Alþýðublaðið - 31.01.1945, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 31.01.1945, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 31. janúar 1945, ALÞYÐUBLAÐIÐ Nokkur orð um undarlcgl mál — Fyrirspum til fram- kvæmdasíjóra mæðiveikinefndar — Dæmi um menn- ingarástandið — Grani Gunnarsson vitrast mér — Sýr- an, svarti dauðinn og edikið. MÆÐIVEIKILÆKNINGAR Sig- urjóns á Álafossi vekja að I»tí er virðist töluvert umtal, ebki sizt vegna þess, að altalað er, að ifeðgarnir frá Bergþórshvoli, Njáll Og Skarphéðinn, standi þar eitt- hvað á bak við. Væri slíkt og mik- JI tiðindi, jafnvel þó að hvorug- ur þeirra hafi, meðan þeir voru og hétu, fengið orð fyrir að hafa jafnmikla leikni í læknisvísind- im og Sigurður obkar Hlíðar hefur nú. 1»Á VEKUR ÞAÐ ekki minni athygli, að mæðiv-eikinefnd hefur látið þvi ómótmælt, sem sagt hef- ur verið opinberlega, að hún fcostaði meðalaframleiðslu íþrótta- og værðarvoðakappans í Mosfells- arveit, en ef svo er, þó er það raunverulega hún, sem setur sinn „prfma vara“-stimpil á glösin með glundrinu. — í nefndinni eru nokkrir heiðursmenn, sem fá orð en flestir aðrir og er því rangt af fyrir að vera veðurglöggir betur mönnum að efast um glögg- skyggni þeirra. ANNARS FÉKK ÉG eftirfar- andi alvörúbréf frá „Bónda í ná- grenni Reykjavlkur" í gær: „Viltu vera svo góður að beina þeirri fyrirspurn til mæðiveikinefndar <og þó sérstaklega framkvæmda- •stjóra hennar, Sæmundar Frið- rikssonar, hvort það sé rétt, sem sagt hefur verið opinberlega, að nefndin beri kostnað af íram- leiðslu meðals þess, sem Sigurjón Pétursson telur sig geta læknaö með sjúkt fé? Vænti ég þess að nefndin svari þessu hið bráðasta.“ ÉG TEK UNDIR ÞAÐ- Vona ég að nefndin taki af öll tvímæli um þetta, því að þetta skiptir all- miklu ináli fyrir bændur og búa- lið, sem hafa orðið og verða að treysta nefndinni, fyrirmælum hennar, fyrirhyggju og fram- kvæmdum. — Má heldur ekki mínna vera en að nefndin svari hógværum fyrirspumum, sem beint er til hennar. ÉG VEIT, að það er fjðldi manna, sem bíður eftir svari nefndarinnar við þessari fyrir- spurn. Mönnum finns't það nefni- lega ekki tiltökumál þó að ein- hver frumlega hugsandi maður rísi allt í einu upp á afturfæturna og haldi því fram, að hann hafi íengið vitranir og leiðbeiningar frá fornköppum og að þessar vitranir geri sér kleyft að stemma stigu við voða, sem steðjar að þjóðinni. En þegar þetta fær nokkurs konar „löggildingu“ op- inberrar nefndar og varið er fé úr ríkissjóði í þessum tilgangi, þá fer fólk að líta upp og spyrja. ÉG VONA að nefndin svari svo að tekinn sé af allur váfi um þetta atriði. Ef almannarómur reynist réttur, þá verð ég að segja að undarlegt er menning- arástand okkar á þessum tímum , og von að ýmislegt gangi á tré- fótum um þesasr mundir. — Þykir mér það og sæta mikilli furðu er vísindamenn okkar og læknar þurfa, auk starfa sinna, að standa í blaðaskrifum út af mál- um eins og þessum. ANNARS ER ÉG að hugsa um að kalla á blaðamenn bráðum og skýra þeim frá vitrun, sem ég fékk nýlega, ef ég fæ þá hug- rekki til þess. Grani Gunnarsson kom til mín fyrir nokrum nótt- um. — Hann er svo sem úr Njálu eins og