðjan á Sól- hakka verði seld. Verksmiðja þessi hefir verið baggi á síldar- verksmiðjum rikisins, þar sem ihún hefir lítið sem ekkert ver- Vrh. & 7. aí«u. ffyrir bæjarstjórnarfund í gær Hækkun á útsvörum er áætluð 5-40 af hundraöi ir frumvörpunum og ræddi einkum um fjárhagsáætlun bæj arins og útskýrði þær breyt- ingar, sem ráðgerðar eru í frumvarpinu um hana. Hvað hann fjárhag bæjarins vera nú með bezta móti, sem hann hefði nokkru sinni verið fyrr og myndu verða eftir í Kosnmgarnar í Dagsbrún hefjasf í dag kl. 4 .Verkamenn! Fjölmennið við k'osningarnar og greiðib afkvæöi meö B-Bisfanum AÐ KOM berleea í liós á fundi Dagsbrúnar í fyrra kvöld hversu óstyrkir konunúnistar eru orðnir af hinni nýju andstöðu, sem. verfcamfennirnir á hintun ýmsu vinnustöðum hafa myndað gegn einræði þeirra og fyrirætlunum þeirra með verkalýðshrejrfinguna. — Gömlu kommúnistaspraut- urnar létu lítið á sér bera og jafn vel niðursetningurinn á 'Skrifstofu Dagsbrúnar, Egg- ert Þorbjarnarson, var eins og ljós, en honum hefir verið falið af Brynjólfi Bjamasyni að hafa á hendi stjóm flokks ins í Dagsbrún. í staðinn fyrir göiml'U pl'öturn ar vair ruú aibt fram nýjum mönn aim. Kommúnistar hétldu sér jþanmig í stoU'gganum, en létu aðra lefckil eins vel þekikta tala ffyrir sig. Sikrilf Þjóðviljans í gær um þeinnan fund voru tfiull aff biskkiingum, sem óþarft er að re-kja hér — en þær sýndu aðeiras ótta kommúnisita við vinnustöðvaihreyfdnigu verka manna — en það sýnir Dagsbrúnarmönnum að þeir eiiga að byggja samtök sán upp á viinnuEitöðvunum, effla viðnám ið þar gsgn skiemm>darverkum íkiommúnisita. Nú er haifin bar étta þeirxa ’gegn hættulegum áformum ikommúniista og það tmiun verða meira aflvönimái en marga grumar ruú. Þessár verka anenn, sem ruú haffa myndað sam itcik á vinnuistöðvum gagn komm únistum, istanida rniú ©f til vill ffremstir í sjá'lfstæðisbaráttu þjóðarinnar, Elf til vill er m'önn um þetta ekiki Ijóst, sem stend nxr, en það mun skýraet iinnán skaimms. Kosninigarnar tf Dagsbrún ihetfjaist á nuorigum. Hvert einasta atikvæði, sem 33-listanum er greitt, er geysilega þýðámgarmik ið. Hvert leinasta aitkvæði á B- listarun veikir þau hættulegu á- fform, sem kommúnistaflokkiur- inm heíir nú í umidiribúmiinigtt með DagEÍbrúm og þau önmur verka lýðlsfólög sem þeir ráða. Eng inn vemkamaður sem skilur Ihvert sitetfnt er aí kommúnista iklíkumni má láita sig vanta við- atkvæðagreiðsluma, ag það er ABÆJABSTJÓRNARFUNDI í gær, var lagt fram til fyrri um ræðu frumvarp að fjárhagsáætlun fyrir Reykjavík árið 1945. Ennfremur var lögð fram til fyrri umræðu áætlun um tekjur og gjöld hafnarsjóðs Reykjavíkur fyrir yfirstandandi ár. Gerði borgarstjóri grein fyr- handbærum peningum, þegar búið væri að greiða öll gjöld fyrir síðastliðið ár, rúmar tvær milljónir króna, sem að vísu hefði verið tekið af til greiðslu á strætisvögnunum, er þeir voru keyptir. í fjárhagsáætluninni er gert ráð fyrir þó nokkrum gjalda- hækkunum bæjarsjóðs á þessu ári, en einnig hækkuðum tekj um hans. Meðal annars er gert ráð fyrir 5—10% hækkuðum útsvörum, svo og reksturhagn- aði ýmissa bæjarfýrirtækja. Fara hér á eftir nokkrar meginhækkanir á gjaldaliðum fjárthagsáætlunarinnar: Hækk- un til fastra nefnda bæjarstjórn ar og reksturs bæjarskrifstof- ánna kr.. 350 þús., hækkun til löggæzlu kr. 150 þús. Til heil- brigðismála er gert ráð fyrir 520 þús. króna hækkun. Við- hald og kostnaður við fasteign ir bæjarins er áætlaður hækka um 315 þús. krónur. Til ýmis- legrar starfrækslu verði veitt 250 þúsund krónum hærra en síðast liðið ár. j Til framfærslumála er gert ráð fyrir að veitt verði sam- tals 