Alþýðublaðið - 31.01.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.01.1945, Blaðsíða 2
 Miðvikudagur 31. jauúar 1345» Eftii* k©ssiiMgarwar i Dagsbrún: Enqinn einn flokknr liefúr nú FRUMVAKP það til raforku laga, sem nu nýlega er’ fram komið á alþingi og byggt er á áliti milliþinganefndar í raforkumálum. eins og áður hef ur veriS frá greint hér í blað- inu, kom til fyrstu umræðu í neðri deild í gær. ' meiri niiiið i feiaiinu 700-800 Msigir ¥©rkameiisi raeitisóas all taka þátt í kosningunum' / Tilganginum méð uppstiISingu B»Iistans hef- ir verið náð Jörundur Brynjólfsson flutti langa framsöguræðu, þar sem hann rakti sögu þessa máls i megindráttum- og ræddi nauð- syn þessa frumvarps og starf milliþinganefndar. Sigurður Thóroddsen gat ekki fjallað um endanlega afgreiðslu málsins í niilliþinganefndinni vegna utanfarar. Eru skoðanir hans á málinu í ýmsum atriðum skiptar skoðunum meirahluta nefndarinnar og flutningsmanna frurnvarpsins, og gerði hann grein fy'ri r sérstöðu sinni að lokinni ræðu Jörundar Brynj- ólfssöhar. Umræðunni varð ekki lokið fyrir fundarlok og var því frest U RSLITIN í kosnmgnnuin í Dagsbrún eru lærdómsrík fyr alla aði'l'a. Þau sýna fyrst og fremst að enginn einn flokk ur manrja í félaginu hefur sem stendur meiri hluta í þvi. Ef tveir flokkar stilla upp saman eru þeir vissir um si-gur og það er sama hvaða flokkar það eru sem bera fram sam- eiginlegan lista. í öðru lagi sýndu þau að kommúnistar ríkja með ofbeldi yfir verklýössamtökunum. Þegar stillt var upp fulitrúum til sambands þings kröfðust Alþýðuflokksverkamenn að staðið yrði við gerða samningá og að beir fengju að tilnefna á listann 6 fulltrúa. Þessu neituðu kommúnistar, en nú hafa úrslitin sýnt að bessir verka menn höfðu rétt á því samkvæmt vilja félagsmanna að hafa 8 fulltrúa. að. U§ staðfest ígær FORSETI ÍSLANDS staðfesti í dag, 30. janúar 1945, eftirgreind lög á rikisráðsfundí á Bessastöðum: 1. Lög um heimild fyrip rík- isstjórnina til að innheimta skemmtanaskatt með viðauka árið 1945. 2. Lög um breyting á lögum nr. 102, 23. júní Í936, um lands smiðju. 3. Lög um skipulag á fólks- flutningum með bifreiðum. 4. Lög um heimild fyrir dóms málaráðherra til þess að veita leyfi til veðmálastarfsemi í sam bandi við kappreiðar og kapp- róður. Það er því sýnt, að ef lýðræði og gerðir samningar hefðu ráðið þá hefði það valdið því, að kom únistar hefðu ekki haft meiri- hluta á sambaridsþingi og það ihefði gjör'breytt aðstöðu verka lýðssamtakanna í landinu. Með því að sýna þetta tvennt hefur tilgaginum með uppstill- ingu vinnustöðvahreiyfingar verkamanna verið náð. Hún hef ur sannað verkamönnum í Dags brún að meirihlutavald komm únista er falskt og að vald þeirra yfir verkalýðssamtökunuip er ekki í samræmi við vilja ís- lenzks verkalýðs. Eins og að framan getur, verð oir að álíta að engum þeirra þriggja flokka, sem öflugastir eru í Dagsbrún, Alþýðuflokks verkamenn, Sjálfstæðisflokks- verkameon og verkamenn, sem styðja kommúnista hafi meiri hluta í félaginu. Þegar þetta er Athyglisverð sjóSstofnun: Fæðingargjafir áæflaðar handa öllnm íslenzkum hörnum Sfé3£ur stofnaður í haust af Steinunni &g Vil- hfáimi Briem er nú oróinn 157 |iús. krénur HJÓNIN Steinunií og Vilhjáknur Briem, forstjóri Söfnun arsjóðs íslands, stofnuðu s. 1. haust af tilefni gullbrúð- kaups síns sjóð, er nefnist Fæðingargjafasjóður íslands. — Þau hjónin lögðu fram sem stofnfé 10 þúsund krónur, en hann er nú, eftir fjóra mánuði, orðinn liðlega 157 þúsund krónur. Nú er ákveðið að leita pftir þátttöku almennings um stuðn ing við sióðinn svo að hann eeti sem fyrst tekið til starfa og af því tilefni buðu hjónin blaðamönnum til sín í gær og skýrðu þeim frá tilgangi sjóðsins og starfssviði. Fer greinargerð þeirra hér á eftir í öllum aðalatriðum: Fæðingargjafasjóður íslands er stofnaður til þess að gefa fæðingargjöf