Alþýðublaðið - 31.01.1945, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 31.01.1945, Qupperneq 3
Miðvtkfidagor 31. janúar 1945. ALÞYÐUBLAÐIÐ loBínislar cg Noregur t ÞAÐ ER STÚNDUM GAMAN að athuga skrif „ÞjóSvilj- ans“ um málefni Norður- landa. Þar er á stundum engu líkara en „Þjóðviljinn“ sé að gera gys að sínum fyrri kenn ingum og allt í fúlustu al- vöru, að því er virðist, að verða mætti til. þess að villa mönnum sýn um það, sem raunverulega er að gerast. Þeim ritstjórum „Þjóðvilj- ans“ munar ekkert um, að halda því fram í dag, sem ó- mögulega getur verið í sam- ræmi við það, sem gerðist í gær. í GÆR skrifar „Þjóðviljinn“ til dæmis á þessa leið um frels- isbaráttu Norðmanna og skal hér birtur orðréttur kafli úr grein þessari: „Það er ekki furða þó Norðmönnum finnist biðin orðin löng, enda bendir margt til þess, að þeir muni ekki una núverandi ástandi öllu lengur. í vor eru fimm ár síðan Noregur var her- numinn, fimm löng kúgunar ár. Hvað eftir annað hefur blossað upp vonin um lausn, þegar bandamenn hafa gert strandhögg við Noreg, hafa menn vænzt þess, að nú væri stuiidin komin, menn- imir með alvæpni yfir hafið, áttu bágt með að trúa því, að þetta væri aðeins snögg ferð, „raid“, en ekki innrás in, sem þýddi lausn frá kúg unarstjórn nazista og kvisl- inga. Og ekki hefur Norð- mönnum í Bretlandi, kon- ungi Noregs, norskum stjóm málamönnum og hermönn- um liðið betur í þessari átak- anlegu lögnu bið. Norðmenn hafa barizt hetjubaráttu á mörgum vígstöðvum, getið sér góðan orðstír og hlotið mikla hernaðarreynslu, en þeir hafa ekki verið sendir heim að berjast við herskara fasismans í Noregi, fyrr en nú fyrir skömmu, að norskar hersveitir taka þátt í bar- dögunum, ásamt sovéthern- um.“ ÞETTA ERU ummæli „Þjóð- viljans“ nú og skulu þau engan veginn rengd. Hann stríðandi norsku þjóðar og er stríðandi norsku þjóðar og þar ekkert ofmælt. En gæg- ist ekki úlfurinn undan sauð argærunni? er ekki eitt hvert tómahljóð í öllu - saman, ef menn minnast ummæla kom munista á fyrstu árum stríðs ins, (að sjálfsögðu áður en Rússar hófu þátttöku í stríð inu)? SKÖMMU EFTIR, að hin sví- virð'ilega innrás Þjóðverja hófst í Noregi vorið 1940, hófu norskir kommúnistar áróður fyrir því, að norska þjóðin hefði engin not af Hákoni Noregskonungi, sem síðar hefir gerzt einingartákn þjóðar sinnar á hinum v'ið- sjárverðustu og háskaleg- ustu tímum, að maður tali ekki um þáu ummæli, sem Ræða á 12 ára afmæli nazisfastjórnarinnar: Hitler bo Hreiur þýzku þjóðina fil að berjasi, hvað sem yflr dynji Her Hússa km, frá FrafikEert vi$ Oder jLT ITLER FLUTTÍ EÆÐÚ í aöalbækistöð siimi í gær í til efni af því, aö þá voru 12 ár liðin frá því er bann varð ríkiskanzlari. Fyrst flutti hann gömlu ræðuna um ófremd- arástandið í Þýzkalandi áður en hann hefði komið til skjal- anna, síðan fjallaði hann ran bolsévíkahættuna og loks kvaðst hann þess fullviss, að hinn ahnáttugi hefði falið sér að leiða þýzku þjóðina til haráttu og sigurs og hvatti alla þýzka menn og konur, til sameiginlegra átaka til þess að sigur mætti nást. Ekki verður sagt, að neitt nýtt hafi verið í ræðu hans. Hersvei'tir Zhukovs sae-kja hratt fram áléiðiis til Frank- furt við Order og voru siðast sagðar eiga um 80 km. ófama þangað og svipaða vegalengd eiga Rússar til Stettin. Þjóð- verjar hafa dregið að sér mikið lið og öflugt stórskota- og skriðdrekalið við Oder og mun mest af því hafa verið tekið frá vesturvígstöðvunum. ræga ¥-2 sprengja Þjóðverja í ræðu Hitlers, þar sem kermdii fárra nýrra grasa og var 20 mínútna löng og sögð flutt í aðalbækistöðvum hans ,var lögð aðaláherzla á, að nú væri að duga eða drepast fyrir þýzku þjóðina. Hann hvatti unga og gamla, karla og konur, til að duga sem bezt og verða ekki bolsévikahættunni að bráð. Hann sagði tii dæmis í því sam bandi, að bolsévikar myndu hafa ráðizt á Vestur-Evrópu (Þýzkaland) þegar á árunum 1919—20 ef þeir hefðu haft bol magn til þess, en það hefði ekki getað orðið fyrr en í þessu stríði. Hann kyrjaði einnig gamla sönginn um,. hvílíkt ófremdar- ástand hefði ríkt í Þýzkalandi árið 1933, þegar stjórn hans tók við völdum. Þá hefðu verið 7 milljónir atvinnuleysingja í