Alþýðublaðið - 26.01.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.01.1945, Blaðsíða 8
ALÞÝÐUBLAÐID Fíisindagtor 26. janúar 1945. ■TMKKAttBiði* Veika kynið (The Gentle Sen) Kvikmynd um þátt kvenna í landvörnum Bretlands. Leikstjóri: Leslie Howard Sýning kl. 5, 7 og 9 MAEK TWAIN sagSi einu sinni þessa sögu: ,JÞað var fyrir nokkrum ár- um í Hartford, að við fórum öll í kirkju á brennheitum sumar- degi til þess að hlýða á skýrslu um söfnun gjafa handa bágstödd um í byggðarlaginu. Það var Hawley trúboði, sem stóð fyrir Böfnundnni. Hainn gekk !hús úr húsi til þess að fregna um fólk, sem átti bágt, en vildi þó ekki af einhverjum ástæðum leita á náðir opinberra hjálparstofn- ana. Hann sagði okkur hroða- legar sögur um lifið í kjallara- holunum, þar sem fátæktin rík ir í algleymingi, og hann sagði okkur margar frækilegar sögur um hugrekki og þrautseigju þessa fátæka fólks. Þegar ein- hver gefur milljón dali, sagði hann, ætlar allt að ganga af göflunum af hrifningu. En það er heimskulegt að vera með háv aða út af slíku. Það er ekkert þótt milljónamæringurinn gefi milljón, hitt er meira um vert, þegar fátæka ekkjan gefur sinn litla skerf. Jæja, — hvort sem haim nú talaði .um þetta lengur eða skemur, þá æsti hann mig svo upp í eintóma hjálpfýsi, að ég beið með öndina í háísinum eft ir því að hann lyki máli sínu, svo að ég gæti gefið í sjóðinn. Ég hafði 400 dali í vasanum, og þá ætlaði ég að gefa, já og ætl- aði að slá nágranna mína til þess að ég gæti gert betur. Ég sá glitta í hundraðkalla í hverju augnatilliti. En viti menn, — í staðinn fyrir að hætta á há- púnktinum og lofa okkur að gefa, þá talaði Hawley og talaði og meðan hann talaði hitnaði Wteorfbw 'IbWMO:. :%■' hennar í hrönnum. Náungar með fulla vasa af peningum hikuðu ekki við að geta þess sem viðbótar við alla aðra kosti, að þeir ættu líka hesta og vagna. Þannig hljóðaði eitt þeirra: „Ég hef eina milljón handa á milli. Ég gæti veitt yður all- ar yðar óskir. Þér gætuð fengið allt, sem ■ þér bentuð á með litla fingrinum. Ég skýri yður frá þessu, af því að ég elska yður og mig langar til að upp- fylla allar yðar óskir, en ég er ekki að stæra mig af auðæfum mínuan. Það er áisitin eiin, sem knýr mig til að skrifa yður. Viljið þér ekki veita mér einn einasta hálftíma til þess að segja yður, það sem mér liggur á hjarta?“ „Láttu nú á,“ sagði hún við Lólu. „Sjáðu hvað þessi skrif- ar: ‘Viljið þér ekki veita mér einn einasta hálftíma’," endur- tók hún með ástríðufullri röddu. „Hugsaðu þér annað eins. Mikið geta karlmenn ver- ið heimskir.“ „Hann hlýur að eiga ósköp- in öll af peningum, eftir þvi sem hann segir,“ sagði Lóla. „Þetta segja þeir allir,“ sagði Carrie sakleysislega. „Hvers vegna hittirðu hann ekki?“ sagði Lóla, „til þess að vita hvað hann hefur að segja þér?“ „Nei, það geri ég sannarlega ekki,“ sagði Carrie. „Ég veit ósköp vel hvað hann mundi segja, og auk þess vill ég ekki hitta neinn á þann hátt.“ Lóla leit á hana stórum og fjörlegum augum. „Hann bítur þig þó ekki,“ svaraði hún. ,,Þú gætir skemmt þér með honum.“ Carrie hristi höfuðið. „Þú ert undarlega gerð,“ sagði litla, bláeyga dansstúlk- an. Þannig birtist hamingjan henni á allar lundir. Enda þótt hún hefði ekki tekið á móti óðum í veðrinu og brátt fór okk ur að svfja, og því heitar sem varð inni því syfjaðri urðum við. Æsingurinn í mér smálækkaði, — tók 100 dala stökk niður á við í einu, — og þegar hann svo loksins settist og samskotadisk urinn komst á loft var mér öll- um lokið, — ég stal 10 sentum af diskinum. Og þetta sannar ykkur, að það eru 9ftast smá- atvikin, sem leiða menn út á glæpabrautina.“ launum sínum, þá var eins og allur heimurinn skildi hana og hefði traust á henni. Án nokk- urra peninga naut hún þess munaðar, sem peninigamir geta veitt. Henni opnuðust all- ar dyr, án þess að hún segði neitt. Þessi yndislegu herbergi __ var það ekki dásamlegt, að hún skyldi hafa fengið þau til umráða? Hin glæsilega íbúð I Vance-hjónanna i Chelsea stóð 1 henni opin hvenær sem var. Karlmenn sendu henni blom, ástarbréf og hjónabandstilboð. Og samt léku draumar hennar enn lausum hala. Hundrað og fimmtiu dollarar! Hundrað og fimmtíu dollarar! Það var eins og höll Aladíns stæði henni op- in. Og loiks efitir ótal drauma og skýjaborgir fékk hún fyrstu hundrað og fimmtíu dollarana í laun. Hún fékk þá greidda í seðl- ,um — þrem tuttugu dollara, sex tíu dollara og sex fimm dollara seðlum. Þetta allt var sæmiléga álitlegur hlaði. Og við þá bættist bros og kveðja frá gjaldkeranum, sem borgaði út. „Já, fröken Madenda,“ sagði gjaldkerinn. „Eitt hundrað og fimmtíu dollarar. Gamanleikur- inn virðist ætla að ná tökum á fólki.