börnum þeim, sem fæðast í landinu. Hann er nú að fjárhæð liðlega 157.000 kr. Sjóðurinn heyrir þjóðkirkjunni til og er því undir vernd og um- sjón biskupsins yfir íslandi. Gjafir þser, sem börnunum hlotnast, á að leggja í viðskipta bækur við erfingjarentudeild Söfnunarsjóðs íslands. Hv?r bók á nafn eigandans. Vextir og viðbætur aðrar, er sjóðnum áskotnast, skulu leggj ast við höfuðstól, þar til hann er orðinn 2 milljónir króna, en þá skal hálfum ársvöxtum út- hlutað meðal allra barna, er fæðast í landinu það ár, en eftir það ber hver bók vöxtu sem aðr ar innstæður í erfingjarentu- deild Söfnunarsjóðsins. Frh. á 7. síðu. athugað sætir það furðu að komúnistar skuli var látnir jafn einráðir um stjórn félagsins og raun er á. Að þessu sinni var að vísu varaformaður Óðins á listanum, en reynzlan hefur sýnt að kommúnistar ráða því sjálfir, hvaða sjálfstæðisverka- menn eru settir á lista þeirra, að þeir ráða einir öllu í málefn um félagsins, eins og bezt sést á því, að á sambandsþingi gekk ekki hnífurinn á milli kommún ista'og þeirra örfáu sjálfstæðis verkamanna, sem voru í full- trúaliði Dagsbrúnar. Þessir sjálfstæðisverkamenn studdu kommúnista í hverju einasta ofbeldismáli, hversu ósann- gjarnt og ógeðslegt sem bað var. Landsmenn eiga yfirleitt eft ir að fá skýringu á því, hvað valdi því, að sjálfstæðisverka- menn skuli í einu og öllu hlýta boði og banrd kommúnista í verkalýðshreyfingunni. Ef til vill skýrist þetta mál betur inn an skamms. En það þýðir ekki í því sambandi, að skýrskota til faglegrar einingar, því að um faglega einingu er .ekki hægt að tala þegar komúnistar eru ann ars vegar; það sýndi leynibréf Brynjólfs Bjarnasonar og raun ar öll starfsemi kommúnista. Ef nokkuð hefði verið gert til að halda faglegri einingu þá hefði krafa Alþýðuflokksverka manna um að staðið yrði við gerða samninga og að þeir til nefndu 5 fulltrúa til sambands- þines af 30, verið tekin til greina. Það var ekki gert — og r.ú hafa verkamennirnir sann- að, svo að'ekki verður um villzt að þeir höfðu rétt á 8 fulltrú- um. Það er enn eitt, sem rétt er að vegja athygli á, er rætt er um úrslit kosninganna í Dags- brún. Ungu mennirnir sátu heima, tóku ekki þátt í atkvæða greiðslunni. Kommúnistum var fvrirfram ljóst, að þeim stafaði hætta af þessum ungu mönn- um. Þeir sendu því á þriðja hundrað þeirra bréf fyrra mánu dag, boðuðu þá til fundar að Skólavörðustíg 19 og lofuðu þeim kvikmyndasýningu að auki. Aðeins 30 ungir verka- menn mættu og meðal þeirra voru margir andstæðingar kom únista. Við athugun hefur það komið í ljós að 700—800 ungir verkamenn hafa ekki mætt við kosninguna. Alþýðuflokksverka menn höfðu enga smölun í frammi, en kommúnistar höfðu Framhald á 7. síðu. Mfliifníngstpld af körnvöruni og sykri lækka ISÍÐASTA Lögbirtingablaði er skýrt frá þvi, að ríkis- stjórnin hafi ákveðið að fella niður verðtoll á eftirtöldum vörutegundum: Baunum, ertum, linsum, rúgi, hveiti, rís, með og án hýðis, byggi, 'höfrum, maís og annarri ómalaðri kornvöru; mjöli: úr hveiti, úr rúgi, úr rís, úr byggi, úr höfrum, úr' maís, að öðru ótöldu; grjónum: úr hveiti, úr byggi, úr höfrum, úr rís og öðru ótöldu. Ennfremur hefUr ríkisstjórn in lækkað um helming aðflutn- | ings gjöld af: sykri, strásykri, höggnum sykri, sailasykri, púð ursykri, steinsykri og toppa- sykrí. v Auk þess hefur það verið á- kveðið, að ekki skuli innheimta verðtoll af farmgjaldi af ofan greindum sykri um sama tíma. Jénas frá Hriflu vildi láta svetfa milli- \ þinganefndlna í skólamálum! Taldi hana betur komna við Hvítár- vatn en á Laugar- vatni! P RUMVARP það til laga um *• breytingu á lögum um hús mæðrafræðslu kom til þriðju umræðu í efri deild alþingis í gær. Urðu miklar umræður um málið, en að lokinni wnræðu var frumvarpið og breytingar- tillaga við það frá Gísla Jóns- syni samþykkt með níu sam- hljóða atkvæðum. Þeir