Skarphéðinn. Hann vildi fá mig til að hella sýru, bland- aðri með svartadauða og ediki, í borholurnar á Reykjum — og þá myndi hitaveitan verða nægileg. Hann var ákaflega spekingslegur og augun ljómuðu af gáfum og himneskur bjarmi lék um hátt ennið, en ég er svo efagjarn — og huglaus., Það er svo mikill munur á mönnum. „VESTURBÆINGUR“ skrifar mér á þessa leið: „Undanfarið hafa útvarpstruflanir aukizt ákaf- lega mikið hér í Reykjavík. Þetta á sér ekki aðeins stað hér í Vest- urbænum, heldur ber mjög á því um allan bæinn, eftir því, sem ég hef haft spurnir af. Hvernig stendur á þessu? Fyrirmæli eru tii um það, að ólöglegt sé að hafa vélar eða tæki ,í gangi, sem séu þannig úr garði gerð, að þau skapi truflanir. Er ekkert eftirlit með þessu?“ „ÉG TRÚI ÞVÍ EKKI, að ef strangt eftirlit er haft með vélum og útbúnaði þeirra, þá sé ekki hægt að koma í veg fyrir þessar óþolandi truflanir, sem gera manni gramt í geði í hvert sinn, sem maður vill afla sér frétta eða skemmtana.“ Hannes á hornínu. Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu. -4. Hvenær verður land peirra sjálfra frjálst ? Frá upphaíi þessa ófriðar hafa Pólverjar staðið í fylkingarbrjósti frelsisbaráttunnar gegn nazismanum. Á öUum vígstöóvum í Evrópu hafa þeir barizt gegn honum. En fyrir frelsí lands þeirra blæs ekki byrlega, þó tð nazisminn sé nú alls staðar á undanhaldi og hafi þegar að mestu verið hrakinn úr Póllandi því að rússnesk leppstjórn er aðeins komin í staðinn. Pólverjar»halda þó áfram að berjast fyrir frelsinu fjarri heimalandinu. Hér sést pólsk skrið drekasveit sækja fram í Hollandi Vegir framili Norðarlega á megin- LANDI AMERÍKU liggur þýðingarmikil braut, sem er svo að segja nýtilkomin: vegurinn frá Edmontón 1 Alberta til Fairbanks í Alaska. Um langt skeið hefur staðið til að leggja þennan veg og nú nýlega er hann fullgerðar. Sömuleiðis hef ur verið lagður vegiir yfir þvera Afríku, — þjóðbrautin milli Norður-Afríku og Suður-Aí- ríku, sem lögð hefur verið núna í þessu stríði og sem íbúar álf- unnar hafa ‘ lengi beðið eftir. Ekki má gleyma framförum þeim, sem orðið hafa á þessu sviði í Ástralíu; löndin við aust urhluta Miðjarðarhafs hafa ver ið tegnd nánar saman með ný- tízku þjóðvegum, og vegir, sem um marga áratugi hafa verið vanhirtir, hafa nú verið lagað ir og bættir að miklum mun. Sama er að segja um Nýja-Sjá- land. Jafnvel á sjálfum Bret- landseyjum hefur verið mikio gert af því að leggja nýja vegi og fjárframlög stórum aukin í þá átt. Og síðast, en ekki sízt, hefur verið gert meira í Asíu á þessu sviði nú undanfarið held ur, en jafnvel eru dæmi til í mannkynssögunni. Það er fjölda margt ógert á þessu sviði, sem bíður fra:.Titíð arinnar, en þegar saga yfirstand andi styrjaldar verður skráð, og athuguð í nokkurri fjarlægð, verður ekki hjá því komizt að líta svo á, sem frumdrögin að ýmsum mlkilvægum fram- kvæmdum hafi verið lögð,.