1,930,000 krónur og er það á fjórða hundrað þúsund króna hærra en síðasta ár. Til al- mennrar styrktarstarfsemi hæ'kki gjöldin allt að .215 þús. krónur. Til nýrra gatna er á- ætlað lVzmillj. kr. umtfram það sem var í fyrra., en viðhalds- kostnaður sami og þá. Til ráð- stafana til ti'yggingar gegn elds voða hækkar framlagið um 80 þús. kr. Til barnaskólanna um 260 þús. kr. Til almennra menntamála, þar með talið Bæjarbókasafnið hækki styrk- irnir um 200 þúsund krónur. Til iþrótta, lista o. fl. verði veitt 300 þús. krónur meira en á síðasta ári. Hafa hér verið taldar hækk anir á helztu útgjaldaliðum bæjarins eins og gert er ráð fyrir þeim í frumvarpinu. Þá er á gjaldalið bæjarsjóðs Framhald á 7. síðu. mjög þýðinigarmikið, að þeir graiði atikvæðii eimis fljótt og iþeir möigulega geta. Það er nú á valdi verkamannaniná sjálíra að atfsitýra stárhætulegum áfoTxn . ium kommúnisita. Ef iþeir gera Iþað efcki nú getur það orðdð til oniikdls itj'óns' ffyrir samtökin og þar með eiinnig fyrir venkaimecrm ina. D a gsbrúnarmenn! Fjölmemn ið við Ckcnsniinigarnar og greiðið aitbvaaði með B-iliJstanum. Greið ið aitfovæði strax í dag, eins margir ag ihægt er. aa Kvenféiags Alþýðu- flokksins hefsi í dag ÓKBANDSNÁMSKEIÐ Kvenfélags Alþýðuflokks ins hefst í dag kl. 3,30 í Hand- iðaskólanum, Grundarstíg 2. Eru þátttakendur beðnir að taka með sér kennslugjaldið, en það er kr. 125.00. B VHhjálmur Finsen boðar r n m Islands við Norðurlönd efffir slríðið ErincBi^ ffiutt í sænsk-ísienzka Stokkhólmi ffélaginu £ C VENSKA DAGBLADET ^ ræðir um íslenzk mál- efni 7. desember s. 1. og birtir meðal annars útdrátt úr er- indi, sem Vilhjálmur Finsen sendifulltrúi hafði þá nýlega flutt í sænsk-íslenzka félag- inu. Segir blaðið að í undir- búningi séu beinar skipasam göngur milli Svíþjóðar og ís- lands. Úr erindi Finsens segir blað ið m. a.: „Við vitum að nú er veltiár á íslandi, svo mikið veltiár, að slíks eru engin dæmi í sögu landsins. Framfærslu- fcasitnaðurin hieffir stigið á þess um árum um 200 til 300%. Verzlunin við engilsaxnesku löndin og þó sérstaklegá við Bandaríkin hefir vaxið geysi- lega,“ sagði V. Finsen. „En við íslendingar höffum augun opin fyrir því og erum viðbúnir því að eftir þessi veltiár komi kyrr staða og jaffnvel' minmkandi möguleikar. Reynslan frá síð- Frh. á 7. síðu. Sænsk kvjkmynd komin til Nýja Bíó Stórmerk Bcvikmynd um hernám Noregs meó Lars Hanson ©g Victor Sjöström NÝJA BÍÓ hefir fengið tvær sænskar stórmyndir til sýninga. Hefir kvikmyndahús- ið lengi gert tilraun til þess að fá sænskar myndir og nú hafa þær fengist. í gær var blaðamönnum boð ið að sjá aðra þessara mynda. Heitir hún ,,Der brinner en ild“ og lýsir innrásinni í Nor- eg, viðhorfi fólks til árásarinn ar og viðnámi þjóðarinnar. Að alhlutverkin eru leikin af þrem ur kunnum sænskum leikur- um, sem langt er síðan við höf um sjéð: Lars Hansson, Victor Sjöström og Inga Tidblad. — Mynd þessi er mjög góð, vel gerð og listavel leikin. Þó að hér sé um styrjaidarmynd að ræða, verður maður varla var við áróður í henni, enda erum við orðin vön svo slæmu í slík um. myndum. ÞjóðVerjum er ekki lýst sem ómahnlegum ó- argadýrum, þó að hinsvegar sé engin fjöður dregin ytfir ofbeldi þeirra og skilningsleysi þeirra á lífi og menningu annara þjöða. Hér er um iganmerka kvikmynd að ræða. Hún mun verða tek- in tií sýningar innan skamms. Hin myndin er nefnd ,,Rid i nat.