Þýzkalandi, iðnaður og sigling ar í kaldakoli, fjárhagurinn í hinu mesta öngþveiti og bolsé- visminn í þann veginn að leggja landið í rúst. Síðan hefði stjórn hans tekið við og rétt landið úr kútnum, en ekki haft nema sex ár til viðreisnarstarfseminnar. Síðan hefði þýzka þjóðin verið hervædd, ekki aðeinns efnalega, heldur líka andlega og ef Ver- saillesandinn hefði ríkt núna, hefði bolsévisminn sennilega náð yfirhöndinni. Hann lagði einnig mikla á- herzlu á, að hann hefði verið til þess kjörinn af æðri máttarvöld um að stjórna og leiðbeina þýzku þjóðinni á þessum háska legu tímum og hann minnist á, að við banatilræðið, sem hon- ,um hefði verið sýnt í fyrrasum ar, hefði hinn álmáttugi vakað yfir sér. Hann réðist einnig á vesturveldin, sem hann sagði að hefðu hvorki bolmagn né vilja til þess að verjast geng bolsévikahættunni, þau gætu aldrei varizt Rússum. Hann lauk ræðu sinni, sem fyrr getur, með því að heita á. alla Þjóðverja, að duga sem bezt, og þá myndi þýzka þjóðin standast þessa raun, sem byði. lítilfjörleg á við það, sem byði. hennar, ef Rússar hrósuðu sigri, Sókn Rússa gengur enn vel og fara þeir víðast hratt yfir.. Þeir saekja inn í Brandenburg og Pomtnern á breiðu svæði og sækja fram bæði til Frank- furt við Oder og Stettin, mestu hafnarborgar 'Þýzkalands við Eystrasalt. Eiga þeir um 80 km ófarna til hvorrár borgarinnar um sig. Þeim hefir einnig örðið vel ágengt í Austur-Prússlandi, Meðal annars í grend við Kön- igsberg, aðalborg Austur-Prúss. lands. Á nokkrum stöðum hafa hersveittir marskálkanna Zhu- kovs og Konevs náð að samein- ast og sækja hratt vestur á bóginn. Sagt er, að Þjóðverjar muni nú hafa nær 100 herfylki við Oder og þeír vinni nú að því að flytja flota sinn frá Eystra- salti til Kaupmannahafnar, sem þeir ætli að breyta í mikilvæga hafnarborg. J Hyndir þessar, sem teknar eru af ljósmyndara Associatéd **i Ú iréttastofunmar sýnir V-2, hið nýja „hefnarvopn“ Þjóðverja. :hér um a« ræða sprengju af þessari gerð, sem féll til jarða |j Belgíu, án þess að spiinga. Neðri myndin sýnir hermenn athi l> fkkið og er vél þess til vinstri, en efri myndin sýnir vél spren i! unnra sjálfrar. í" ðverjar ausfur á bóginn Bandamenei víSasí fiivar í sókn, en anpars «eru frá stórfíóindi af vesturvígstöðvunum p A STORTÍÐINDI hafa gerzt á vesturvígstöðvunmn undan- gengin sólarhríng. Bandamenn hafa víðast hvar sótt fram éða að minnsta kosti haldið velli. Norðaustur af Monschau hafa Bandaríkjasveitirn sóíti talsvert fram .og tekið nokkurt herfang og«r til þess tekið í fregnum, að Þjóðverjar hafi litlu skriðdreka hði og fáum fallbyssum á að skipa. Er þeirra sennilega meiri Jþort „á austurvígstöðvun um. voru höfð um Nygaardsvold og stjórn hans og geta menn borið ofangreint saman við það, sem þá gerðist. ÞÁ VÆRI ef til vill ekki ár vegi að minna á hug ís- lenzkra kommúnista, eins og hann birtist í „Þjóðviljan- um“ gagnvart Noregssöfn- uninni, þar sem fullyrt var, að hún kæmi áldrei að not- um, ef hún bærizt síðar. Reynzla liðinna ára sýnir, að svo mun verða. Og það ma heita næsta hlálegt, er kom- múnistar reyna að nudda sér utan í n’afn Hákonar kon- ungs, sem nýtur ábyggilega óskiptrar virðingar þjóðar sinnar eða Nygaardsvolds- stjórnarinnar, sem þeir hafa rægt árum saman til þess að blekkja menn um afstöðu sína á vettvangi utanríkis- mála, 149 Daitir léfusf í þýzk um fagnabúðum á einu árl “f 4Q danskir rílúsborgarar létnst í þýs.kum fauga búðum eða fangehum fr.i jól- um 1943 til jóla ÍÍI44, segir i blaðinu „Frit Dámííark£, sem út kom í London 5 þ. m. FJpsí- ir létust í árslok í fyrra og‘ að- eins 17 manns fétust árið 1943. í Bæheimi hafa úm það bil Frh. á 7. síðu. I Hersveitir Hodges hers ingia hafa tekið um 4 km. af Siegfriedlínunni og egnritarar, að undarlega sé þar um skriðdreka og ar fallbyssur. Er talið, að gögn þessi h'afi nú verið austur á bóginn til varnar Rússum ’þar. Við Colmar Frakkar brotizt yfir skipas sem talinn er ' mikilvægu g^_. a haiða hríð á varn Þjóðverja þar. Norðar á stöðvunum, suðvestur af mond hafa bandatoenn ei sótt nokkuð á. Mosquito vélár hafa gert harða hríi Berlin. ’ .

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.