— einmitt á þessum styrjaldar- tíma, sem enn er ekki hjá lið inn. — Verkfræðingar þeir sem nú gera áætlanir sínar,. eru að leggja frumdrög miklu risa- vaxnari átaka, sem fullkomnuð verða síðar meir. Tœikni á sviði fiugmálanna mun fleygja fram á næstu -áratugum, — jafnvel meira en menn geta látið sér til hugar koma að svo stöddu. Það er eftirtekarvert fyrir hvern og einn, sem um þessi arinnar rj REIN þessi er þýdd úr tímaritinu „Chamb- ers's Journal", sem gefið er út í Edinborg. Höfundur greinarinnar er Donald Cowie. Skýrir ,hér frá ein- um stærsta þættinum í bætt- um samgöngumálum í fram- tíðinni: lagningu nýrra vega milli f jarlægra landshluta og jafnvel yfir þverar heimsáif ur. mál hugsar, að án öflugrar hjálpar frá flugbækistöðvum á British Columbia, Yukon, Un- alauka og Ateutianeyjium hefði ekki náðst jafn eóður árangur í loftárásum á jaoanskt land og raun hefur á orðið. Og hvers vegna skyldi Alaska-bjóðvegur inn hafa verið lagður? Á afskekktum stöðum er ekki haegt að byggja flugvelli og við halda þeim án þess að hafa geysimiklum mannfjölda á áð skipa ásamt bví sem með þarf honum til viðurværis. Auk þess þurfa flugbækistöðvar jafnan að vera byrgðar af eldsneyti, hernaðarútbúnaði og ýmsum öðroiim ina'uðsynl'egum birgðum. Hefði Alaskavegurinn ekki ver ið lagður, er algjörlega óvíst, hvaða gagn bandamönnum helfði orðiið að Ateutianieyjun um í yfirstandandi styrjöld. Það hefur ekki svo lítið að segja fyrir herdeildir, hvort heldur þær eru á vígstöðvun- um eða ekki, að samgöguleiðir þeirra séu sem beztar og f'.utn ingur allur sem nákvæmast lákipullagður. Herdeildir bandamanna í Norður-Afríku höfðu óneitan- lega allmiþið svigrúm, — eyði yfirleitt, frekar auðveldur. En mörkina á alla vegu. Flutning- ur á þungum hergögnum var ir í stríðinu s:unt kom það í ljós, að án vega varð ekki komizt. Eyðimerkur sandurinn er ekki heppilegur yfirferðar fyrir hvaða ökutæki sem er, og nauðsyn var á að byggja vegi. Til þess að leggja vegi þá, sera áttundi herinn þurfti á að halda, voru fengnir beztu verkfræð- ingar, sem völ var á. Yfirum Bjón nusð verkinu íhaifði Suður afríkanska verkfræðingasam- bandið. Síðan voru lagðir vegir og endurbættir á langleiðum milli fjarlægustu staða, — frá Ketnýa til Addis Ababa og Amba Alagi. Að vegagerðinni hafa unnið hinir ýmsu kynþætt ir Afríku, negrar jafnt sem hvít ir menn. En ekki má gleyma því, að einn þátturinn í „vega- gerðinni“ var að eyðileggja vegi óvinanna með því að Eipcrergja þá upp msð dynamiti, sömuleiðis brýr yfir fljót. Auk þess þurfti að verja vegina fvr ir árérium ávkuainina ctg rejmdist iþað oft erfitt verk. Em mákið átti áttundi herinn sigur sinn því að bakka, að það verk heppnað- ist. Vegirnir eru nothæfir jafnt á friðartímum sem ófriðartím- um, — 'sem betur fer. Sú skoð- un er yfirleitt ríkjandi meðal ráðandi manna í Afríku, að lagn ing vega sé eitthvert stærsta atriði í menningarstarfi hvítra manni í álfunni og muni verða til ósegjanlegs gagns í framtíð- inni. Nú hefur þegar verið lagð ur vegur frá Suður-Afrífcu gegn um Tanganyika, Kenya, Ab- byssininu og Súdan, allt til Egyptalands, og haldið er á- fram að leggja vegi um Norð- ur-Afríku alla leið til Alzír. Sicaruuileiðils var lagður vegur ár ið 1943 meðfram strönd Le- banon, Palistínu og Sýríu. Þess ir vegir munu ekki hvað sízt koma að góðnm notum fyrir ferðamenn í framtíðinni. Framh. á 6. sáðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.