“ „Já, vissuléga,“ svaraði Carrie. Rétt á eftir kom ein af smæiji leikkonunum, og Carrie tók greinilega eftir hinni breyttu rödd gjaldkerans. „Hvað mikið?" spurði hann hvasst. Það liður ekki á löngu, unz vanmáttur peninganna kemur í ljós, svo framarlega sem óskirn-* ar ná út fyrir hið efnislega. Þegar Carrie stóð með þessa hundrað og fimmtíu dollara í hendinni, vissi hún í rauninni ekkert, hvað hún ætti að gera við þá. Vissulega voru þessir peningar dásamlegir og aug- ljósir, hún gat horft á þá og snert þá, en sú gleði stóð aðeins í nokkra daga. Hún hafði greitt húsaleiguna. Hún hafði átt nóg föt i langan tíma. Innan fárra daga fengi hún hundrað og fimmtíu dollara á ný. Það var einna líkast því, að hún þyrfti ekki á þessum peningum að halda, til bess að lifa af. Ef hún vildi komast hærra og æðra, þá yrði hún að fá meira —miklu meira. Svo komst hún að raun um, að hún gæti sett peningana í bankann, og loks komst hún á það stig, að henni _ NTM BIO Himnaríki má ,bíða (Heaven Can Wait) Stórmynd í eðlilegum litum, gerð af meistaranum Ernst Lubitsch. Sýnd kl. 6,30 og 9 Njosnamærin Virginia Bruce James Ellison Sýnd kl. 5 OAMLA BIO mm Random Harvesl ^ðalhlutverkin leika: Greer Garson Bonald Colman Sýnd kl. 9. I ir Merkasia kona arsins ir II (Woman of the Year) Spencer Tracy Katharine Hepburn Sýnd kl. 5 og 7 fannst sem dyrnar að hamingju lífsins hefðu ekki enn opnast fyrir henni. Smám saman komst hún á þá skoðun, að það væri vegna þess, að þetta var að sumarlagj. Eng- in leikrit voru í gangi önnur en gamanleikir eins og sá, sem hún lék í þessa stundina. Fimmta Avenue var manntóm, þvi að auðkýfingamir höfðu flutzt í bili. Ekki var það betra á Madi- son Avenue. Á Broadway úði og grúði af atvinnulausum leik- urum, sem leituðu sér að hlut- verki fyrir næsta ■ leiktímabil. Stórborgin var róleg og kyrr- lát, og kvöldunum eyddi hún í starf sitt. Af þvi leiddi, að henni fannst, sem ekkert væri að gera. „Ég veit ekki af hverju það stafar,“ sagði hún við Lólu dag nokkurn, þegar hún sat við einn gluggann, sem sneri út að Broadway, „en ég er eitthvað svo einmana. Ert þú það líka?“ „Nei,“ sagði Lóla. „Það kem- ur ekki oft fyrir. En þú villt ékkert fara út að skemmta þér. Ónæðissöm jólanófi Sem betur fór 'kom Lars heim í þann mund sem kon- umar voru nýfamar af stað. Hann lagði strax af stað á eftir þeim og tók Hans litla með sér til þess að gera hann ánægð- an. En hann varð að halda á stráklingnum alla leiðina, því hann var orðinn þreyttur á ferðalaginu um kvöldið. En niður við ströndina sást Þorkell þar sem hann sat úti á skerinu og hélt höndum undir höfuð mannsins eins og þegar við ski'ldum við hann seinast. Og það hafði reynzt miklu erfiðara fyxir hann að halda þetta út, heldur en hann gerði ráð fyrir í fyrstu. Hann verkjaði í handleggina og var að því kominn að gefast upp. Sér til skelfingar sá hann, að það hækkaði í sjónum og öldumar voru farnar að ókyrrast. Ef til vill var það árogurslaust fyrir hann að bíða þarna án þess að fá nokkra hjálp, — fyrr en seint og síðar meir! Þorkeíl var við og við að hrópa á hiálp, ef ske kynni að einhver heyrði til hans. En á þessu kvöldi var engin sála á ferð og allt virtist vera óhugnanlega hljótt og kyrlátt við ströndina. Honum fannst klettamir við sjóinn draugaleg- ir og ögrandi, — sem annars voru honum kærir og sem hann kannaðist við frá því hann mundi eftir sér. Máfur flaug inn yfir ströndina og síðan aftur út yfir sjóinn. Þegar hann flatug fram hjá hrökk Þorkell í kút af S’MATTER, HANK ...pip you MIÍ5 6ff£llvl' PlSlTO GrZJ THS WÖPKS? NO-.I'M LOOKING FOP SOOPOHV, ...po you know WHERE HE' 15 ? IVIYNDA- S A G A FLUGMAÐUR: „Hvað er að, Hank, misstirðu af þvi að sjá Pinto á hestbaki?" HANK: „Nei, ég er að leita að Erni, veiztu hvar hann er?“ FLUGMAÐUR: „Ég sá Öm og elskuna hans leiðast þarna upp í hlíðinni. Hvað er á seiði?“ HANK: „Ég var beðinn að hafa upp á honum og færa hann til höfuðstöðvanna." FLUGMAÐUR: „Við skulum ’þá umkringja hann. — Svona, þarna eru þau. Eruð þið til- búnir strákar?“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.