“ nefndtilaðræðavið færeyisku sendi- mennina Bcrklaskoðunin í Reykjavík gengur samfcvæmt áæiflun og mætir fólk yfirleitt vel til skoðun ar. Fór fram skoðun á 332 í fyrra dag og í gær voru skoðaðir íbúar við Leifsgötu, samtals 321. I dag £er fram skoðun á íbúum Freyju götu. O AMKVÆMT tilmælum frá ^ Færeyjum hefir sendiráS Dana óskað þess að rOdsstjóm íslands tæki við sendinefnd, er hingað kæmi frá Færeyjum, til þess að semja um kaup og ílute inga á nýjum fiski o. fl. Ríkisstjórnin hefur með á- nægju orðið við þessum tilmæl um, og skipað sérstaka nefnd til að annast viðræður þessar,. af íslands hálfu. í nefndinni eru af háífu Fær eyinga: Johan Dahl, framkvæmda- stjóri, og er hann formaður. Daniel Klein, formaður Föroya* Fiskimannafélag. Thomas Thorn assen, formaður Föroya Skip- ara og Navigatörfélag. Magnús Torsheim, formaður Föroya Arbeiderfélag. Ritari nefndarinnar er Hans Dalhlsgaard, vi ðskiptaf ulltrúS Færeýinga í Reykjavík, en B, Husted-Andersen, málafilutis ingsmaður er með nefndinní .sem lögfræðilegur ráðunautur ; félags útgerðarmanna í Færeyj um. Af hálfu íslands eru þessir* menn í samninganefndinni: Agnar Kl. Jónssori, skrifstofu stjóri utanrikisráðuneytisinsj og er hann formaður nefndar- _ innar. Gunnlaugur E. Briem, fulltrúi í atvinnumálaráðuneyt inu. Lúðvík Jósefsson, alþing- ismaður, Sverrir Júlíusson, for maður Landissambands ísl. út- vegsmanna. Þorleifur Jónsson, . formaður Fiskimálanefndar. Davíð Ólafsson, fiskimálar stjóri. sS Iðu? Þingmenn Árnesinga flytja tilEögu t§9 g}ings» ályktunar um þaö á agjþingi 1P'| INGMENN Ámesinga, þeir Jörundur Brynjólfsson og Eiríkur Einarsson, flytja í sameinuðu þingi svohljóðandi tiilögu til þingsálytunar um flutning gömlu Ölfusárbrúar innar, frá Selfossi að Iðu: Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina, að hún feli vega m'álastjórninni athugun og rannsókn á þviý hvort hengi- brúin á Ölfusá sé hæf til not- kunar á fyrirhuguðu Ilvítár- brúarstæði hjá Iðu, Skal athugunum þessum flýtt svo sem verða má og brúin endurreist hjá Iðu, ef hentug þykir, þegar hin nýja Ölfusár- brú hjá Selfossi er fullgerð. Kostnaður við rannsóknir þeesar og flutning og endiurbygg ing brúarinnar hjá Iðu greið- ist úr ríkissjóði. í greinargerð þingsályktunar tillögunnar segir svo: Áður, er leitað hefir verið á alþingi framlags til brúargerð ar á Iðu, hafa hinar neitkvæðu undirtektir öðrum þræði staf að af þvi, að ástæða hefir þótt til að bíða og sjá, hvort eigi veittist bráðlega tækifæri til að bséta ,úr þessari viðurkpnndu nauðsyn með flutningi hinnar gömlu Selfossbrúar að Iðu. — Svö sem alþjóð er kunnugt, hafa skemmdir þær, er urðu á Ölfus áhbrúnni í öndverðum septem bér s. 1., komið máli þessu til hraðari framgangs en annars hefði mátt vænta. Er undir- búninigiur þeigar haf inn, tii hiims ar nýju brúargerðár á Selfossi, svo að kalla má,: að hér eftir verði þar eigi tjaldað nema til einnar nætur að því er not hinnar gömiu brúar snertir. Ekkert mun komið fram, er mæli gegn þeim möguleikum, að gamla brúin verði nothæf á Iðu, en rannsókn, er leiði í ljós hvað hægt sé í þessum efnum, er enn eigi fyrir hendi. Er til- laga þessi þess efnis, að þeirrí rannsókn verði nú hraðað og endurbygging brúarinnar á Iðu framkvæmd, ef gerlegt reyn- ist. Er litlum efa undirorpið, að þetta verði hægt, ef góður vilji er fyrir hendi, þar sem breidd á brúarstæðunum er svipuð og að sjálfsögðu nóg fag Ieg þekking' og úrræði til úr- bóta til þess, að allt falli í ljúfa löð. — Hvað styrkleika gömlu brúarinnar snertir, er nóg a® minnast á það, að um þunga- vöruflutning og áníðslu Ölfus- árbrúarinnar og brúar hjá Iðu yrði mjög ólíku saman að jafna þótt sízt sé það svo að skilja, að Iðubrúarinnar sé ekki full þörf. Nauðsyn hennar hefir áð Ur verið rædd á alþingi og því Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.