Eiríkur Einarsson, Bjarni Benediktsson, Gísli Jónsson Þorsteinn Þorsteinsson, Magnús Jónsson og Jónas Jónsson kvöddu sér hljóðs um mál þetta, en frumvarpið fjallar um það, að húsmæðraskólar að Hall- ormsstað, Akri í Norður-Þing- eyjarsýslu, Laugum, Lauga- landi, Varmahlíð í Skagafirði, Blöndósi, Staðarfelli í Dala- sýslu, Helgafelli á Snæfellsnesi, Stafholtsveggjahver í Borgar- firði, Laugarvatni, Ytri-Skóg- um í Rangárvallasýslu og Kirkjubæjarklaustri skuli njóta styrks samkvæmt lögum þess- um. Gisli Jónsson flutti þá breytingartillögu við frumvarp ið, að inn í það vrði bætt hús mæðraskóla að Reykhólum í Austur-Barðastrandarsýslu. Bjarni Benediktsson taldi frumvarpið ekki eins vel undir búið og skyldi og benti á það, að milliþinganefnd í skólamál- um hefði ekki um það fjallað. Spunnust miklar orðræður af þessu máli Bjarna og lét Jón- as Jónsson einkum umræðurn- ar mikið til sín taka. Fór hann hörðum orðum um val og starf milliþinganefndar í skólamál- um, taldi Ingimar Jónsson hafa verið eina manninn í nefnd- inni, sem skvn hefði borið á þau mál, er hún átti um að íjalla, og haft reynslu í þeim. Taldi Jónas, að ýmislegt hefði utanþingsstjórnin miður gert en ekkert verr en val þessarar nefndar. Sagði hann, að betur hefðf á því farið, að nefndar- Frh. á 7. síöu. Bindindismálasýning opnnð á ffiorgun í Hólel Heklu AMOKGUN kl. 5 síðdegis verðxir opnuS bindindis- málasýning í Hótel Heklu og er það nefnd skipuð af Stórstúku íslands, í. S. í., Sambandi bind- indisfélaga í skólum og Ung- mennafélagi'íslands, sem stend ur fyrir sýningunni. Verður sýning þessi Jhin at- hyglisverðasta fyrir margra hluta (tsakir, og gefur glögga hugmynd um það ástand, sem ríkir nú í áfengismálum þjóðar innar. Sýningunni verður. skipt í fjórar deildir, sú fvrsta nefnist Bakkusarhof og eru þar marg- ar táknmyndir og línurit er gefa til kynna 'hörmungar þær er áfengisþölið leiðir yfir dýrk endur þess. Fyrir miðjum vegg er vínsalinn feitur og pattara- legur en -umhverfis hanri krón > urnar og flöskurnar, bg til beggja handa táknmýndir af af- leiðingum drykkjuskaparins. Önnur deild sýningarinnar nefnist Knæpa og er þar sýnt knæpulífið og áhrif þess. Þriðja deildin, sem nefnist Dómsalur, verður einhver athyglisverð- asta deild sýningarinnar, en þar eru linurit um áfengislöggjöf- ina og áfengisbrot manna, á löngu árabili. Meðal annars sézt þar, að aldur víndrykkju manna hefur færst mjög niður hin síðari ár og glæpum af völdum drykkjuskaparins fjölg að. Fjórða deildin sýnir aðallega hið jákvæða starf bindindis- hreyfingarinnar, útgáfustarf, landgræðsluná að Jaðri og fleira. Nefnd sú, er sýninguna hef ur með höndum, er skipuð eftir töldum mönnum: Pétri Sigurðs syni, sem er formaður nefndar inriar, Gísla Sigurbjörrissyni, Jóni Guðlaugssyni, Ingimar Jó hannessyni og Guðmundi Sveins syni, en framkvæmdaráðið skipa þeir Pétur Sigurðsson, G'isli Sigúrbjörnsson og Jón Guð laugsson. Myndir og uppdrætti hafa gert þeir Guðmundur Sveins- son og Skarphéðinn Haralds- son. Sýningin verður opnuð af stórtemplar kl. 5 e. h. á morg- un fvrir gesti, en fyrir almenn ing eftir kl. 8.30. En næstu daga á eftir er skól um bæjarins boðið að skoða sýninguna fyrir hádegi, en eftir kl. 1.30 verður hún opin fyrir almenning. Á kvöldin eftir kl. 8 á að sýna stuttar fræðslukvik myndir í sýningarsalnum. Verða myndir þessar ýmislegs eðlis og ekki allar úr starfi bindindishreyfingarinnar. Áijáa prestaköil ?ls- vegar ua landl laus fil iffliséknar O AMKVÆMT auglýsingu ^ frá biskupi íslands í sið asta Kirkjublaði, eru nú 18 prestköll á landinu laus til um sóknar og verða þau veit á næsta vmí Af þessum óveittu prestaköll um eru þrjú í Suður-Múlapró fastsdæmi og þrjú í Barðastrand arprófastsdæmi, og hin víðs- vegar á landinu. Fara hér á eftir nöfn þeirra Fra. 4 7. atöu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.